Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978
Aðalfundur Stuðla og AB:
Nær 8000 félagar í bókaklúbbnum
AÐALFUNDIR Studla ok AI-
menna Ix'ikaféhiKsins voru haidnir
í Nánar verður sa(jt frá
fundunum síðar, en hér á
myndinni má sjá Brynjólf
Bjarnason, framkvæmdastjóra
AB (í ræðustól,) Eirík Hrein
Finnhojíason, bókmenntalejían
ráðunaut félaKsins, Baldvin
TryjíK'ason, nýkjörinn formann
þess oj; Indriða G. Þorsteinsson
rithöfund, sem var fundarstjóri
á aðalfundi AB. Haj;ur félaj;sins
stendur með miklum blóma, eins
oj; fram kom í skýrslu formanns
oj; framkvæmdastjóra, oj; nú
eru nær 8000 félaj;ar í Bóka-
klúbbi AB. Þess má j;eta, að
félatíiö hefur nú lokið útj;áfu á
fimm binda ljóðaúrvali
Kristjáns Karlssonar oj; er
síðasta bindið fjórða bindi
síðara hefti, að koma út um
þessar mundir. Hefur safnið
notið KÍfurlej;ra vinsælda oj;
selzt í stóru upplagi. Meðal
þeirra rita sem tilkynnt var á
fundinum, að út yrðu j;efin á
þessu ári, er átta binda ritverk
eftir Kristmann Guðmundsson,
en ritsöfn félagsins hafa notið
mikilla vinsælda.
Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri
Borgarbúar eiga kröfu á því að
menn segi satt um skipulagsmál
Félagsmiðstöð í Fjalakettinum?:
Varasöm hug-
mynd með tilliti
til brunavarna
— segir slökkviliðsstjórinn
ÞEIRRI hujcmynd hefur verið
hreyft hvort j;amli Fjalaköttur-
inn í Aðalstræti verði jjerður að
félajísmiðstöð fyrir unj;t fólk.
Morj;unblaðið leitaði til nokk-
urra aðila er starfa að æskulýðs-
málum oj; bar undir þá þessa
hugmynd. Einnij; var leitað svara
hjá slökkviliðsstjóranum í
Reykjavík við þeirri spurninsu
hvort leyft yrði að húsið væri
notað undir slíka starfsemi.
Halldór Árnason formaður ís-
lenzkra ungtemplara sagði að
hugmyndin væri ágæt, þ.e. ef
unglingar fengjust til að notfæra
sér húsnæðið. — Húsnæðið skiptir
ekki máli, sagði Halldór, ef
unglingarnir fást til að vera þar á
annað borð. Því tel ég nauðsynlegt
að hafa þá með í ráðum í upphafi
um allt skipulag og fyrirkomulag
innréttinga, og reynt verði að kalla
unglinga til ábyrgðar um upp-
byggingu og rekstur slíks staðar.
Sjálfsagt er hugmyndin hér að ná
til ófélagsbundinnar æsku, en það
er erfitt og fyrst og fremst verður
að tryggja að áhugi þeirra sé
Framhald á bls. 19
Formaður Vinnuveitendafélags Vestfjarða:
Við viljum heldur leysa
málin á breiðum grunni
„AÐ SJÁLFSÖGÐU er okkur
verkfall 1. júní ckkert tilhlökkun-
arefni." sagði Jón Páll Ilalldórs-
son. formaður Vinnuveitenda-
félags Vestfjarða, í samtali við
Morgunblaðið f gær. „Við óskuð-
um eftir því að viðræðum yrði
frestað. þar til Ijóst væri hvað út
úr samningaviðræðum kæmi milli
heildarsamtakanna. þar sem við
álitum að æskilcgast sé að leysa
þessa deilu á sameiginlegum
grunni.“
Jón Páll kvaðst ekkert geta um
það sagt, hvort takast mætti að
leysa deiluna áður en allsherjar-
vérkfall skylli yfir. „Það er erfitt
að spá, og sérstaklega um framtíð-
ina,“ sagði Páll, „en reynist það
jyörsamlega útilokað, er þó sá
möguleiki fyrir hendi að hver leysi
sín mál sérstaklega."
Leggur Aðalbraut
vegi í Nígeríu?
SIGURÐUR Harðarson arkitekt
10. maður á lista Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavfk. ritar grein í
Þjóðviljann í gær. sem ber
fyrirsögnina „Reykvískt drama".
Þar er veitzt að horgarstjóranum
í Reykjavík. Birgi ísleifi Gunn-
ÞEGAR tilliigur Ilirgis ísl.
Gunnarssonar. borgarstjóra. í
atvinnumálum voru samþykkt-
ar í borgarstjórn Reykjavíkur
fyrir nokkrum vikum. var
afstaða minnihlutaflokkanna
mjög mismunandi.
Borgarfulltrúar Framsóknar-
flokksins greiddu atkvæði með
tillögum borgarstjóra. Borgar-
fulltrúar Alþýðubandalagsins
greiddu atkvæði gegn tillögum
borgarstjóra, en borgarfulltrúi
Alþýðuflokksins sat hjá.
