Morgunblaðið - 23.05.1978, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ,
-------:—*------------
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1978
Austurstræti 7
Símar: 20424 — 14120
Heima: 42822 — 30008
Til sölu
Hörpulundur
Til sölu einbýlishús sem er 145
fm hæö og 65 fm á jaröhæö.
Tvöfaldur bílskúr ca. 48 fm. Á
hæöinni eru 4 svefnherb.,
stofur, eldhús, baö, þvotta-
herb., búr og gestasnyrting. í
kjallara er stór sjónvarpsskáli,
2 herb. og aðstaöa fyrir
gufubaö ca. 20 fm. Geymsla
undir bílskúr. Húsið er ekki
alveg fullgert. Skipti koma til
greina á einbýlishúsi, raöhúsi
eða sérhæð sem næst skóla.
Hús meö 5 svefnherbergjum
t.d. á Teigum.
Parhús í smíöum
við Skólabraut
á Seltjarnarnesi
Húsunum verður skilað fok-
heldum aö innan en tilbúnum
undir málningu aö utan meö
tvöföldu gleri og lausum fögum,
útihurðum og bílskúrshuröum.
Lóð grófsléttuð. Afhending
áætluö 9—12 mán. eftir
greiöslum. Teikning og allar
nánari uppl. á skrifstofu.
Esjugrund á
Kjalarnesi
Til sölu lóð undir endaraöhús
ásamt teikningum og timbri.
Búiö er aö skipta um jarðveg.
Þorlákshöfn
Til sölu 140 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt ca. 36 fm
bílskúr. Skipti möguleg á ibúö
í Rvk. eöa Kópavogi.
Grundarfjöröur
Til sölu 105 fm einbýlishús.
Eignaskipti í Reykjavík koma til
greina.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúö í
Garöabæ eöa Hafnarfiröi.
Höfum kaupanda
aö 2 íbúðum í sama húsi 4ra og
5 herb.
Höfum kaupanda
aö stóru einbýlishúsi í helst á
Stóragerðissvæðinu, Fossvogi,
Austurbæ eöa austast í Kópa-
vogi.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300&35301
Við Krummahóla
2ja herb. íbúö á 5. hæð.
Við Blikahóla
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Dvergabakka
4ra herb. íbúö á 3ju hæö meö
stóru herb. í kjallara.
Við Álftahóla
4ra herb. íbúð á 1. hæð meö
bílskúr.
Við Grettisgötu
4ra herb. nýstandsett íbúð á 1.
hæö í steinhúsi. Ný eldhúsinn-
rétting og ný teppi.
Við Fálkagötu
Lítiö einbýlishús, hæö og ris
samtals 4 herb., eldhús og baö
og fl.
í smíöum
Viö Ásbúð
Glæsileg raöhús á tveim hæö-
um meö innbyggöum tvöföld-
um bílskúrum. Seljast fokheld
til afhendingar i okt. n.k.
Sumarbústaöir
og land
Glæsilegur og sérlega vandað-
ur sumarbústaöur austan fjalls
á 3 hektara eignarlandi.
Hentugur fyrir félagasamtök
meö auknar byggingarfram-
kvæmdir í huga.
Við Hafravatn
Sumarbústaöur á góöum staö
við Hafravatn, bátur fylgir,
hagstætt verö.
Sumarbústaður í
landi Vatnsenda
Sumarbú-
staöaland
eigum tvö sumarbústaöalönd
viö Langavatn í Mosfellssveit.
Frekari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimaslmi sölumanns Agnars
71714
AKil.VSINCASIMIXN' ERj g
22410
Jflorjjtuibtabtb
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS.
L0GM JÓH Þ0R0ARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.:
2ja herb. íbúöir viö
Alftahóla. Háhýsi 5. hæö 70 fm. Ný og góö, fullgerð.
Dalaland 1. hæð 55 fm. Úrvals einstaklingsíbúö.
Eyjabakka 1. hæö 70 fm. Stór og góö fullfrágengin.
3ja herb. íbúöir viö
Langholtsveg 2. hæö 85 fm. Endurbætt. Risherbergi,
bílskúrsr.
Jörfabakki 1. hæð 80 fm. Mjög góð, fullgerö.
Skipasund — þakhæö 85 fm. Ný eldhúsinnrétting. Sér
inngangur. Sér hitaveita. Bílskúr, verkstæöi 45, fm. meö 3ja
fasa raflögn.
4ra herb. íbúöir viö
Vesturberg 2. hæð 105 fm. Úrvals íbúö. Sér þvottahús.
Sérsmíðuö harðviðarinnrétting. Tvennar svalir. Fullgerð
sameign. Útsýni.
Barmahlíð rishæö 90 fm. Góö. Tvöfalt gler. Danfoss kerfi.
Timburhús í Vesturborginni
Eitt af eftirsóttu timburhúsunum í Vesturborginni er til sölu.
Húsið er steyptur kjallari, hæö og rishæö. Alls 520
rúmmetrar. Allt í ágætu standi. Hentar til margs konar
starfsemi. Nú er í húsinu 2ja herb. íbúö í kjallara og 6 herb.
íbúö á hæö og í risi. Ræktuö eignarlóð.
Rishæö viö Hraunteig
5 herb. um 120 fm. Stór og sólrík vel með farin. Kvístir á
öllum herbergjum. Stórt efra ris fylgir. Útborgun aöeins kr.
9—9,5 millj.
Fossvogur, Stórageröi, Háaleiti
Þurfum að útvega traustum kaupendum 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir. Mikil útborgun.
