Morgunblaðið - 23.04.1978, Síða 31

Morgunblaðið - 23.04.1978, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRIL 1978 63 Atriði úr þrillernum MORÐHELGI. (Nýja Bíó/ Keflavík). stjóri hefur nú ákveðið að setjast í helgan stein, hvað leikstjórn snertir. „Það má vera að ég geri mynd eftir svo sem ein tíu—tuttugu ár, svona að gamni mínu.“ Hlutur Lucas er á milli þrjátíu og fjörutíu milljóna Bandaríkjadala og mestöllu af þessu fé hefur hann varið í ýmis, eigin fyrirtæki sem öll eru á einhvern hátt tengd aðsóknarmyndinni miklu. Eitt fyrirtækjanna sér t.d. um gerð leikfanga eftir sviþsmunum myndar-. innar, en þau hafa notið gífurlegra vinsælda; annað er kvikmyndaver, þar sem ungir og óþekktir listamenn fá sitt tækifæri, og í krafti fjármagnsins mun LUCAS takast að gera þennan gamla draum Francis Ford Coppola að veruleika, en þrátt fyrir að Coppola auðgaðist verulega á Godfathermyndunum, þá nægði það fé hvergi nærri til að gera þennan draum að veruleika. The Amer- ican Zoetrope Co.. en svo nefndist fyrirtækið, fram- leiddi aðeins sárafáar kvik- myndir, en ein þeirra var einmitt THX 1138, fyrsta mynd GEORGE LUCAS. Wars var fyrst og fremst gerð með börn og unglinga í huga — velgengni hennar hefur sjálfsagt ekki komið neinum jafn mikið á óvart og framleiðendum hennar. En léttleiki hennar, gleði og gáskafullt ímyndunaraflið hefur fallið í góðan jarðveg hjá ofbeldishrjáðum kvik- myndahúsgestum um allan heim. En svo ég víki sögunni aftur að LUCAS, þá hefur fyrirtæki hans eitt, Lucas- film Limited. ákveðið hvorki meira ne minna en tiu framhaldsmyndir af Star Wars, og er þegar hafinn undirbúningur á þeirri fyrstu. Með aðalhlut- verkin fara flest hin sömu og í fyrstu myndinni, þ.e. þau Mark Hamill. Harri- son Ford og Carrie Fisher. í hlutverkum Luke Sky- vvalker, Han Solo og Leiu prinsessu. Verður myndin aðeins dýrari í framleiðslu en fyrirrennarinn. Eins og getið var hér að framan, þá mun LUCAS hvergi koma nærri leikstjórninni, en til þess hefur hann valið eftir- tektarverðan, gamalreynd- an en misgóðan leikstjóra, Irwin Kershner ( A Fine NÝJA BÍÓ/ KEFLAVÍK: MORÐHELGI Um þessar mundir er verið að sýna nýlega kanadíska mynd í Nýja Bíó, Keflavík. Þetta er heilmikil hasarmynd, hlaðin spennu næstum alla myndina. Kemur blóðinu á köflum á ærlega hreyfingu. Það er því vel þess virði fyrir alla þá, sem á annað borð hafa gaman af þessari gerð mynda, að renna suður með sjó einhvern góðviðrisdaginn. SV. David Bowie í myndinni JUST A GIGOLO. Madness, The Luck Of Ginger Coffey, The Flim Flam Man). • Sú mynd sem nýtur hvað mestra vinsælda í vestur- heimi þessa dagana, er „söngva- og dansa-mynd- in“, þessi skilgreining er reyndar orðin ærið jöskuð og úr sér gengin, Saturday Night Fever. Tónlistin í myndinni hefur um nokk- urt skeið notið gífurlegra vinsælda beggja vegna At- lantshafs'ins, en hún er samin að mestu leyti af þeim Gibbsbræðrum, betur kunnir undir nafninu BEE GEES. Slíkar eru vinsæld- ir tónlistarinnar, að á tímabili voru fimm lög úr myndinni á vinsældalista CASIIBOX. bessi lög eru m.a. How Deep Is Your Love, en það lag hlaut einmitt GRAMMY-verð- launin núna á dögunum; Night Fever, og Stayin' vínoG BREITT • Eins og allir vita, sem eitthvað fylgjast með kvik- myndum, hefur velgengni myndarinnar Star Wars, verið með eindæmum. