Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 19. MAI 1978
MORö'dK/-
RAFr/NU
^—
I s^.
GRANI göslari
LösreKla! — beKar ég kom inn
í íhúöina var þar allt á tjá or
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
í spili dajísins virðist vinnings-
leiðin liggja beint við þegar aðeins
er litið á hendur norðurs og
suðurs. En eins og oft er tilfellið
reyndist betur að taka lokaákvörð-
un eins seint og hægt var.
Suður gjafari, austur og vestur
á hættu..
Norður
S. 1084
U. 863
T. KD76
L. ÁKD
Vestur Austur
S. Á763 S. 5
H. K H. G10952
T. 84 T. G1052
L. G109642 L. 753
Suður
S. KDG92
H. ÁD74
T. Á93
L. 8
Ruslið skal
helzt fjarlægt
tíma, t.d. sjúklingar ei
fleiri. |
Elfn V. Jóhanl
^^BTÍru^^aJíö^í^esalTnK^^IteT^Sagrrnéf það sem “brýnt hafa
lastúlkuna: Hvað á maður að fynr mér og öðrum að hugsa vel
lir hringdu
• Skemmdir
á landinu
Ferðamaður vildi að getið yrði í
| nokkrum orðum um þá spillingu
sem ökugiaðir ferðamenn og aðrir
geta valdið víða um landið:
l — Það hafa allir heyrt af því að
Ijeppaeigendur eru sakaðir um það
lað spilla landinu og skemma þaö
|á allan hátt með því að aka upp
Lm fjðll og firnindi og búa til
Kólför og slóðir fyrir utan þær
nióöir sem þegar hafa verið
miarkaðar. Þetta er að miklu leyti
^étt, en ég held að ekki séu þessir
■erðamenn neitt verri heldur en
Inargir aðrir, því hversu oft hefur
lekki sézt rusl og drasl á tjaldstæö-.
lum út um allt land? Það er eins
og sumu ferðafólki detti ekki í hug
að taka með sér, grafa eða brenna
rusli sínu, heldur er því bara
fleygt í haug kannski undir
eitthvert tré eða runna sem
„gleður“ auga næstu f<
sem á eftir koma. Ég H
megi minna á þetta nú
leyfi fara í hönd.
HÖGNI HREKKVÍSI
Ég sagði honum að
Umsjón
Gæzlumaður á ferðamannastað
vildi koma nokkrum atriðum á
framfæri í tilefni skrifa hjá
Velvakanda fyrir tveimur dögum
þar sem fjallað var um rusl eftir
ferðamenn og akstur þeirra utan
þjóðvega:
„Við gæzlumenn teljum að það
sé ein höfuðsynd ferðamanna að
aka utan vegar, því þá myndast
varanleg skemmd á landinu og
tekur mörg ár að græða hana og
lagfæra ef það tekst þá nokkurn
tíma. Þegar hjólför eru einu sinni
komin þá líður ekki langur tími
þar til næsti ökumaður1 fer í þau
og síðan koll af kolli. Sama gildir
ef ekið er t.d. í sendnum jarðvegi,
það verða engu minni spjöll og
teljum við því nauðsynlegt að
hvergi sé ekið utan alfaraleiða.
Annað atriði sem við gæzlu-
menn erum sammála um að ekki
eigi að gera en það er að brenna
rusli eða að grafa það. Við teljum
bezt að menn taki með sér allt rusl
t.d. á tjaldstæðum og hreinlega
fari með það heim. Þegar rusl er
grafið er það einkum gert í sandi
eða mold og það verður til þess að
jarðvegurinn fýkur ofan af ruslinu
á fáum vikum. Einnig komast í
þetta fuglar og tófur sem róta í því
enn meira og veldur þetta hinum
mestu leiðindum. Höfum við
gæzlumenn oft lent í því að gera
eitthvað við rusl sem menn telja
sig hafa grafið en er komið upp á
yfirborðið fljótlega aftur.
Ekki er betra að brenna ruslið,
því að það skemmir að sjálfsögðu
gróið land og stafar af því
Suður var sagnhafi í sex spöðum
og vestur spilaði út laufgosa. Þetta
virtist einfalt spil. Annaðhvort
tígullinn að falla 3—3 eða hjarta-
kóngurinn á hendi austurs. Sagn-
hafi spilaði spöðunum. Vestur tók
þriðja spaðann og spilaði aftur
laufi, tekið í borði en suður lét
hjarta og fór inn á hendina á
tígulás. I tvo síðustu spaðana lét
hann hjörtu frá blindum. En
austur hafði þurft að finna fjögur
afköst í spaðana og lét þrjú hjörtu
ásamt einu laufi.
Þrjú spil voru á hendi eftir að
sagnhafi tók á tígulkóng og
drottningu.
