Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 _ÞAÐ var ekkert gott að reykja hann þennan,“ sököu tvö ungmenni er komu niður á Mbl. í gær, með allsérstæðan vindiing. Sérstæður að því leyti að í stað tóbaks var vafinn inn í vindlinginn dollaraseðill. Unnlinnarnir sögðust hafa keypt vindlingapakkann scm „dollara- vindlintíurinn" var í, uppi í Mosfellssveit, og hefði þetta verið eini „afhrÍKðilejfi" vindlinjfurinn. Tóbak var fremst í honum, en er tóhakið þraut drapst f vindlingnum. Við nánari athujfun fundu unjfmennin eins dollaraseðil vafinn þéttinjfsfast inn í vindlinjfinn. Ekki fundust fleiri dollarar í pakkanum. en unjflinjfarnir voru vfst ekki lenjfi að rcykja vindlinjfana f pakkanum. Mjög góður afli hjá F áskrúðsfjarðarbátum 1U milljón ferða- manna tÚ Englands AFLI Fáskrúðsfjarðarháta hefur verið mjöjf jfóður að undanförnu ojí t.d. landaði borri í fyrradajf 75 tonna netaafla eftir tvær lajfnir. í vikunni landaði trollháturinn — Lithai... Framhald af bls. 1. að sök að hafa staðið fyrir andófi jfegn yfirvöldum oj; hlaut þyngstu refsinjfu fyrir það brot. Haft er eftir andófsmönnum í Moskvu að þegar Gayauskas, sem er á sextujfsaldri, hafi afplánað 10 ára þrælkunardóminn bíði hans 5 ára útlejfð. r — Astæða til að verja unglinga Framhald af bls. 32. ofbeldi oj; það er yfirgenj;ilej;t hvernij; þróunin er í þessum málum, en um leið virðist hlutfall þessara mynda á íslandi fara vaxandi. I Danmörku eru engar kvik- myndir bannaðar fyrir eldri en 16 ára, en í Norejfi, Svíþjóð oj; Finnlandi er hægt að banna myndir aljoörlej;a og t.d. hafa verið bannaðar þar karate- myndirnar sem hér voru sýndar ok ýmsar j;læpa- oj; klámmynd- ir. f F’innlandi skattlejfjfur kvikmyndaeftirlitið sérstaklega óæskilejfar ofbeldiskvikmyndir oj; j;etur látið kvikmyndahúsin j;reiða allt að 30% hærri skatt vej;na þeirra, en þetta er bein- línis j;ert til þess að hafa áhrif á val húsanna. Alls staðar á Norðurlöndum Iloffell all.s 160 lestum. Sólborj;, sem er á nctum. landaði alls 62 lestum oj; Guðmundur Kristinn. sem er á netum. landaði 60 tonn af ufsa. en þorskur var burðurinn í afla allra hinna hátanna. finnst fólki sjálfsagt að banna þær myndir sem lengst ganga og mörj;um finnst ekki nóg að gert í þeim efnum. Þetta eru við- brögð fólks gej;n þeim kvik- myndaframleiðendum sem j;anj;a stöðugt lengra oj; lengra í því að svífast einskis á þessum vettvangi. Mér finnst því spurning hvort ekki eij;i að koma á breytingum -á íslenzkum lögum varðandi þessar ofbeldis- og hryllings- myndir, því það er ástæða til þess að stemma stigu við þessu og verja unglingana fyrir þess- um mannskemmdum. Það þarf einnig að hafa í huga að aðsókn að kvikmyndahúsum hér á landi er mjög mikil, t.d. miðað við Norðurlönd, og könnun hefur leitt í ljós að íslendingar fara allt að sex sinnum oftar í kvikmyndahús en grannar okk- ar á Norðurlöndunum." — Flugvél Framhald af bls. 32. ar í gær milli ísafjarðar og Reykjavíkur, en völlurinn lokaðist við óhappið. Önnur flugvél frá Flugfélagi Norðurlands var væntanleg til ísafjarðar undir klukkan hálf þrjú í gær. Með henni var flugvirki frá félaginu, sem skyldi stjórna að- gerðum við að ná flugvélinni af flugbrautinni. London 1 I. apr. AP. ÁRIÐ 1977 komu fleiri útlending- ar til Bretlands en nokkru sinni áður eða alls 11 milljónir 490 þúsund og eyddu þeir um 2.2 milljónum sterlingspunda í land- inn. nð því er brezka viðskipta- AÐALFUNDUR