Morgunblaðið - 23.05.1978, Qupperneq 9
NORÐURBÆR
HAFN.
3 HERB. — CA. 98 FERM.
íbúöin sem er á 3ju hæö í fjölb.h., viö
Suöurvang, skiptist í 2 svefnherbergi,
stóra stofu m. s.svölum, eldhús m.
borökrók og baöherbergi. Útb. 7.5—8 M.
RAUÐALÆKUR
5 HERBERGJA CA. 123 FM
íbúöin sem er á 3. hæö í fjórbýlishúsi
skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3
svefnherbe.rgi og baöherbergi á sér gangi.
Eldhús meö borökrók. Þvottaherbergi og
geymsla á hæðinni. Stórar suöursvalir.
íbúöin lítur öll mjög vel út. Verö ca. 17
millj., útb. tilb.
HRAUNBRAUT
SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR
íbúöin sem er í tvíbýlishúsi á bezta staö
Kópavogs, er um 117 ferm., og skiptist í
stofu, 3 svefnherbergi, húsbóndaherbergi,
eldhús meö borökrók og haröviöarinn-
réttingum, flísalagt baöherbergi og gesta-
snyrtingu. Bílskúrinn er um 40 ferm., rafm.
•og vatn. Verö um 19 M. Útb. 13—14 M.
VESTURBORG
3JA HERB. — 1. HÆÐ
íbúöin er í fjölbýlishúsi innarlega viö
Hringbraut. íbúöin er aö hluta ný
standsett, og skiptist í 2 stofur, svefnher-
bergi, eldhús og baö. Verö 11,5 M. Útb.
7,5—8 M.
EINBÝLISHÚS
KJALARNES
Einlyft einbýlishús úr timbri á steyptum
grunni, ca. 110 fm. Hektari lands fylgir.
Laust strax. Útb. ca. 5 millj.
SKAFTAHLÍÐ
3 HERB. — RISÍBÚÐ
íbúöin er aö grunnfleti ca. 80 ferm., og
skiptist í 2 stofur, hjónaherbergi, eldhús
meö borökrók og baöherbergi. íbúðin er
í húsi sem er 2 hæöir, kjallari og ris. Verö
8—8,5 M.
VANTAR
SÉRHÆDIR, RAÐHÚS OG EIN-
BÝLISHÚS VANTAR TILFINN-
ANLEGA.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐ-
UM OG STÆRÐUM FAST-
EIGNA Á SKRÁ VEGNA MIK-
ILLA FYRIRSPURNA.
KOMUM OG SKOO-
UM SAMDÆGURS.
Atll Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI
SÖLUM.:
38874
81066
LeitiÖ ekki langt yfir skammt
ASPARFELL ~
2ja herb. glæsileg 65 fm íbúö
á 6. hæð. Flísalagt baö. Ný
teppi. Þvottaherb. á hæöinni.
FÁLKAGATA
2ja herb. falleg 65 fm íbúð á 3.
hæð. Haröviðaretdhús. Sér hiti.
LAUFVANGUR HAFN
3ja herb. falleg og rúmgóð 95
fm íbúð á 2. hæð. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi.
ENGJASEL
3ja—4ra herb. ca 95 fm íbúð á
tvelm hæöum. Miklar og falleg-
ar furuinnréttingar. Ný teppi.
Flísaiagt baö.
EFSTALAND
4ra herb. falleg 100 fm íbúð á
2. hæð. Flísalagt bað. Véla-
þvottahús.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. góö 115 fm íbúð á 2.
hæð. Flísalagt bað. Góðar
geymslur í kjallara.
GRETTISGATA
4ra herb*. 100 fm jarðhæð í
þríbýlishúsi. Tvöfait gler. Sér
hiti.
FÁLKAGATA
Einbýtishús sem er hæð og ris
ca 100 fm. Á hæðinni eru
stofur, eldhús og bað. í risi eru
2 svefnherb. Fallegur garður.
Húsafell
FASTBH3NASALA Langholtsvegi »5
(Bæjarteiöahúsinu ) simi:81066
Lútnrik Halkiórsson
A&alsteirm Pétursson
Bergur Gudnason hdl
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1978
9
26600
ÁLFHÓLSVEGUR
4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 1.
hæö í 5 íbúöa húsi. Suöur
svalir. Laus fljótlega. Verð: 15.0
millj. Útb. 10.0 millj.
