Morgunblaðið - 23.05.1978, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1978
t / SIGURGEIR BOGASON, fré Vsrmadal, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 25. maí kl. 1.30 e.h. Börnin.
t Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaöir, PÁLL ÞÓRODDSSON, Lönguhlíð 15, lézt í Borgarspítalanum, laugardaginn 20. maí. Elin Björnadóttir, Hallgeröur Pélsdóttir, Halldór B. Stefénason.
t Eiginkona mín og móöir, HALLFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Stórholti 28, lézt 21. þ.m. Kristinn Símonarson og dóttir.
t SVEINN SIGURJÓNSSON, Austurbrún 4, andaöist laugardaginn 20. maí. Sveínborg Björnsdóttir.
Faöir okkar KRISTJÁN PÁLSSON, múrari, Suóurlandsbraut 99 (fré ísafirói) lézt 21. maí. Valgeróur Kristjénsdóttir, Zophonias Kristjénsson, Guómundur Kristjénsson, Salvar Kristjénason og aórir vandamenn.
t Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, GUDMUNDUR Þ. ÓLAFSSON, Hrafnistu. andaöist 20. maí aö Hrafnistu. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. maí kl. 10.30 f.h. Fyrir hönd vandamanna. Anna Guðmundsdóttir, Einar Ei'asson.
t Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, VALDIMAR ÓLAFSSON, Meðalholti 15, andaöist á Borgarspítalanum 20. maí. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. maí kl. 13.30. Víbekka Jónsdóttir, Örn Valdimarsson, Hrafnhildur Valdimarsdóttir, Jón Ó. Ragnarsson og barnabörn.
t Viö kveöjum REVNI BJARNASON, í Dómkirkjunni fimmtudaginn 25. maí kl. 13.30. Jaröarförin veröur í Bjarnarhöfn laugardaginn 27. maí kl. 14. Fjölskyldan.
t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaöir, PÉTUR BJÖRNSSON, fyrrv. erindreki, Drépuhlíö 40, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík, miövikudaginn 24 maí kl 13.30. Þóra Jónadóttir, Hallfríóur E, Pétursdóttir, Stefán Frióriksson, Stefanía M. Pétursdóttir, Ólafur Tómasson, Krístín H. Pétursdóttir, Baldur Ingólfsson, Björn Pétursson, Bergljót Ólafsdóttir,
t
Kveöjuathöfn um eiglnmann minn,
JÓN KR. GUÐMUNDSSON,
tkótmiö,
Skólabraut 30, Akraneti,
veröur í Akraneskirkju þriöjudaginn 23. maí kl. 4 e.h.
Jarösett verður aö Stóra-Vatnshorni föstudaginn 26. maí og hefst athöfnin
kl. 2 e.h.
Björg Jónasdóttir.
EGGERT ÞORLEIFSSON,
járntmiöur,
Skólageröi 39,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju 24. maí kl. 1.30.
Blóm vinsamlega afbeöin. .
Magóalena Andróadóttir.
Bjarni Eggerttton,
Sveinbjörg Eggerttdóttir,
Þorleifur Eggerttton,
Guórún Eggerttdóttir,
Siguróur Pétursson
og barnabörn.
t
Einlægar þakkir öllum þeim, nær og fjær, sem minntust meö viröingu og
djúþri samúð eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
GUÐMUNDAR LÖVE,
framkvæmdattjóra
Öryrkjabandalagt ítlandt.
.Miskunn, friöur og kærleiki margfaldist yöur til handa". (Júd. 1, 2).
Rannveig Löve,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Kærar þakkir til allra er veittu okkur aöstoö og samúö viö andlát og útför
fööur míns, afa okkar og langafa,
GUNNLAUGS BENEDIKTS BJÖRNSSONAR,
FRÁ Efri-Harrattöóum,
Jóhanna G. Gunnlaugsdóttir,
Bergdít Ótk Sigmarsdóttir, Davíð Jack,
Gunnlaugur G. Sigmartton, Steinunn Friðriksdóttir,
Sigurþór Heimir Sigmarston,
og litlu langafabörnin.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
JÓNÍNA GUDMUNDSDÓTTIR,
Sólvallagötu 45,
andaöist á heimili sínu 22. maí
Börn og tengdabörn.
t
Norðmenn
kaupa 40%
í Volvo
Stokkhólmi, 2.. maí. AP. Reuter.
TILKYNNT var í Stokkhólmi í
da« að miklar breyítingar væru
framundan hjá Volvo-bflasmiðj-
unum. Er fyrirhugað að Norð-
mcnn eignist 40% hlut í félaginu,
og að frá næstu áramótum verði
það nefnt Volvo (Svenskt-Norskt
ab). Gert er ráð fyrir að Norð-
menn leggi fram andvirði 750
milljóna sænskra króna (tæpl. 42
milljarða ísl. kr.). Verður þessu
hlutafé safnað meðal almennings,
en takist ekki að selja öll
hlutabréfin, hefur norska ríkis-
stjórnin ákveðið að greiða það,
sem á vantar.