Hundaræktar- félags íslands var haldinn í Tjarnarbúð hinn 1. apríl s.l. Stjórn félagsins skipa nú Sigríður Péturs- dóttir, formaður, Guðrún Sveins- dóttir, Magnús Þorleifsson, Pétur Behrens og Sveinn Hallgrímsson. í félaginu eru 59 manns. Markmið félagsins er að stuðla að hrein- ræktun hinna ýmsu hundakynja, sem til eru í landinu. í ráði er að hefja útgáfu fréttabréfs til félags- manna um ýmis mál er varða — Varnarliðið reisir jarðstöð Framhald af bls. 32. línur til þess að unnt hafi verið að ná sambandi. Hefur varnarliðið í þeim efnum verið einkar hjálplegt Landssímanum, en lengsta sam- bandsleysi um sæsíma hefur varað allt upp í hálfan mánuð. Morgunblaðið spurði Pál Ásgeir, hvort þessi jarðstöð gerði Kefla- víkursjónvarpinu, sem nú er komið í lokað kerfi, kleift að sýna dagskráratriði beint frá Banda- ríkjunum. Páll kvaðst ekki vita, hvort jarðstöðin væri svo fullkom- in að slíkt yrði hægt. — Veðurgnðimir Framhald af bls. 32. í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Eftir hádegi í gær var ráð- gert að hinn danski gestur færi austur fyrir fjall, til Hvera- gerðis og skoðaði þar gróðurhús og hveravirkni. Búizt var við að komið yrði aftur til Reykjavík- ur um klukkan 18, en í gær- kvöldi hélt K.B. Andersen Einari Ágústssyni og frú kvöld- verðarsamsæti. Dönsku utan- ríkisráðherrahjónin fara af landi brott ásamt föruneyti árdegis í dag. Mjög harð- ur árekstur á Akureyri Akureyri. 15. apríl. •MJÖG harður hílaárekstur varð á mótum bingvallastrætis og Dals- gerðis klukkan 19.50 í gærkvöld. bar rákust á tveir fólksbílar með þeim ha'tti að hillinn sem kom úr Dalsgerði ók í veg fyrir þann. sem kom eftir bingvallastræti. sem er aðalhraut. Tvennt var í hvorum híl og slasaðist fólkið allt meira og minna og var flutt í sjúkrahús. Bílarnir eru báðir taldir gjörónýtir. —Sv.I’. Leiðrétting j ER SAGT var frá sögu „Næpunn- ar“, húss menntamálaráðs í vik- unni hér í Mbi. slæddist sú villa inn í frásögnina að Magnús Th.S. Blöndahl var talinn hafa verið leigjandi þar, en hið rétta er að Magnús byggði húsið fvrir Magnús Steffensen á sinum tíma. Biðst Mbl. velvirðingar á þessum mis- tökum. ráðuneytið kunngerði í dag. í fyrsta skipti var fjöldi aðkomu- manna meiri en tala þeirra Breta sent fóru úr landi á arinu um lengri eða skemmri tíma, 11.1 milljón. hundaeigendur og hundaræktend- ur, svo sem heilbrigðismál o.fl. Fundurinn lýsti yfir fullum stuðn- ingi við varnaðarorð yfirdýra- læknis um hættu þá sem stafar af óleyfilegum innflutningi hunda til landsins. í ráði er að félagið haldi hundasýningu í haust. Stór flutn- ingabíll valt STÓR flutningahill frá Akranesi valt í fyrradag þegar hann fór út af veginum skammt frá Akrancsi í Kjalardal í Skilamannahreppi. Var bfllinn með sementsfarm og stórskemmdist við veltuna en hifreiðastjórinn slapp án alvar- legra meðsla. RÚTA fór út af Reykjanesbraut- inni á móts við Smárahvamm í Hafnarfirði um áttaleytið í fyrra- dag. Bifreiðastjórinn var einn í rútunni og slapp hann ómeiddur en rútan er mikið skemmd. Miklir sviptivindar voru um þetta leyti og er talið að rútan hafi fokið út af veginum. — Tilboðin í jarðstöðina Framhald af bis. 32. frá GTE, International System í Waltham í Bandaríkjunum upp á 1121 milljón 606 þús. kr. Nr. 5 var tilboð frá kanadíska fyrirtækinu Spar Technolojor Limited upp á 1216 millj. og 93 þús. kr. Nr. 6 var tilboð frá Marconi Communi- cations System Ltd. í Bretlandi upp á 1279 millj. 