Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978
--- ' "
Mls-Henning kemnr 24. apríl
SteepleChase Records
VSP*-----æ®----------------------------- &r~
HÁSKðlAnt 24.APRH Kl.21§
fflRRniA AflRÍÍNRIIM í FARfl
EINS og fram hefur komiö í
Morgunblaöinu er bassa-
leikarinn heimsfrægi,
Nils-Henning Ðrsted Peder-
sen væntanlegur hingað til
lands ásamt eigin tríói hinn
24. apríl næstkomandi. peir
félagar koma hingað á veg-
um Jazzvakningar og leika
hér á hljómleikum í Há-
skólabíói.
Þeir sem skipa tríóiö auk
NH0P eru engir aukvisar, því
þar eru á ferö þeir Philip
Catherine og Billy Hart.
Philip Catherine er belgískur
gítarleikari, einhver sá þekkt-
asti í Evrópujazzinum og
hefur m.a. leikið með franska
jazzfiölaranum Jean-Luc
Ponty og bandaríska gítar-
leikaranum Larry Corryell.
Catherine lék einnig á sóló-
plötu NH0P, „Jaywalking".
Billy Hart er frá Bandaríkj-
unum og hefur leikiö í sextett
Herbie Hancocks og aö
undanförnu meö saxófón-
leikaranum Stan Getz.
Þetta tríó sem er hiö fyrsta
sen NH0P stofnar, lék í
fyrsta sinn opinberlega í
Montmartre jazzklúbbnum í
Kaupmannahöfn dagana 2.
og 3. október sl. og var á
báöum tónleikunum tekið
upp efni á plötu sem væntan-
leg er á markað meö vorinu.
^
;'Won.
'i/ -‘4. '
*’/• °r> /' cVy. ’ 4/, '■<
'*-®p .■i'*' 1
IH0P
lanner
:rio
Tor forsie gang har <kn
densberomle danske bas-
I Niels-Henning Orsied IV-
recn (billcdct) nu dannet lil
:l band En Irio, *om hw
rdcnspremiere d 2 og 3
l i Monimartre i Koben-
vn. Ved begge koncerter
ver dcr optaget plade-ma-
iale af Steeple Chase, «
scnder LP'en til for&ret
loruden NH0P hestir
jppen af guitaristen Philtp
itlierinc fra Belgien og dcn
tcnkanske trommeslager
ll> Hart
Calherme er en af europ&s
dslc guitarister, og han har
* o'
.1/'■■/, ->/
,>■!', %'"í,
franske guilarisl ...... ,
Ponty og sidst nied den ai
rikanske guitaml I
- ásamt Philip Catherine og Billv Hart
Sem Slagbrandur var að lesa
Moggann sinn, nú fyrir skömmu
sá hann að lóan var komin hingað
upp á hólmann og farin að syngja
austur í sveitum. Varð Slagbrandi
pá hugsað til væntanlegs sumars,
með sól og hita og veðurblíðu um
gervallt Norðurhvel, — nema helst
á íslandi. Af pessu tilefni ákvað
hann að afla sér upplýsinga um
paö hvað ungu fólki stendur
sérstaklega til boða varðandi
utanferðir en sem kunnugt er, er
fátt hollara ungmennum en að
kynna sér líf og siði annarra pjóða,
pegar tækifæri (og fjármagn)
gefst.
Utanlandsferðir eru aHmikíð fyrir-
tæki og því er sjálfsagt að kynna
sér alla möguleika til að minnka
kostnaöinn sem þeim fylgja. Upp-
lýsingaöflun Slagbrands leiddi það
í Ijós að ýmislegt stendur vissutega
ungu fólki til boöa til aö halda
ferðakostnaði í lágmarki.
Ct vil ek,
„lnter-Rail“
Fyrst má nefna svo kallað Int-
er-Rail kort, en það veítir handhafa
þess rétt til að ferðast á ööru
farrými í nær hvaða járnbrautarlest
sem vera skal í Evrópu, án frekara
endurgjalds, í mánaðartíma. Þetta
kort geta þeir eignast sem eru yngri
en 23 ára og er unnt að kupa það
hér á landi hjá ferðaskrifstofunum
íyrir u.þ.b. 47.000 ísl. kr. Kortið
kemur sér mjög vel fyrir þá sem
vilja ferðast sem allra víðast og
einnig þá sem hyggja á langar
lestarferðir milli fárra staða. Af
eigin reynslu treystir Slagbrandur
sér til að mæla eindregið með
þessu ágæta fyrirbæri.
„Klúbbur 32“
Annað sem ungum ferðalöngum
stendur sérstaklega til boða er
Klúbbur 32, sem er ferða- og
skemmtiklúbbur ungs fólks. Klúbb-
ur þessi skiþuleggur sérstakar
ferðir til sólarlanda fyrir ungt fólk á
aldrinum 18—32 ára, þar sem séð
er fyrir ýmsu til skemmtunar,
einkum ætluðu ungu fólki. Félags-
skírteini í klúbbnum veitir afslátt í
ýmsum verslunum hér heima og
erlendis auk þess sem ferðir á
vegum klúbbsins ku vera nokkuð
ódýrari en almennar sólarlanda-
ferðir. Starfsemi klúbbsins hér á
landi er í tengslum við Ferðaskrif-
stofuna Sunnu.
Flugfargjöld
Eftirfarandi upþlýsingar um flug-
fargjöld fékk Slagbrandur hjá
Flugleiðum:
Svo nefnd „Almenn sérfargjöld"
eru í gildi frá (slandi til hinna ýmsu
borga Evrópu, allt árið. Þau eru
u.þ.b. 30% lægri en venjuleg
fargjöld. Gildistími er 21 eða 30
dagar og lágmarksdvöl á ákvörð-
unarstað 8 eða 12 dagar. Til
Færeyja er í gildi 14 daga fargjald
og til Narssarssuaq 17 daga, án
kvaða um lágmarksdvöl.
Af „Almennum sérfargjöldum'1 er
veittur 25% afsláttur fyrir ungmenni
á aldrinum 12—22 ára. Þessi
afsláttur gildir allt til 26 ár aldurs
fyrir þá sem eru í fullu námi. Þessi
afsláttarfargjöld eru nefnd „Ungl-
ingafargjöld" og þeim eru þau
takmörk sett aö fargjaldið má ekki
veröa lægra en nemur venjulegu
fargjaldi aðra leiðina. „Unglingafar-
gjöld" nema u.þ.b. 50% af venju-
legum fargjöldum.
Fyrir þá sem ekki fella sig við
gildistíma eða kvaðir „Unglingafar-
gjaldanna" skal bent á svo nefnd
„Hópferðagjöld". Þau eiga til dæm-
is viö um ferðir ýmissa félaga og
samtaka og er gildistími þeirra allt
aö þremur mánuðum. Þau nema
u.þ.b. 57% af venjulegum
fargjöldum. Þær hópferðir sem hér
um ræðir eru flestar til Norður-
landa. Aðrar reglur gilda um
fargjöld til Bandaríkjanna og er
fólki bent á skrifstofur Flugleiða til
upplýsingaöflunar um þær, sem og
til tæmandi fróðleiks um önnur
fargjöld.
Framhald á bls. 29