Verið er enn að ganga frá
ýmsum atriðum í sambandi við
þessa breytingu, en öllum undir-
búningi á að vera lokið fyrir 15.
október í haust, og nýja fyrirtækið
á að taka til starfa um næstu
áramót. Áður en nýja fyrirtækið
tekur til starfa verða norska
Stórþingið og samtök starfsmanna
Volvo í Svíþjóð að samþykkja
breytinguna.
— Framhald
umbrota
Framhald af bls. 19
leiki er einnig fyrir hendi að
gliðnun sé að mestu lokið. Áfram-
haldandi innstreymi 13 tonna af
kviku á sekúndu leiðir fyrr eða
síðar til útrásar upp á yfirborð
jarðskorpunnar. Engin leið er að
meta hvenær gliðnun er um garð
gengin, en líkurnar á frekari
gliðnun minnka með hverri hrinu.
Meðan ekkert lát er á innstreymi
kviku undir Kröflusvæðinu verður
að gera ráð fyrir þeim möguleika
að veruleg hraungos fylgi næstu
umbrotahrinum. Atburðarásin til
þessa hefur verið áberandi lík
Mývatnseldum 1724—1729. Þá
gengu yfir stuttar hrinur neð
jarðskjálftum, sprunguhreyfing-
um og skammvinnum eldgosum
frá 1724 þar til í ágúst 1727. Síðan
hófst hraungos, sem stóð í rúm 2
ár. Enn geta atburðir við Kröflu
tekið aðra stefnu en raun varð á
í Mývatnseldum á átjándu öld.
Reynslan frá þeim tíma bendir þó
til þess að rétt sé að vera við öllu
búinn á næstu mánuðum.
Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför fööur okkar,
GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR,
Sómsstöóum, Hvítérsíóu.
Margrét Guðmundsdóttir,
Þuríður Guómundsdóttir,
Ólafur Guömundsson.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför,
GUÐRÚNAR Tómasdóttur,
fré Kanastöóum.
Sigrióur Geirsdóttir,
Guórún Geirsdóttir,
Tómas Geirsson, Dagný Ingimundardóttir,
Marta Þ. Geirsdóttir,
Geir í. Geirsson, Bryndís Jónsdóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu vegna andláts og jaröarfarar
eiginmanns míns,
VILHJALMS HÓLMARS VILHJÁLMSSONAR,
Fyrir hönd barna, annarra ættingja og vina,
Þóra Guómundsdóttir.
t
Hjartans þakkir til allra, fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát,
minningarathöfn og útför móöur okkar,
INGIBJARGAR PÁLSDÓTTUR,
fyrrverandi Ijósmóður,
fré Vopnafiröi,
Fyrir hönd vandamanna,
Systkinin fré Ási í Vopnafiröi.
— Eitt orð...
Framhald af bls. 17.
sömu steinar finnast í fjöru“. Ég
hélt satt að segja, að steinar á
íslandi og .Noregi væru af
gerólíku bergi brotnir. Við
sitjum hér sem kunnugt er
klofvega á eldgíg úti á miðju
Atlantshafi, en Norðmenn
þrauka á granítklöppilm og öðru
forngrýti í útjaðri meginlands-
ins. En hvað sömu grös og fugla
snertir, mætti benda á, að sama
sól lýsir oss og yljar og t.a.m.
Kínverjum, þó að fátt sameigin-
legt sé annars með þeim og
Islendingum, nema hvað hvorir
tveggja eru menn, og það skiptir
kannski mestu máli.
Sama er að segja um niður-
lagsorð greinar dr. Hallgríms,
er hann minnir á, að ætt og
uppruni Islendinga sé að rekja
til Norður-Evrópu. „Þess vegna
knýta þá enn í þeirra innstu
vitund, sterk bönd við upprun-
ans norræna stöðul". — Þetta er
vissulega mjög skáldlega að orði
komizt, já, þetta er mjög róman-
tískt, sver sig jafnvel í ætt við
„Sturm und Drang" tímabilið
þýzka. Vináttu Norðurlanda-
þjóða væri sannarlega að því
mikill styrkur, ef tónskáldið dr.
Hallgrímur Helgason tæki sig
til og semdi hljómkviðu í
þessum anda og helgaði ævar-
andi bræðralagi íslendinga og
annarra Norðurlandaþjóða.
Mæli ég þetta af heilum hug, því
að ég veit, að dr. Hallgrímur er
manna bezt fær um það.
Jón Gíslason