593 þús. kr. og nr. 7 var tilboð frá Japanska fyrirtæk- inu ITOH, Mitsubishi Electric Corporation upþ á 1626 millj. 641 þús. kr. annars vegar og 1462 millj. 646 þús. kr. hins vegar, en öll tilboðin miða við ýmsa valkosti sem þarf að kanna nánar. Tilboðin upp á varaaflstöðvarnar voru á bilinu frá 20—40 milljónir króna. Halldór E. Sigurðsson sagði í samtali við Morgunblaðið í gær við opnun tilboðanna að hann væri mjög ánægður með það hvað mörg tilboð hefðu borizt, því óttast hefði verið að ekki væri mikill áhugi erlendra fyrirtækja fyrir þessu verki, en niðurstaðan væri sú að óvenju mörg tilboð hefðu borizt. „Þetta er góð þátttaka," sagði ráðherrann, „en nú á eftir að athuga tilboðin og það verður unnið að því af fullum krafti. Minn áhugi liggur í því að hefja verkið sem allra fyrst og tilboðin koma heim og saman við þá tölu sem gert hafði verið ráð fyrir en það voru um 1000 millj. kr. á s.l. ári.“ Stella búsett á Neskaupstad ÞAU LEIÐU mistök áttu sér stað við birtingu framboðslista Sjálf- stæðisflokksins á Austurlandi í blaðinu í gær, að Stella Steinþórs- dóttir húsfreyja var sögð frá Fáskrúðsfirði, en hið rétta er að Stella er búsett á Neskaupstað. Er hún beðin velvirðingar á mistök- unum. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki AUSTUR- BÆR Ingólfsstræti, Upplýsingar í síma 35408 Hálfrar aldar afmæli F'ramhald af bls. 17. Magnús Kjartansson Ingvar Gíslason Pétur Sigurðsson Benedikt Gröndal Samkvæmt boði utanríkismálanefndar hefur Magnús T. Olafsson alþingismaður sótt fundi lefndarinnar undanfarið kjörtímabil. Ritari utanríkismálanefndar er Henrik Sv. Björns- son, ráðuneytisstjóri. Þess má geta að núverandi formaður, Þórarinn Þórarinsson, hefur stjórnað 102 fundum af þeim 505 fundum er áður greinir, en hann hefur haft á hendi formennsku í nefndinni óslitið síðan í október 1971. Formenn utanríkismálanefndar frá upphafi hafa verið: Benedikt Sveinsson kosinn 1928 Bjarni Ásgeirsson kosinn 1931 Magnús Torfason kosinn 1933 Bjarni Ásgeirsson kosinn 1933 Jónas Jónsson kosinn 1937 Magnús Jónsson kosinn 1942 Bjarni Ásgeirsson kosinn 1942 Magnús Jónsson kosinn 1945 Bjarni Benediktsson kosinn 1946 Ólafur Thors kosinn 1947 Stefán Jóh. Stefánsson kosinn 1949 Bjarni Ásgeirsson kosinn 1951 Jörundur Brynjólfsson kosinn 195) Jóhann Þ. Jósefsson kosinn 1953 Steingrímur Steinþórsson kosinn 1956 Gísli Guðmundsson kosinn 1958 Bjarni Benediktsson kosinn 1959 Gísli Jónsson kosinn 1959 Sigurður Bjarnason kosinn 1963 Birgir Kjaran kosinn 1970 Þórarinn Þórarinsson kosinn 1971 Síðan á árinu 1928 er utanríkismálanefnd var stofnuð hafa þessir ráðherrar farið með utanríkismál íslands: Tryggvi Þórhallsson, forsætisráðherra 1928-1932 Ásgeir Ásgeirsson, forsætisráðherra 1932-1934 Haraldur Guðmundsson, atvinnumálaráðh . 1934-1938 Hermann Jónasson, forsætisráðherra 1938-1939 Stefán Jóh. Stefánsson, utanríkisráðherra 1939-1942 Ólafur Thors, forsætis- og utanríkisráðh. 1942 Vilhjálmur Þór, utanríkisráðherra 1942-1944 Ólafur Thors, forsaúis- og utanríkisráðh. 1944-1947 Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra 1947-1953 Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra 1953-1956 Guðmundur I. Guðmundsson, utanríkisráðh. 1956-1965 Emil Jónsson, utanríkisráðherra 1965-1971 Einar Ágústsson, utanríkisráðherra 1971 og síðan. Frá utanríkisráðuneytinu 59 manns í Hunda- ræktarfélagi íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.