Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 32
AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 JHorgunblattib jKtttitiIMfafrifr AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JRorgunbUtiit) FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978 Búið er að rífa frá áning- arstöð SVR á Hlemmi og hafa verktakar af- hent bygging- una, en fram- kvæmdir eru að hef jast við gerð vatns- þróar austan við húsið og þrístrendan klukkuturn. sem þar á að rísa. Eirík- ur Asgeirs- son. forstjóri SVR, sagði í samtali við Mbl. í gær, að hann bygg- ist við því að unnt yrði að taka hús- ið í notk- un upp úr miðju sumri. Ljósm. Mbl.i Kristinn. Vinnuveitendur lögðu fram 5 vai- kosti um leiðir til samkomulags ASÍ bað um tveggja daga frest og mun væntanlega svara á sáttafundi í dag Dagsektir vegna olíuskipsins: 600.000 krónur SOVÉZKA bensínflutn- ingaskipið, sem komið er til landsins, liggur nú fyrir utan Ilafnarfjörð og fær ekki losað farm sinn á land vegna olíuinnflutn- ingsbannsins. Kostnaður olíufélaganna vegna þessa eru dagsektir, sem þau verða að greiða, að upp- hæð 600 þúsund krónur. Morgunblaðið spurði Indriða Pálsson, forstjóra Olíufélagsins Skeljungs, að því, hvort skipið yrði látið liggja hér áfram, eða því beint eitthvað annað. Indriði kvað það hafa verið venju að olíuskip hafi legið hér um lengri eða skemmri tíma, þegar verk- föll hafi staðið yfir. Árið 1975 ákváðu eigend- ur og seljendur olíu að sigla skipi, sem hér lá, á braut, en ef til slíks kæmi kvað Indriði að aðilar yrðu látn- ir vita. STJÓRN Norræna menn- ingarmálasjóðsins hefur ákveðið að veita íþrótta- sambandi íslends 50 þúsund danskar krónur, um 2,3 milljónir íslenzkra króna, til þess að auðvelda íslend- VINNUVEITENDUR lögðu fyrir Alþýðusamb- and íslands á síðasta sátta- fundi, sem haldinn var í fyrradag, 5 valkosti um leiðir til þess að nálgast ingum þátttöku í norrænum íþróttamótum fatlaðra og í unglingaíþróttum. Er styrkurinn veittur vegna mikils ferðakostnaðar við þátttöku í slíkum íþrótta- mótum. samkomulag. Um er að ræða mismunandi leiðir um verðbætur í stað þeirrar skerðingar, sem lög ríkisstjórnarinnar ákváðu. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum voru þessir valkostir af- hentir á fjögurra manna fundi að viðstöddum sátta- semjara. Af hálfu vinnu- veitenda sátu fundinn Kristján Ragnarsson og Hallgrímur Sigurðsson, en frá ASÍ þeir Snorri Jóns- son og Guðmundur J. Guð- mundsson. Morgunblaðið reyndi í gær að fá uppgefin efnis- atriði þessara fimm val- kosta, en samningamenn vörðust allra frétta. Við- brögð fulltrúa ASÍ á fundinum voru þau, að þeir báðu um tíma til þess að íhuga valkostina betur og var ákveðið að þeir gerðu „ÞAÐ ER rétt eins or kippt hafi verió í spotta, þvi að vinnuveit- endur hættu við að leggja fram það fram til dagsins í dag, en fundur er boðaður klukk- an 14 hjá sáttasemjara. Hefur 10-manna nefnd ASÍ verið boðuð til fundar ár- degis í dag til þess að fjalla um valkostina fimm. sagði Karl Steinar Guðnason. formaður Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur, eftir samningafund með Vinnuveit- endafélagi Suðurnesja og for- miinnum verkalýðsféiaganna á Suðurnesjum í gær. Á fulltrúa- ráðsfundi verkaiýðsfélaganna var síðan samþykkt að bcina til félaganna að þau öfluðu sér verkfallsheimildar fyrir miðja næstu viku. „Ættum við því að geta orðið samstiga Vestfirðing- um um aðgerðir,*4 sagði Karl Steinar. Karl Steinar Guðnason kvað það hafa komið fram í máli fulltrúa vinnuveitenda á samningafundin- um í gær, að þeir teldu að hreyfing væri að komast á heildarviðræð- urnar og þeir teldu æskilegra að leysa deiluna á þeim grunni. „Þetta svar olli mér miklum vonbrigðum," sagði Karl Steinar, „og greinilegt er að kippt hefur verið í spotta, þar sem þessir menn höfðu áður lýst því að þeim ofbyði, að fiskverkunarfólk yrði dæmt til þess að búa við skerta vísitölu." Einar Kristinsson, formaður Vinnuveitendafélags Suðurnesja, sagði að þar sem þeim á Suður- nesjum hefði fundizt skriður kominn á heildarkjarasamnings- viðræðurnar, vildu þeir vera í Framhald á bls. 19 Alþýðubandalagið setur fram kröfu um forystu í vinstri flokkunum: Hún getur alveg eins veríð í okkar höndum og annarra ^ vy ^ i • ^ 1 ICrictián RpnpHiktssnn s — segir Knstjan Benediktsson „ÞAÐ er enginn kominn til með að segja það. að forystan goti ekki alveg eins legið í okkar hiindum eins og ein- hverra annarra." sagði Kristj- án Benediktsson borgarfull- trúi. efsti maður IMistans. í ga-r. er Morgunblaðið spurði hann. hvort framsóknarmenn myndu starfa undir forystu Alþýðubandalagsins í borgar- stjórn á næsta kjörtímahili, ef vinstri flokkarnir ynnu meiri- hluta. Þorbjörn Broddason. borgarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins. lýsti því yfir í sjón- varpsviðræðum í fyrradag að alþýðuhandalagsmenn væru reiðubúnir til þess að veita forystu nýjum meirihluta í borgarstjórn. Þá kom það fram í samtali Morgunblaðsins við Kristján og Björgvin Guð- mundsson að minnihlutaflokk- arn'ir hafa engan ákveðinn borgarstjóra í huga. nái þeir meirihluta. Kristján Benediktsson sagði aðspurður um það hvort fram- sóknarmenn myndu styðja al- þýðubandalagsmenn til forystu: „Það fer allt eftir því, hvaða styrkleikahlutföll verða og í samsteypustjórnum er venjuleg- ast ekki talað um beina forystu eins aðilans eða annars. Það efast t.d. enginn um það, að Ólafur Jóhannesson hefur eins Framhald á bls. 19 Ekkert rætt um borgarstj óraefni minnihluta- flokkanna — segir Björgvin Guömundsson Iþróttasamband Islands fær 2,3 milljóna kr. styrk Suðurnes: Allsher j arverkf all frá og með 1. júní? tilboð, eins og þeir höfðu haft á orði á næsta fundi á undan,"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.