AIMENNA
Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
2ja herbergja
góö íbúö á 3. hæö viö
Krummahóla. Útb. 6,5 til 7 millj.
3ja herbergja
íbúö á 4. hæö í háhýsi viö
Vesturberg. Útb. 7,5 til 8 millj.
Álftamýri
3ja herb. íbúö á 1. hæð um 90
fm. Haröviöarinnréttingar. Útb.
7.5 til 8 millj.
3ja herbergja
vönduö íbúð á 1. hæð við
Jörfabakka um 90 fm. Útb. 8 til
8.5 millj.
Austurberg
4ra herb. íbúö á 3. hæö. Bílskúr
fylgir. íbúðin er meö haröviðar-
innréttingum. Vönduö eign.
Útb. 10 til 11 millj.
Kóngsbakki
4ra herb. íbúö á 2. hæð meö
þvottahúsi og búri inn af
eidhúsi. Útb, 9,5 millj.
Flúðasel
4ra herb. íbúö á 2. hæö um 108
fm. Svalir í suöur. Bílskýli. Útb.
9 til 9,5 millj. Laus samkomu-
lag.
Álftamýri
4ra herb. íbúð á 1. hæð um
110 fm. Bílskúr fylgir. Útb. 12
til 13 millj.
Jörfabakki
4ra herb. íbúö á 2. hæö og aö
auki eitt herbergi í kjallara. Útb.
9.5 millj.
Baröavogur
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúr
fylgir. Útb. 9 til 10 millj.
Kópavogur
4ra herb. íbúö á 1. hæð viö
Ásbraut um 100 fm. Svalir í
suður. Verö 13 millj., útb. 8,5
mlllj.
Hagamelur
Höfum í einkasölu 5 herb. íbúö
á 1. hæö í fjórbýlishúsi ca. 120
fm. Sérhiti, sérinngangur. Verö
21 millj. Útb. 14 millj.
í smíðum
raöhús viö Flúðasel í Brelöhoiti
II
Skrifstofu- og verzlunarhús-
næði við Suðurlandsbraut 30 í
Reykjavík. Selst t.b. undir
tréverk og málningu.
mmm
t FdSTEIBHIIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Slmi 24850 og 21970.
Sigrún Guðmundsdóttir
Lögg. fasteignasali.
Heima: 37272.
Al'GLÝSINGASÍMINN ER: 22410 Jksrsunblatiib
Einstaklingsíbúð
Til sölu er einstaklingsíbúö ofarlega í háhýsi
(lyftuhúsi) við Hátún í Reykjavík. íbúðin er 1
rúmgott herbergi, eldhúskrókur, sturtubaö og
forstofa. íbúöinni fylgir sér geymsla í kjallara,
eignarhluti í vélaþvottahúsi o.fl. Er laus strax.
Útsýni. Útborgun 4 milljónir.
Árni Stefánsson, hrl.
Suöurgötu 4. Sími: 14314.
16180-28030
Til BÖIU
Höfum mjög góðar 4ra herb.
íbúðir í Asparfelli og við
Kóngsbakka.
5 herb. íbúö
viö Krummahóla.
4ra herb. íbúö
við Hjaröarhaga. 4. hæö, vestur
endi, fallegt útsýni.
3ja herb. íbúðir
viö Blikahóla, Víöimel, Spítala-
stíg, Faxabraut í Keflavík,
Austurveg á Selfossi.
2ja herb. íbúðir
við Asparfell og Leirubakka.
Stór hæð við Bugöulæk
Hús í Blesugróf og
við Kleppsmýrarveg
4ra íbúða hús
við Frakkastíg, ein laus nú
þegar.
Iðnaöarhúsnæði
í Hafnarfirði og viö Skemmu-
veg.
SKÚLATÚNsf.
Fasteigna- og skipasala
Skúlatúni 6, 3. hæð
Sölumenn. Esther Jónsdóttir og
Guðmundur Þórðarson, kvöld-
og helgarsimi 351 30.
Róbert Árni Hreiðarsson,
lögfræðingur.
AUÍil.VsiNfiASÍMINN ER:
22480
JRvrxstmWnöiíi
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
EinbýlishÚ8
í borginni, Kópavogi, Mosfells-
sveit, Hellu, Selfossi, Þorláks-
höfn, Hverageröi og víðar.
2ja til 4ra herb. íbúöir
í borginni, Kópavogi og víöar.
Einbýlishús
í smíöum.
Sumarbústaðir
og skógi vaxin eignarlönd.
Jarðir
austanfjalls og í Borgarfiröi.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155.
Kaupenda-
pjónustan
Benedikt Björnsson Igf.
Jón Hjálmarsson sölumaöur
Til sölu
Fjögra herbergja raöhús viö
Ásgarö og aukaherbergi í
kjallara.
Tveggja herbergja íbúö í
Háaleitishverfi.
Fimm herbergja hæð viö
Kambsveg.
Timburhús meö tveimur
þriggja herbergja íbúöum við
Njálsgötu.
Þriggja herbergja íbúð meö
þvottahúsi og búri í Noröur-
bænum í Hafnarfirði.
Sumarbústaöur og land viö
Bugöu rétt viö Elllöavatn.
Kvöld og helgarsíml 30541
Þingholtsstræti 15
Sími 10-2-20
Til leigu við Vitastíg
Lítiö verzlunarhúsnæöi og ca. 60 fm hæð fyrir skrifstofu
eöa léttan iðnað. .. a oniii
Upplysingar i sima 20m.