Morgunblaðið - 23.04.1978, Page 19

Morgunblaðið - 23.04.1978, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Varahlutaverzlun Mann vantar nú þegar í varahlutaverzlun. Fjölbreytt vinna, gott kaup. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn á augld. Mbl. merkt: „Varahlutaverzlun — 4242“ nafn, heimilis- fang og símanúmer fyrir þriöjudag 25. apríl. Starfskraftur óskast til útkeyrslu og fl. starfa. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 4 mánud. 24. apríl. Friörik A. Jónsson h.f. Bræöraborgarstíg 1. Rafvirki óskast til afgreiöslu- og sölustarfa á rafmagnsvörulager. Reglusemi, stundvísi og snyrtimennska er áskilin. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „Rafvörur — 823“. Vanir járnsmiðir óska eftir verkefnum. Tilboö sendist blaöinu merkt: „Fjölhæfir 3699“. Starfskraftur óskast í húsgagnaverzlun hálfan daginn. Eigin- handarumsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir þriöjudagskvöld merkt: „Góö framkoma — 4248“. Atvinna Starfsfólk óskast á saumastofu viö sauma- störf og frágang. Upplýsingar í síma 86632, mánudaginn 24. apríl. Saumastofa Hagkaup, Höföabakka 9. Vanan háseta vantar á góöan 200 lesta netabát úr Grindavík. Uppl. í síma 92-8364. Starfskraftur — bílasala Ein þekktasta bílasala landsins, meö stórum sýningarsal óskar eftir sölumönn- um. Tilboö merkt: „Framtíöarstarf 3692“, sendist augl.deild Mbl. fyrir mánaöa- mót. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast í stóra kjörbúö í Reykjavík, þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Reynsla í verslunarstjórn æskileg. Skrif- legar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaöinu fyrir 28. þ.m. merktar: „Verslunarstjórn — 822“. Skrifstofustarf Lífeyrissjóðir vull ráöa starfsmann meö góöa vélritunarkunnáttu og þekkingu á bókhaldi. Æskilegur aldur 30—40 ár. Umsóknir, meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 4244“. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa reglusaman starfskraft til sjálfstæöra ábyrgðarstarfa. Starfiö er einkum fólgiö í gjaldkera- og bókhaldsstörfum, gerö toll- og veröreikninga, o.s.frv. Verzlunar- eöa Samvinnuskólamenntun nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir meö ýtarlegum upp- lýsingum sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Samvizkusöm — 807“. Lagerstarf Óskum aö ráöa starfskraft á varahlutalager okkar. Um er aö ræöa móttöku og afgreiðslu á varahlutum í rafmagns- og rafeindatæki, færslu spjaldskrár o.fl. Vélritunarkunnátta ætkileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar. Heimilistæki sf. Sætúni 8 Breiðholt — afgreiðsla Viljum ráöa stúlku til afgreiöslustarfa, eftir hádegi. Framtíöarstarf. Upplýsingar í verzluninni. Arnarval. Bóka- og ritfangaverzlun. Arnarbakka 2 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Tvær A ÐS T ODA RLÆKNISS TÖÐUR á Barnaspítala Hringsins eru lausar til umsóknar, önnur frá 1. maí, hin frá 1. júní. Stöðurnar veitast til 6 mánaöa meö möguleika á framlengingu. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skilað til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 30. apríl n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. AÐSTOÐARMATRÁÐSKONUR óskast til afleysinga viö eldhús Landspítalans í sumar. Húsmæörakennarapróf eöa hliö- stæö menntun áskilin. Umsóknir sendist yfirmatráðskonu fyrir 1. maí, og veitir hún jafnframt allar upplýsing- ar í síma 29000 (491) Kópavogshæli VINNUMAOUR óskast á Kópavogshæli, þarf aö vera vanur lóöavinnu. Upplýsingar veitir bústjóri í síma 42055 kl. 18—19. Reykjavík, 23. apríl, 1978. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNÆ EIRÍKSGÖTU 5 3tm| vdOOO Járniðnaðarmenn Járniönaöarmenn helst vanir dieselvélaviö- geröum óskast sem fyrst. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Vélsmiöjan Dynjandi, Skeifunni 3 h. Reykjavík sími 82670. Starfskraft vantar til afgreiöslu í skartgripaverslun hálfan daginn. Tungumála- og vélritunar- kunnátta æskileg. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf, sendist Mbl. fyrir kl. 5 föstudag 28. apríl merkt: „Skartgripaverslun". Stofnun í miðborginni óskar aö ráöa ritara, frá og meö 1. júní n.k. Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi gott vald á ensku og einu Noröurlandamáli. Ennfremur góöa vélritunar- og íslenzku- kunnáttu. Umsókn leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Ritari — 3697“. Stúlka óskast Dugleg stúlka óskast til afgreiöslustarfa og fleira. Góður vinnutími og gott kaup fyrir rétta stúlku. Uppl. á staönúm og í síma 17140 kl. 5—7. Þvottahús A. Smith h.f., Bergstaöastræti 52. Útgerðarfélagið VÁGAFISK h/f Svolvær, Noregi óskar eftir að ráða á skuttogara sína þrjá eftirtalda menn bátsmenn netamenn menn vana togveiðum Togararnir eru uþb. 278 brúttótonn að stærö, 130 feta langir meö svokölluöu hlíföardekki. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Félags norskra togaraútgeröarmanna og Norska sjómannasambandsins. Ókeypis fæöi og sængurfatnaður. Störf eru laus nú þegar og veröa aö losna fram á sumar. Þeií, sem áhuga hafa á störfunum, eru beönir aö snúa sér skriflega til félagsins og helst skrifa á norsku. Símar 840 og 848.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.