Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 29 Sérleyfishafar veita afslátt vegna AUTO ’ 78 í TILEFNI Bílasýningarinnar AUTO ‘78 dagana 14.—23. apríl munu sérleyíishafar veita þeim er á sýninguna ætla, sérstakan sýningarafslátt af fargjaldi með bifreiðum sínum, er nemur allt að 15%, segir í frétt frá Félagi sérleyfishafa. Sérleyfishafar munu einnig selja aðgöngumiða að sýningunni og verða miðarnir seldir með 25% afslætti til þeirra er ferðast með áætlunarbílum sýningardagana og gilda aðgöngumiðar sem happ- drættismiðar. Egilsstaðir: Listi Sjálf- stæðisflokks- ins birtur FRAMBOÐSLISTI sjálfstæðis- manna á Egilsstöðum vegna komandi hreppsnefndarkosninga hefur verið birtur og skipa hann eftirtaldir menm 1. Jóhann D. Jónsson umdæmisstj. 2. Páll Pétursson húsasm.m. 3. Helgi Halldórsson yfirk. 4. Páll Halldórsson skattstj. 5. Siiírún Einarsd. kennari. 6. Kaenar Steinarss. tannl. 7. Bragi Guðjónsson múraram. 8. Ingibjörg Rósa Þórðard. kennari. 9. Eðvald Jóhannss. bifr.stj. 10. Ásgrímur ÁsgrímsS. bólstrari. 11. Valdimar Benediktss. vélv. 12. Jónas Jóhannss. bifr.stj. 13. Bergur Ólason bifv.virki. 14. Margrét Gfsladóttir húsmóðir. — Út vil ek Framhald af bls. 26 „Smyrill" Aö lokum má bæta því viö aö ódýrasta aðferðin fyrir ferðalanga til að sigra Atlantsála er að fara með Færeyjaferjunni „Smyrli“, sem leggur upp í fyrstu ferð sumarsins frá Seyðisfirði þriðja júní. Fargjald fyrir einn frá Seyðisfirði til Scrabst- er á Skotlandi er frá 27.600 kr., en frá Seyðisfirði til Bergen frá 29.500 kr. Hér er miðað viö þilfarspláss en verðið hækkar að sjálfsögðu, ef ferðast er í klefum eða hVíldarstól- um. Skylt er að taka fram að á leið til Bergen verða farþegar að dvelja í Færeyjum á eigin kostnað í 3„ nætur. Slagbrandur vonar að þessar upplýsingar komi ungu ferðafólki að gagni, en bendir á ferðaskrif- stofur og skrifstofur Flugleiða til nánari útskýringa. — SIB í Þórscafé í kvöld, sjá auglýsingu okkar á bls. ^LANDSYN Samvinnufenöir AUSTURSTRÆTI 12 REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 16 REYKJAVIK Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðir HÆKKIÐ BILINN UPP SVO AÐ HANN TAKI EKKI NIÐRI Á SNJOHRYGGJUM OG HOL- OTTUM VEGUM Bedfor 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70—77 ?;ugablöS aftan. Mercedes Bens 1413 augablöS og krókblöð. Mercedes Bens 332 og 1113 augablöð. Scania Vabis L55 og L56 augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð. 2", 2Vi" og 2V2" styrktarblöð í fólksbíla. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöörin h.f., Skeifan 2 sími 82944 EFÞAÐERFRÉTT- f) NÆMTÞÁERÞAÐÍ ^ MORGUNBLAÐINU pick-upar og nálar SKIPHOLTI 19 R. SÍMI 29800 (5 LÍNUR) 27 ÁR í FARARBRODDI £ LLAR TEGUIMOIR IVIIMRÉTTIIMGA Aö gera nýja íbúð úr gamalli er mjög heillandi og skemmtilegt verkefni Það útheimtir rfkt hugmyndaflug og hagieik. Það er okkur sér- stök ánasgja að leiðbeina fölki í þessum efn- um. Við komum á staðirm, ræðum hugmynd- ir beggja aóila, geaim áættanir og síðan föst verðtilboö. A þerman hátt veit viðskiptavinur- i hver kostnaðurirm er og getur hagaö fjár- etlun smni samkvæmt þvi. ELDHUSINNRÉTTINGAR þarfnist rádlegginga eóa aöstoóar, veitum við fúslega allar upplýsingar. KLÆDA- SKÁPAR SÖLBEKKIR Ípum föstverötilboo i allar jundir innréttinga Innréttingar til sýnis á staðnum. allaur tegundir iiuuréllinga =SfA TgvBwjii UIES1 Auðbrekku 55 40800 ERUÐ ÞIÐ EKKI HRESS OG KÁT? Eigið þiö aukarúm? Hafið þið gaman af ungu fólki? Langar ykkur að fræðast um umheiminn? Viljið þið skilja umhverfi ykkar betur? Hvernig væri að leyfa ykkur sjálfum og börnunum ykkar að verða reynslunni ríkari með því að taka inn á heimili ykkar ungling frá Bandaríkjunum til sumardvalar eða til ársdvalar eða ungling frá t.d. Italíu, Bretlandi eöa Sviss til ársdvalar. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Hafiröu áhuga á að afla þér nánari upplýsinga, hafðu þá samband við skrifstofuna frá kl. 5—6. AfS á íslandi, Hverfisgötu 39, sími 25450. V Sportmarkaðurinn Samtúni 12 Ath! Viö seljum næstum allt! .. „ .. viölegubúnaö — tjöld — svefnpoka — bakþoka Tokum allar sportvorur — veiöivörur — golfsett — reiövörur — hnakka Fyrir sumariö vantar okkur: — gúmmíbáta — utanborösmótor — barnahjól — fulloröinshjól o.fl. o.fl. Athugið! Tekiö á móti vörum frá kl. 1—4 alla daga. Ekkert geymslugjald! Opiö 1—7 alla daga nema sunnudaga. Markaöur meö ódýrar sportvörur fyrir þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.