Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 19. MAI 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðsla
óskum eftir aö ráöa starfskraft til af-
greiðslustarfa. Æskileg þekking á málning-
arvörum. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 23.
maí merkt: „Afgreiðsla — 8878“.
Matsvein og
beitingarmaður
óskast. Uppl. í síma 1128, Patreksf.
Póst- og Símamálastofnunin
óskar að ráöa
loftskeytamann —
símritara
hjá Pósti og síma á ísafirði.
Nánari upplýsingar veröa veittar hjá
starfsmannadeild og umdæmisstjóra á
ísafirði.
Lausar eru til
umsóknar
3_4 stöður viö barnaskóla Ólafsfjaröar,
þar af 1 staða, hand- og myndmenntar-
kennara.
Umsóknarfrestur er til 10. maí.
Skólanefnd. ----
Tízkuverzlun
sem verzlar með
kvenfatnað
óskar eftir starfsfólki til starfa nú þegar.
Æskilegt er að umsækjendur séu á
aldrinum 20—35 ára, hafi prúömannlega
framkomu og búi yfir söluhæfileikum.
Vinnutími frá kl. 1—6.
Eiginhandarumsókn með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf ásamt
meðmælum sendist Morgunblaðinu fyrir
mánudagskvöld 22. maí merkt: „Reglusemi
— 3736“.
Keflavík
Glugga og huröaverksmiðjan Rammi vill
ráða smiði og laghent fólk. Upplýsingar
gefnar á staönum. Ekki í síma.
Laus staða
Laus er til umsóknar staða læknis viö
heilsugæslustöð á Blönduósi. Staöan veitist
frá 1. október 1978 til jafnlengdar næsta ár.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10. júní
1978 ásamt upplýsingum um fyrri störf.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
11. maí 1978.
Blikksmiðir
óskast sem geta unnið við loftræstikerfi.
Ennfremur járnsmiöi.
Blikkver
símar 44040 — 44100
Snyrtivöruverzlun
óskar eftir duglegum, áhugasömum og
ráövöndnum starfskrafti strax.
Starfsreynsla æskileg. Hálfsdagsvinna kem-
ur til greina. Tilboð ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir
þriöjudagskvöld merkt: „1. júní — 3466“.
Ólafsvík
Umboðsmaöur óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í
Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu
Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík sími 10100.
Húsvarsla —
Góö kjör
Hjón á miöjum aldri óskast til húsvörslu og
ræstinga viö fjölbýlishús í Reykjavík. Full
mánaðarlaun til beggja, auk lítillar íbúöar til
búsetu.
Umsóknir merktar: „Húsvarsla — 3737“
sendist blaöinu fyrir n.k. mánudagskvöld.
Frá grunnskólanum
í Mosfellssveit
Lausar kennarastöður við gagnfæröaskól-
an, kennslugreinar:
Islenska, erlend mál, handment (hannyröir
og fl.), íþróttir pilta, raungreinar, samfélags-
greinar.
Viö barnaskólann Varmá, kennslugreinar;
almenn kennsla, íþróttir piltna og stúlkna,
tónmennt hálf staöa.
Upplýsingar veita skólastjórar vegna gagn-
fræðaskóla Gylfi Pálsson símar 66186,
66153.
Vegna Varmárskóla Pétur Bjarnason símar
66267, 66684.
Ritari óskast
Stórt fyrirtæki óskar eftir aö ráða ritara er
gæti hafiö starf hiö fyrsta.
Nauösynleg er góö vélritunar- og ensku-
kunnátta ásamt meðferö á telex. Vinnutími
er eftir hádegi.
Umsóknir ásamt æskilegum meömælum
sendist blaöinu hiö fyrsta merkt: „Ritari —
4291.“
Skrifstofustarf
er laust hjá stóru þjónustufyrirtæki í
miöbænum. Um er aö ræöa framtíðarstarf
sem aöallega er fólgiö í vélritun og
símavörzlu.
Góö íslenzku- og vélritunarkunnátta nauö-
synleg. Góö laun. Viökomandi þarf aö geta
hafiö störf sem fyrst.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Gott starf —
3733/.
Starfskraftur
óskast
viö saumastörf.
Alís h.f.,
Langholtsveg 111,
sími 36864 — 36115.
Skrifstofustarf
Traust heildsölufyrirtæki í miöbænum óskar
eftir aö ráöa starfsfólk til alm. skrifstofu-
starfa strax.
Góö ensku- og vélritunarkunnátta nauösyn-
leg. Umsækjendur sendiö uppl. um mennt-
un og fyrri störf til Mbl. merkt: „T — 3465“.
Skermahúsið
óskar eftir handlaginni manneskju til starfa
í skermagerö, hálfan daginn (kl. 8—12 f.h.)
Upplýsingar (ekki í síma) aö Háaleitisbraut
87 í dag.
Stýrimann
vantar á humarbát.
Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna.
Hveragerði
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í
Hverageröi.
Upplýsingar hjá umboösmanni Birgi Odd-
steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 10100.
Símaverk-
fræðingar
til
Saudi Arabíu
Hjá ráögjafafyrirtækinu Norconsult starfa
1600 skipulagssérfræðingar, verkfræöingar
og hagfræöingar, sem þjónaö hafa skjól-
stæðingum í 65 þjóðlöndum, 5 heimsálfa.
Síma- og rafeindadeild fyrirtækisins er
önnum kafin viö símaframkvæmdir í Saudi
Arabíu, en þar starfa 250 verkfræöingar
þess. í árslok 1978, veröur sá fjöldi aukinn
í 300.
Ein framkvæmdin er uppsetning og eftirlit
og prófun talsímastöðva fyrir 100 símanot-
endur í 23 kaupstöðum. Þetta eru Crossbar
ARF og ARM símstöövar.
Okkur vantar símaverkfræöinga og getum
viö boðið skattfrjáls mánaöarlaun er nema
1800 bandaríkjadollurum. Ókeypis heim-
ferö og 2ja vikna frí á 3Vz mán. fresti svo
og ókeypis húsnæöi og bifreiöaafnot í
Saudi Arabíu.
Nánari upplýsingar veitir hr. Haug er Hr.
Myrhaug, sími Oslo 5322670.
Rætt verður persónulega viö umsækjendur
sem líklegir teljast.
Góöfúslega sendiö umsóknir og meömæli
fyrir 22. maí.
Norconsult A.S
c/o A/S TELE-PLAN
Postboks 69,1324 Lysaker
NORWAY