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet, hvarvetna sem hún hefur verið sýnd í veröldinni. Leikstjóra sín- um og meðframleiðanda, George Lucas, hefur hún fært slík reginauöæfi að þessi ungi, frábæri leik- Margir kunningja minna hafa komið að máli við mig eftir að hafa barið Star Wars augum á erlendri grund, og flestir til að lýsa yfir óánægju sinni. Sumir hverjir til að hundskamma mig fyrir að hafa gert þeim þá glennu að benda þeim á að sjá myndina. Þetta ágæta fólk hefur gjörsam- lega misskilið tilgang myndarinnar, en Star (Jr mislukkuðum sjónvarpsþætti Sissy Spaceck og Shelley Duvall í myndinni 3 WOMEN. Fljótlega fáum við að sjá þessa ágætu leikkonu í hryllingsmyndinni CARRIE. geysivinsælum sjónvarps- þætti, sem ég hirði ekki um að geta hér vegna þess að það gengi kraftaverki næst ef hann yrði sýndur hér- lendis. • Enfyrst sjónvarp er y nefnt, þá verður ekki hjá ; því komist að gagnrýna hið | furðulega efnisval ráða- manna á þeim vígstöðvum. Endalausir, breskættaðir munnræpuþættir — bæði dramatískir sem „fyndnir“, virðast í takmarkalausu uppáhaldi. Ekki virðist far- ið eftir vinsæidalistum, sem vandalítið er að kom- ast yfir, þegar keyptir eru | nýir þættir. Sem dæmi nm það má nefna lögregluþátt- inn SERPICO. Þetta er mjög nýlegur þáttur, sem hélt út í aðeins hálfan ársfjórðung vestan hafs. Slíkt er afspyrnulélegt, Hér kannast almenningur t.d. ekki við marga af vinsæl- SERPICO. ' ustu þáttunum vestra, eins • Þær gleðilegu fréttir hafa borist, að gamli, góði meistari FELLINI, sé far- inn að huga að gerð nýrrar mýndar. Nefnist hún City Of Women. og hefst kvik- myndatakan í sumar, í Cinecittá-kvikmyndaverinu í Róm. Að venju hefur gengið í brösum með að ná endum saman í samningum við hinn ákveðna ítala, en að þessu sinni er það útgefandinn Bob Guceione (Penthouse mag.). sem stendur að gerð myndar- innar. En það eru snillingar eins og FÉLLINI sem halda áhuga kvikmyndaunnenda vakandi, án þeirra væri kvikmyndalistin öllu flat- neskjulegri og kvikmynda- húsin breytast fyrir töfra þeirra í heillandi menning- arsetur. • Hin umtalaða mynd Steven Spielberg. Close Encounters ..., gerir það Framhald á bls. 4 1 A NÆSTUNNl TÓNABÍÓ: CARRIE Hér mun vera á ferðinni einhver óhugnanlegasta mynd sem gerð hefur verið á síðari árum, enda er leikstjórinn enginn annar en hrollvekju- meistarinn Brian De Palma. Carrie er saklaus gagnfræða- stúlka sem hefur mátt þola aðkast og stríðni skólasystkina sína alla tíð. Hún býr yfir miðilshæfileikum, og að því kemur að þessi rólynda, vel gerða stúlka fær nóg ... Alive, öll sungin af BEE GEES! Love Is Thicker Than Water, sungið af „litla bróður“, sem er ekki í hljómsveitinni, ANDY GIBB. Þá má einnig nefna lagið Emotion með Sam- antha Sang, þá eiga K C And The Sunshine Band ágæt lög í myndinni. En sá .sem hlotið hefur hvað mesta frægð vegna myndarinnar, er sjálfsagt aðalkarlleikarinn, John Travolta. Smápíur halda tæpast vatni þegar nafn hans ber á góma. Fyrir skömmu komst hann á forsíðu TIME magazine, og það eitt er meira afrek en menn sjálfsagt grunar. Þar ræður engin slembilukka úrslitum. En TRA- VOLTA-æðið, í Bandaríkj- unum, sérstaklega, er ein- hver mesta múgsefjum sem um getur í langa tíð. TRAVOLTA var lítt kunn- ur áður en myndin var gerð, utan þess að hann lék í og: Laverne & Shirley, Ilappy Days, Three’s Company. All In The Fam- ily, Charlie's Angels, Alice. GO Minutes. Little Ilouse On The Prairie, On Our Own, Soap. Lesendum til fróðleiks, þá eru þetta tíu vinsælustu þættirnir í Bandaríkjunum, í réttri röð. Enginn má taka þetta svo, að ég sé að falast eftir því að sjónvarpsdagskrá okkar byggist upp á banda- rísku efni, því fer fjarri. Það þarf aðeins að vanda valið mikið betur. Ég á til dæmis bágt með að trúa því að einhver ábyrgur maður hafi skoðað þá makalausu rússnesku þætti sem sýndir voru í fyrra. Jafnvel harð- línukommar hafa örugglega átt í erfiðleikum með að halda sér vakandi yfir þeirri leiðinda langloku. Rússar hijóta að eiga fjöl- margt mun skárra í poka- horninu — ef að er gáð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.