Morgunblaðið - 23.04.1978, Síða 27

Morgunblaðið - 23.04.1978, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 59 Sími50249 Hin glataöa æra Katrínar Blum (The Lost Honour of Katharina Blum) Sagan lesin í útvarpinu í fyrra. Angela Winkler., Mario Adorf. Sýnd kl. 9. Hörkutólið meö John Wayne. Sýnd kl. 5. Froskmaöur í Fjársjóðsleit með Elvis Prestley. Sýnd kl. 3. "■ Simi 50184 ML MEW— bigger, more exciting than “AIRPORT 1975" Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 12 ára. Jói og baunagrasið Sýnd kl. 3. Nemenda leikhúsið sýnir í Lindarbæ leikritiö SLÚORIÐ, eftir Flosa Ólafsson í kvöld 23. apríl kl. 20.30, mánudaginn 24. apríl kl. 20.30. Miöasala í Lindarbæ kl. 17—20.30 sýningardagana og 17—19 aöra daga, sími 21971. Sjá einnig skemmtanir á bls. 61 VEITINGAHÚSIÐ ( JL, SlMI 86220 f'- Matur framreyddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 17.00. Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Spariklæönaöur. msciofe Staour hinna vandlátu '■ Opið tii kl. 2 KörtuknattMkssamband íslands. Þórsmenn + Diskótek Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseðill Borðapantanir í sfma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30. u EINGÖNGU LEYFÐUR ATH.: SPARIKLÆONAÐUR Halló herra ywooo I kvöld mæta allar stelpurnar og velja herra HöíiyweeD ______________ Hljómdeild Karnabæjar — sú besta í bænum — kynnir fullt af splunkunýjum plötum og leggur sérstaka áherzlu á Lummurnar hans Gunnars Þóröarson- ar — plötu sem sannar- lega hefur slegið í gegn. 50. hver gestur fær Lummubol eða Lummu- plötu aö gjöL, kvöldsins Opið í dag kl. 12-2.30 og frá kl. 19 í kvöld. Þaö eru allir hamingjusamir í Hollywood og nú verður létt yfir Laufskálanum. óli og félagar. klulibunnn Opiö kl. 8—1 Diskotek Asgeir Oskarsson, Björgvin Gíslason, Jóhann Eiríks- son, Jóhann G. Jóhannsson, Kristján Guömundsson, Pétur Hjaltested, Pétur Kristjánsson. Ljósamaöur: Gísli Sveinn Loftsson. Þetta er án efa bezta og umtalaðasta hljómsveitin í dag. Tízkusýning — Verzlunin 17 Módelsamtökin sýna nýjustu tízkuna frá Verzluninni 17. Ómar Ragnarsson Ómar Ragnarsson skemmtir í kvöld af sinni alkunnu snilld. Athugiö snyrtilegur klæönaöur.t SPONSK HATIÐ GRISAVEISLA Hótel Sögu, sunnudagskvöld 23. apríl Fegurðarsamkeppni Islands Kjörin og krýnd ungfrú Reykjavík 1978. 1. kl. 19, húsiö opnað f. matargesti, sem eiga frátekin borö. Glæsileg spönsk veisla í grísaveislustíl, svínakjöt og kjúklingar fyrir aðeins kr. 2850- 2. Guöni Þórðarson, forstjóri Sunnu segir frá hinum fjölbreyttu og spennandi ferðamögu- leikum sem bjóðast á vegum Sunnu. 3. Ný litkvikmynd frá Spáni. 4. Hinir óviðjafnanlegu Halli og Laddi flytja skemmtiþætti, m.a. splunkunýtt efni. 5. Tískusýning, feguröardrotting íslands 1977 og sýningarstúlkur frá Karon sýna nýju sumartískuna. Óvæntur skemmtiþáttur í lok tískusýningar- innar. 6. Fegurðarsamkeppni Islands. Urslitakjör og krýning ungfrú Reykjavík 1978, fulltrúi höfuöborgarinnar í keppninni um titilinn Fegurðardrottning íslands 1978. 7. BINGO. 3 glæsilegar sólarlandaferöir eftir frjálsu vali til 8 sólarlandastaða, sem Sunna flýgur til. Aöalvinningur vetrarins ítaiskur sportbíll, Alfa Romeo 8. Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þuríður sjá um fjörið í dansinum til kl. 1.00. 9. Enginn aðgangseyrir, nema rúllugjaldið, en pantiö borö tímanlega hjá yfirþjóni í síma 20221 e. kl. 16, því nú verður troðfullt á Hótel Sögu eins og ævinlega á Sunnukvöldum. Ilv Missið ekki af ódýrri og góðri skemmtun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.