Guðrún Helgadóttir, einn af
talsmönnuni Alþýðubandalags-
ins í sjónvarpsumræðum í
fyrrakvöld, lýsti því yfir í þeim,
að það væri „reginmunur" á
arssyni. og spurði Morgunhlaðið
hann í gær. hvað hann vildi segja
um grein Sigurðar. Borgarstjóri
sagðii
„Grein Sigurðar Harðarsonar er
svo full af rangfærslum og rökvill-
um, að hún ber þess augljóst merki
stefnu Alþýðubandalagsins og
hinna minnihiutaflokkanna í
atvinnumálum.
Eiríkur Tómasson, einn af
talsmönnum Framsóknarflokks-
ins, sagði hins vegar, að at-
að vera venjulegt pólitískt skít-
kast, sem sumir telja nauðsynlegt
að iðka við kosningar. Þar sem
maðurinn titlar sig arkitekt, er
hins vegar hugsanlegt, að ein-
hverjir leggi trúnað á orð hans. Ég
vil því gera tvær athugasemdir.
í fyrsta lagi: Það er rangt, að
enginn vilji bygjya í nýjum miðbæ.
Sannleikurinn er sá að fyrir ligjgja
umsóknir um lóðir fyrir meira
byggingarmagn en ætlað var í
fyrsta áfanga. Borgarstjórn hefur
við gerð fjárhagsáætlunar ekki
áætlað fjármagn í frekari gatna-
gerð á svæðinu á þessu ári.
Fjárhagsstaða borgarsjóðs og önn-
ur verkefni hafa ekki leyft hraðari
undirbúningsframkvæmdir á
svæðinu. Þetta vita allir borgar-
fulltrúar.
I öðru lagi: Sigurður hælist
mjög um vegna ummæla dansks
manns, Roberts Egevang að nafni,
þess efnis að aðalskipulag Reykja-
víkur hefði aldrei verið samþykkt
í Danmörku. Þessi danski maður
var hér í 5 daga. Enginn starfs-
maður borgarinnar, sem hefur
með aðalskipulag borgarinnar að
gera, kannast við að hann hafi
kynnt sér aðalskipulagið eða leitað
Framhald á bls. 19
vinnumálatillögur borgarstjóra
væru „okkar mál“. þ.e. fram-
sóknarmanna, og þess vegna
hefðu þeir greitt atkvæði með
þeim.
í ræðu, sem Birgir Isl.
Gunnarsson hélt á fundi borgar-
AÐALBRAUT h.f. er að kanna
möguleika á því að taka að sér
vegagerð í Nígoríu. Hérlendis er
staddur vegna þcssa Nígeríumaður.
Michael Ojei, til þess að skýra
verkið og umfang þess. Guðmundur
Einarsson verkfra*ðingur kvað allt
of fljótt að tjá sig nokkuð um þetta
verk eða hvort Aðalbraut tæki það
að sér. Fyrst þyrfti að fara til
Nígeríu, skoða þar allar aðstæður
og ræða skilmála.
Guðmundur kvað Aðalbraut
myndu kanna málið, þar sem mjög
væri lítið að gera hér á innlenda
markaðnum. Svo virtist sem lík
vandamál í vegagerð væru með
Nígeríumönnum og íslendingum og
væri bæði um að ræða lagningu vega
með varanlegu slitlagi og malarvegi.
Vilja Nígeríumenn vinna verkið í
samstarfi við íslenzka aðila, þar sem
þeir vilja nota innlendan vinnukraft
við verkið. Samband komst á milli
Aðalbrautar og nígerískra'verktaka,
stjórnar í lok aprílmánaðar,
þegar atvinnumálatillögur hans
voru samþykktar, fjallaði
borgarstjóri nokkuð um afstöðu
minnihlutaflokkanna til þeirra.
Hann benti á, að afstaða Al-
þýðubandalagsins mótaðist af
„furðulegum fjantískap við þá
aðila, sem standa fyrir atvinnu-
rekstri í Reykjavík". Fram-
sóknarmenn mættu ekki heyra á
það minnzt, að milljörðum hefði
verið dreift til atvinnuuppbygg-
ingar á landsbyggðinni án þess,
að Reykjavík fengi þar nokkuð
í sinn hlut og að Alþýðuflokkur-
inn hefði ekki annað fram að
færa en treysta á Bæjarútgerð
Reykjavíkur.
sem Ojei er fulltrúi fyrir, vegna
milligöngu Scanhaus.
Guðmundur Einarsson kvað lítið
um verkefni fyrir innlenda verktaka
á íslandi og því yrði fyrirtækið að
leita möguleika á verkefnum erlend-
is. Eitt fyrirtæki hafði á síðastliðnu
ári meira en helming alls markaðar-
ins, íslenzkir aðalverktakar, sem
hefðu á Keflavíkurflugvelli haft verk
upp á 3.600 milljónir króna. Allur
útboðsmarkaðurinn var hins vegar
upp á 3.400 milljónir króna.
Helgi
Islands-
meistari
IIELGI Ólafsson tryggði sér f
ga*rkveldi íslandsmcistaratitil-
inn f skák með sigri f þriðju
einvfgisskák sinni við llauk
Angantýsson. Ilelgi vann fyrstu
og þriðju skákina báðar á svart.
en önnur skákin varð jafntefli.
Jafnframt því að verða íslands-
meistari tryggði Ilelgi sér rétt til
þátttöku í svæðamóti. sem fram á
að fara í haust og er til undirhún-
ings hcimsmeistarakeppninnar í
skák.
Afstaða minnihlutaflokka til atvinnumála í Reykjavík:
Með—móti—sátuhjá!