ASPARFELL
4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 5.
hæö t háhýsi. Suöur svalir.
Þvottaherb. sameiginlegt á
hæöinni. Möguleiki á skiptum á
ódýrari eign. Verð: 14.0 millj.
Útb.: 8.5 millj.
BJARGARSTÍGUR
3ja herb. ca. 100 fm. íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Herb. í
kjallara fylgir. Sér hiti. Tilboö.
BLESUGRÓF
Einbýlishús sem er hæö og ris
um 55 fm. að grunnfleti.
Bílskúrsréttur, laus strax. Búiö
aö samþykkja mikla viðbótar-
teikningu. Verð: 11.0 millj.
EFSTASUND
2ja herb. ca. 55 fm. íbúö á 1.
hæö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Ný
raflögn. Verð: 7.5 millj. Útb.:
5.0—5.2 millj.
GRÍMSHAGI
2ja herb. ca. 50 fm. íbúð á
jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti.
Verð: 8.5 millj. Útb.: 7.5 millj.
HJALLABRAUT, HAFN.
2ja—3ja herb. íbúö á 2. hæö í
blokk. Suður svalir. Verð: 10.8
millj.
HLÍÐARHVAMMUR
3ja herb. ca. 82 fm. kjailaraíbúö
í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Laus
strax. íbúöin er öll nýstandsett
og mjög glæsileg. Verð: 9.5
millj.
HOLTAGERÐI
3ja herb. ca. 80 fm. efri hæö í
tvíbýlishúsi. Suöur svalir. Bíl-
skúr. Útsýni. Verð: 13.0 millj.
Útb.: 8.5 millj.
HRAFNHÓLAR
2ja herb. ca. 55 fm (nettó)
íbúö á 3ju hæð í 3ja hæöa
blokk. Mjög glæsileg íbúö.
Möguleiki á aö fá keyptan
bílskúr. Verð: 9.0 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb. ca. 97 fm. íbúð á 3ju
hæð í blokk. Suöur svalir. Verö:
14.0—15.0 millj.
KÁRSNESBRAUT
3ja herb. ca. 75 fm. íbúð á 2.
hæö í steinhúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Útsýni. Verð: 10.8
millj. Útb.: 7.5 millj.
KRUMMAHÓLAR
2ja—3ja herb. ca. 84 fm. íbúð
á 1. hæö í háhýsi. Bílskýli.
íbúöin ekki alveg fullgerö.
Verð: 9.5 millj.
LAUGARNESVEGUR
Parhús sem er tvær hæðir og
kjallari. Nýr 28 fm. bílskúr.
Verð: 12.0 millj. Útb.: 7.5—8.0
millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á 2.
hæð í blokk. Verð: 10.0—10.5
millj. Útb.: 7.5 millj.
REYNIMELUR
3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á 2.
hæð í blokk. Suður svalir. Verð:
ca. 13.5 millj.
SOGAVEGUR
2ja herb. ca. 60 fm. íbúö á hæö
í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér
inngangur. Bílskúr. Laus strax.
Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj.
ÞINGHOLT
3ja herb. ca. 80 fm fbúö á 1.
hæö í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér
inngangur. Bílskúr. Laus strax.
Verð: 12.0 millj. Útb. 8.0 millj.
ÆSUFELL
2ja herb. ca. 57 fm. íbúð á 3ju
hæð í háhýsi. Mikil sameign,
m.a. leikskóli og frystir. Verð:
8.5 millj. Útb.: 6.0 miUj.
SUMARBÚSTAÐUR
um 50 fm. á eignarlandi um
5000 fm á mjög góðum stað í
Öifusinu. Verð: 1.5—2.2 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
2ja herb.
50 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi.
Vel útlítandi. Útb. 4.3 millj.
Smyrlahraun
3ja herb. 90 fm. íbúð í fjölbýlis-
húsi ásamt bílskúr. Góö eign á
góöum stað. Útb. 8.7 millj.
Arnarhraun
3ja herb. 80 fm. jaröhæö í litlu
fjölbýlishúsi. Útb. 6.5 millj. Vel
útlítandi.
Miðvangur
3ja herb. 105 fm. íbúð á efstu
hæö í fjölbýlishúsi. Góðar og
vandaöar innréttingar. Góð
teppi. Sauna og frystiklefi f
kjallara. Útb. 10 millj.
