Morgunblaðið - 23.05.1978, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ^ÞliTfijtjDAGUR 23. MAÍ 1978
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Brotamálmur
Er fluttur aö Ármúla 28, síml
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staögreiðsla.
Ráðskona óskast
á gott heimili í sveit. Uppl. í síma
71123 eftir kl. 7.
Ungur maður
óskar eftir vinnu á traktorsgröfu
eöa annarri hliöstæöri vinnuvél.
Helzt á Suöurnesjum. Uppl. í
síma 92-2538.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fantaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Bílaútvörp
talstöövar, segulbönd, hátalarar
ásamt viöeigandi fylgihlutum.
Yfir 30 teg. og geröir. ísetningar
og öll þjónusta á staönum.
Tíöni h.f. Einholti 2, sími 23220.
Stereó
bílsegulbandstæki
margar geröir. Verö frá kr.
23.840.- Úrval bílahátalarfl
bílaloftneta. Músikkasettur átta-
rásaspólur og hljómpHötur, ís-
lenskar og erlendar, gott úrval.
Póstsendum.
F. Björnssen, radíóverslun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
IOOF Rb. 1 = 1275237% — Lf.
RIMfHAG
ÍSIANIS
010UG0TU 3
S+MAR. 11798 ot 19533
Miövikudagur
24. maí kl. 20.00
Heiömörk. Áburöardreifing.
Fararstjóri: Sveinn Ólafsson.
Frítt. Farlð frá Umferöamiöstöö-
Inni aö austanveröu.
Feröafélag íslands.
Fíladelfía
Ársfundur safnaöarins veröur í
kvöld kl. 20. Ath. aöelns fyrir
safnaöarmeölimi.
Föstudagur
26. maí kl. 20.00
Þórsmörk -' Fimmvöröuháls.
Farnar veröa gönguferöir um
Mörkina og á Fimmvörðuháls.
Nánari upplýsingar og farmiða-
sala á skrifstofunni.
Vestmannaeyja-
ferð 1.—4. júní
Siglt með Herjólfi frá Þortáks-
höfn. Eyjarnar skoöaöar á landi
og af sjó. Nánar auglýst síöar.
Feröafélag íslands.
AUGLYSINGASIMINN ER: .
22410
JHergtmliIabið
Í3>
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Fjölbrautaskólinn
í Breiöholti
Innritun nýrra nemenda fer fram í húsa-
kynnum fjölbrautaskólans í Breiöholti viö
Austurberg dagana 1. til 3. júní n.k. frá kl.
9—12 og 1 — 18 (kl 1—6). Allar uppl. um
námssviö skólans og námsbrautir verða
veittar innritunardagana.
Umsóknir skulu aö ööru leyti hafa borist
fyrir 10. júní og mun skrifstofa skólans veita
leiöbeiningar á venjulegum skrifstofutíma.
Vakin skal athygli á því aö skólinn gefur
nemendum kost á mismunandi námshraöa
meö hraöferö í námi og svokölluðum
prófáföngum. Nemendur eiga kost á aö fá
fyrra nám sitt á framhaldsskólastigi metiö
inn í áfangakerfi skólans og geta því hafiö
nám vlö skólann á 2. 3. og jafnvel 4.
námsári sínu.
Skólameistari.
Hestar óskast
Viljum taka hesta á leigu á tímabilinu 1. júní
til 15. ágúst n.k. til afnota fyrir vistmenn aö
Reykjalundi. Kunnáttumanneskja sér aö
öllu leyti um hestana og notkun þeirra. Þeir
sem vildu sinna þessari auglýsingu hafiö
samband viö Júlíus Baldvinsson í síma
66200.
Vinnuheimiliö aö Reykjalundi.
Hestamenn
á svæöinu frá Hvalfiröi út á Reykjanes.
Vegna breytinga hjá Fáki, á kappreiöadegi,
færist áöur boöuð forskoöun, á kynbóta-
hryssum, vegna landsmótsins, aftur á
sunnudag 28. maí og fer fram kl. 10—16
á Víöivöllum.
Ritari dómnefndar afhendir númer svo
rööin haldist rétt.
Hrossaræktarráðunautur
Vinnuvélar
Eftirfarandi vinnuvélar eru til sölu ef
viöunandi tilboö berst.