Norður S. - H. 8 T. 7
V’estur L. D Austur
S. - S. -
H. K H. GlO
T. - T. G
L. 109 Suður L -
O. — II. ÁD7 T. - L. -
Og í laufdrottninguna varð
ustur að láta hjarta. Vitað var, að
iu?:ur átti tígulgosann eftir og
»egar hjartanu var spilað frá borði
(om því í ljós hans þrettánda spil,
ijartagosinn. Öruggt var því, að
kóngurinn kæmi í ásinn og að
drottningin yrði tólfti slagurinn.
MAÐURINN A BEKKNUM
Framhaldssaya eftir Georges Siinenon
Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaói
]
44
— Nei. líkast til um
fimmtugt.
Fuiltrúinn leitaði í skránni
og þurfti ekki að skoða lengi.
Marie Gibon var bedd í Sant
Malo og kortið hennar hafði
verjð í ellefu ár í skránni. Hún
hafði nokkrum sinnum lent í
útistöðum við lögregluna
vegna lífernis síns og tvívegis
hafði hún verið handtekin
vegna þjófnaðargruns.
— Ilefur hún fengið dóm?
— Nei. hún var látin laus
vegna skorts á sönnunar-
gögnum.
— Og síðar?
— Andartak. Ég þarí að gá
á öðrum stað.
— Fyrir stríð var hún á
„nuddstofu“ í Rue des
Martyrs. bað fer ekkert á milli
mála hvað hún gerði þar. bá
hjó hún með manni sem kallað-
ur er Philippi og var dæmdur
í tíu ára fangeisi fyrir morð.
Ég man vel eftir þessu. brír eða
fjórir réðust á einn keppinaut
sinn úr öðrum bófaflokki. bað
var aldrei upplýst hver hefði
hleypt af skotinu sem drap
hann.
— Er hann frjáls maður
núna?
— Ilann dó í Fontevrault.
betta var heldur magurt.
— Og núna? spurði Maigret.
— Ég veit ekkert um hana
núna. Ef hún er ckki dáin...
— Nei. hún er sko eJiRi dáin.
— Kannski hún háfi snúizt
til betra Jífernis. Kannski hún
hafi tekið að sér stjórn góð-
gerðarfélaga.
— Nei. aldeilis ekki. Hún
leigir út herbergi með húsgögn-
um í Rue d'Angouleme en hún
hefur ekki tiikynnt það, svo að
hún hefur ekkert leyfi. Ég býst
við að hún leyfi stúlkunum að
hafa sína hentisemi og fái
eitthvað fyrir sinn snúð.
— Ja. ekki dauð úr öllum
æðum.
— Mig langar til að óska
eftir því að gætur verði hafðar
á húsinu og við öflum okkur
upplýsinga um þá sem þar búa.
— bað ætti að vera tiltölu-
lega einfalt mál.
— bað verður helzt að vera
fólk frá ykkur. bær þekkja
suma úr minni deild.
— Sjálfsagt.
Loks gat Maigret sezt niður
í hægindastólinn á skrifstofu
sinni. Lucas rak inn nefið.
— Nokkuð nýtt?
— Nei. bað hefur enginn
hringt og þær hafa ekki látið
á sér kræla. En það gerðist
dálítið skrítið í morgun. Frú
nokkur sem heitir Thevcnard
og býr í Rue Gay Lussac með
frænda sínum fór í jarðarför og
íbúðin var auð á meðan. En
þcgar hún kom heim sá hún að
spægipylsa, sem hafði verið þar
tveimur tímum áður. var horf-
in.
— Er hún viss...?
— Já og þegar hún svo
rannsakaði íhúðina...
— Var hún ekkert hrædd...?
— Hún gekk um með byssu
sem maðurinn hennar átti.
Hann harðist í fyrri heims-
styrjöldinni. betta er dáiftið
kyndugur kvenmaður, lítil og
akfeit og síhlæjandi. Og undir
rúmi frænda síns fann hún
vasaklút sem hún segir að
frændinn eigi ekki og þar var
líka brauðmyisna.
— Og hvað gerir frændinn?
— Hann er við nám og heitir
Ilubert. bar sem þau eru ekki
efnuð vann hann hluta úr degi
í bókabúð á Boulevard Saint
Michel. Svo að nú skiljið þér?
— Já, var það frænkan sem
tilkynnti þetta.
— Ilún fór fniður til hús-
varðarins að hringja f liigregl-
una og lögreglufulltrúinn hafði
samhund við mig. Ég sendi
Leroy í hókabúðina til að
yfirheyra unga manninn.
Hubert ungi fór strax að nötra
og skjáifa og brast síðan f grát.
— Svo að Albert Jorisse er
sem sagt vinur hans?
— Já. það var Jorisse scm
hafði beðið hann að fela sig í
nokkra daga.
— IJndir hvaða yfirskini?
— Að hann hefði lent í
útistöðum við foreldra sína og
faðir hans væri til alls vís,
hann gæti meira að segja