Miðvangur
í skiptum
4ra herb. 105 fm. íbúö í
fjölbýlishúsl í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð í Hafnarfirði. Vönd-
uð eign með góöum innrétting-
um.
Reykjavíkurvegur
Eldri einbýlishús 6 til 7 herb.
ca. 140 fm. á tveim hæöum auk
bílskúrs og rúmgóös kjallara.
Heppilegt fyrir félagastarfsemi
eða skrifstofu. Útb. 7.5 millj.
Einbýlishús
miðsvæöis 130 fm. steinhús
ásamt bílskúr og stórri rækt-
aðri lóð, sjónvarpshol og stofa
meö góöum teppum, hjóna-
herb. og 3 barnaherb. Rúmgott
eldhús meö góöum Innrétting-
um. Verð 30 millj.
Mosfellssveit
6 herb. fokhelt einbýlishús 125
fm. auk rúmgóös bflskúrs. Verö
11 millj.
Álftanes
Ca. 1300 fm. byggingalóö.
Byggingaframkvæmdir geta
hafist strax. Skipti á góöum
Japönskum eöa Amerískum bíl
koma til greina. Verö 3.3 millj.
Reykjavík
vpsturhflpr
5 herb. 120 fm. íbúð í fjórbýlis-
húsi. 2 saml. stofur, hjónaherb.,
2 barnaherb., rúmgott eldhús.
Suður svalir. Útb. 13 millj.
Auk bess eignir á: Akra-
nesi, Vogum, Vest-
mannaeyjum, Grinda-
vík, Þorlákshöfn, Hvols-
velli, Njarðvík og Garöi.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarf
simi 51 500
1! 16688
Arahólar
Góö 2ja herb. íbúö á 6. hæö.
Mikið útsýni. Laus fljótlega.
Selvogsgrunnur
2ja herb. 74 fm góö íbúð á 2.
hæð. Stórar suðursvalir. Út-
sýni.
Hamraborg, Kóp.
3ja herb. 103 fm íbúð á 1. hæð.
Suöursvalir. Bílskýli.
Hamraborg
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Tilbúin
undir tréverk. Tilbúin strax.
Bílskýli.
Grettisgata
4ra herb. 100 fm íbúð og hálfur
kjallarl. íbúðin er öll endurnýj-
uð.
Arkarholt, Mos.
140 fm einbýlishús, tilbúið
undir tréverk og frágengiö aö
utan. 58 fm bílskúr. Stór lóð.
Mikiö útsýni.
EíQMm
UmBODIDlHi
LAUGAVEGI87 s: 13837 /// OO
HEIMIR LÁRUSSON s:76509 /OOOO
Ingólfur Hjartarson hdl. Ásgeir Thoroddssen hdl.
AUGLÝSINCASÍMINN ER:
22480
fHersunfrlafctt
-
27711
Við Skólavörðustíg
Húseign ásamt byggingarrétti
að þremur hæðum. Teikn. á
skrifstofunni.
Jörð tii sölu
Jörðin Æsustaðir í Austur-Hún.
er til sölu. Jörðin er landstór.
Tún um 50 hektara. Fjárhús
fylgir fyrir 400 fjár. Hlutdeild í
laxveiöiám fylgir. íbúöarhús úr
steini fylgir. Skipti á 4ra—5
herb. íbúö í Reykjavík kæmi vel
til greina. Allar frekari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Sérhæö
á Seltjarnarnesi
120 fm. 4ra herb. góð íbúð á
jaröhæö. Sér inng. og sér hiti.
Útb. 9.5—10 millj.
Við Efstasund
Á 1. hæð eru 2 saml. stofur,
herb., eldhús, baðherb.,
geymsla o.fl. í risi eru herb. og
geymslur, möguleiki á því aö
gera fleiri herb. í risi. Bílskúrs-
réttur. Sér inngangur og sér
hiti. Útb. 10 millj.
Við Flúðasel
4ra herb. næstum fullbúin íbúð
á 2. hæð. Bílastæði fylgir. Útb.
9.5—10 millj.
Við Safamýri
4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð.
Útb. 10.5—11 millj.
Við Grettisgötu
4ra herb. 100 fm snotur íbúö á
1. hæð. 20 fm herb. fylgir í
kjallara. Ný eldhúsinnrétting.
Tvöfalt verksm.gl. Útb. 8 millj.
Við Háaleitisbraut
4ra—5 herb. vönduö íbúð á 1.
hæö. Bílskúrsréttur. Útb. 12
millj.