LUKSTA mulnings- og hörpunarsamstæöa
CATERPILLAR jaröýta 1957
CHASESIDE payloader 1966 / 3/2. c.y.
RAFALL 120 Kv
FORBRJOTUR
Upplýsingar um ofangreindar vélar gefur
Sigurjón Magnússon s. 74323, Reykjavík.
Steypubílar
Til sölu eru tveir steypubílar, Benz, árg. 65
meö 3ja rúmmetra tunnum af Stettler og
Mulder gerö ásamt ýmsum fylgihlutum.
Uppl. í síma 98-1295 og 98-1933 á kvöldin.
útboö
Útboð
íslenska járnblendifélagið hf.
óskar eftir tilboöum í rafstrengi. Útboös-
gögn veröa afhent á Almennu verkfræöi-
stofunni h.f., Fellsmúla 26, Reykjavík.
Tilboöum skal skila fyrir föstudaginn 23.
júni 1978.
íslenska járnblendifélagiö h.f.
Auglýsing
um skoðun léttra bifhjóla
í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
Mánudagur 22. maí R-1 til R-200
Þriöjudagur 23. maí R-201 til R-400
Miðvikudagur 24. maí R-401 til R-600
Fimmtudagur 25. maí R-601 til R-800
Skoöunin veröur framkvæmd fyrrnefnda
daga viö bifreiöaeftirlitiö aö Bíldshöfða 8,
kl. 08:00 til 16:00.
Sýna ber viö skoöun, aö lögboöin vátrygg-
ing sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og
skoðunargjald ber aö greiða viö skoöun.
Skoöun hjóla, sem eru í notkun í borginni,
en skrásett eru í öörum umdæmum, fer
fram fyrrnefnda daga.
Vanræki einhver aö koma hjóli sínu til
skoðunar umrædda daga, veröur hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og hjóliö tekiö úr umferð hvar sem
til þess næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga aö máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
19. maí 1978
Sigurjón Sigurösson.
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir aprílmánuö
1978, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta
lagi 25. þ.m.
Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síðan eru
viöurlögin 3% til viöbótar fyrir hvern
byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytiö
19. maí 1978.
Seltjarnarnes —
lóðahreinsun
Eigendur og umráöamenn lóöa á Seltjarn-
arnesi eru hvattir til aö Ijúka hreinsun lóöa
sinna fyrir 10. júní n.k.
Starfsmenn bæjarins aöstoöa viö brott-
flutning af lóöum, sími Áhaldahúss er
21180.
Heilbrigðisnefnd Seltjarnarness
Hverfisskrifstofur sjálf-
stæðismanna í Reykjavík
Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöismanna í Reykjavík og nvorfafélaga
sjálfstæðismanna eru starfandi ettirtaldar hverfisskrifstofur:
Nes- og Melahverfi
Ingólfsstræti 1a, sími 25635.
Ennfremur aö Sörlaskjóli 3, jaröhæö, sími 10975. Opiö mánud -
föstud. kl. 17:30—22, laugard. frá kl. 10—12 og 14—18.
Vestur- og Miöbæjarhverfi
Ingólfsstræti 1a, sími 20880.
Austurbær og Noröurmýri
Hverfisgata 42, 4. hæö, sími 19952.
Hlíða- og Holtahverfi
Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 82098—82900.
Laugarneshverfi
Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121.
Langholt
Langholtsvegi 124, sími 34814.
Héaleitishverfi
Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 28144—82900.
Sméíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi
Langagerði 21, kjallara, sími 36640.
Árbæjar- og Seléshverfi
Hraunbæ 102b (að sunnanveröu), sími 75611.
Bakka- og Stekkjahverfi
Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653.
Fella- og Hólahverfi
Seljabraut 54, 2. hæð, sími 74311.
Skóga- og Seljahverfi
Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220.
Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 16—22 og lauaardaa
frá kl. 14—16.
Stuöningsfólk D-listans er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna
og gefa upplýsingar, sem aö gagni geta komiö í kosningunum, svo
sem upplýsingar um fólk, sem er eöa veröur fjarverandi á kjördag
o.s.frv.
Kópavogsbúar
Fundur með frambjóöendum D-listans veröur haldinn þriöjudaginn
23. maí kl. 8.30 í Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæð.
Sjálfstæöisfélögin
Kópavogi.