Viö Furugrund
3ja herb. 85 fm ný íbúð á 2.
hæð (efstu). Einstaklingsíbúö
fylgir í kj. Útb. 9—10 millj.
Við Birkimel
2ja herb. snotur íbúö á 3. hæö.
Herb. í risi fylgir m. aögangi aö
w.c. Útb. 7 millj.
Risíbúð
í Smáíbúðahverfi
60 fm 2ja herb. snotur risíbúö.
Útb. 5.5 millj. Laus strax.
Höfum kaupanda
aö einstaklingsíbúð viö
Austurbrún. Góð útb. í boði.
EicniimioLynin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
S4Must}órt Swerrfr Kristlnsson
Slgurdur ÓUson hrt.
EIGIMASALAM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Barónsstígur
2ja herb. nýstandsett íbúð á 2.
hæö í tvíbýlishúsi. Hálfur kjall-
ari og stór útigeymsla fylgja.
Sér hiti. Getur iosnað fljótlega.
V/Einarsnes
2ja herb. 50 ferm. risíbúð. Verð
aöeins 4,5—5 millj.
2ja herb. 50 ferm. kjallaraíbúö.
Samþykkt. Verð 5,5 millj.
Sogavegur
2ja herb. kjallaraíbúð. Verð 6
millj. Útb. 4 millj.
Hlégerði
4ra herb. ca. 100 ferm. íbúð á
1. hæð. íbúðin er í ágætu
ástandi með góöum innrétting-
um. Bílskúrsréttur.
Nótatún
5 herb. 125 ferm. íbúð á 2.
hæð. Ný hitalögn. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 17—18 millj.
Vtkurbakki
Raöhús um 160 ferm. auk
rúmgóös bílskúrs. Eignin er í
mjög góöu ástandi.
Garðabær, einb.
Húsið er á einni hæð um 158
ferm., ásamt tvöföldum bílskúr.
Húsiö er allt sérlega vandaö.
Þetta er eitt glæsilegasta ein-
býlishúsiö á markaönum í dag.
Seltjarnarnes
einbýiishús
Glæsileg eign á góöum staö á
Nesinu. Fallegur garöur, gott
útsýni. Teikn. og allar uppl. á
skrifstofunni.
Álftanes í smíðum
140 ferm. fokhelt einingahús,
ásamt 57 ferm. bílskúr. Litað
gler ísett. Sala eöa skipti á
3—4ra herb. íbúð.
Selfoss
Hæð og ris í tvíbýlish. Grunnfl.
um 80 ferm. Eignin er í ágætu
ástandi m. nýrri hitalögn. Má
hafa 2 íbúöir. Bílskúr fylgir.
Höfum kaupanda
aö góöri 5 herb. íbúö, helst í
Fossvogi eða Háaleiti. Mjög
góð og ör útborgun í boöi fyrir
rétta eign.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
kvöldsími 44789
Akurgerði
Til sölu er hæö og rishæö í steinhúsi viö
Akurgeröi. (íbúöin í kjallara fylgir ekki). Á hæöinni
eru 2 samliggjandi stofur, eldhús meö borökrók,
rúmgóöur skáli og ytri forstofa. í rishæðinni eru
4 svefnherbergi, baö og gangur. Rólegur og
vinsæll staöur. Upplýsingar gefa undirritaöur.
Þorsteinn Júlíusson hrl. Árni Stefánsson, hrl.
Skólavöröustíg 12, Reykjavík Suðurgötu 4, Reykjavík.
Sími 14045. Sími 14314.
Undir tréverk
Stórar 3ja herb. íbúðir
Til sölu eru stórar 3ja herbergja íbúöir í háhýsi í
Hólahverfinu í Breiöholti III. íbúöirnar seljast tilbúnar
undir tréverk, húsiö frágengið aö utan og sameign inni
fullgerö, þar á meöal lyfta. í húsinu er húsvaröaríbúö
og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir
börn meö snyrtingu. Beöiö eftir 3.4 milljónum af
Húsnæöismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15.
apríl 1979. Mjög stórar svalir. íbúöirnar eru
sérstaklega vel skipulagöar. Frábært útsýni. Traustur
og vanur byggingaaðili. Nánari upplýsingar og
teikningar á skrifstofunni.
Árni Stefánsson, hrl.
Suöurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöidsími: 34231.