Morgunblaðið - 23.05.1978, Page 41

Morgunblaðið - 23.05.1978, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. M^í 1978 41 fclk í fréttum + Fyrir skömmu fór leikkonan Shirley MacLaine til Kúbu til að vera viðstödd sýningu nýj- ustu kvikmyndar sinnar. En það var í fyrsta skipti í 18 ár að bandarísk kvikmynd var sýnd á Kúbu. Og er það eitt da mið um bætta sambúð Kúbu og Bandaríkjanna. Hún fór víða meðan á dvöl hennar á Kúbu stóð. Maðal annars skoð- aði hún ballettskóla eyjarinnar og fór í heimsókn í Lenin-garð- inn og skoðaði leikhúsið sem starfar þar. En hápunktur ferðarinnar segir hún hafa verið þegar hún hitti Fidel Castro, og það tvisvar. í fyrra skiptið hitti hún hann í „Bylt- ingarhöllinni“ og stóð sú heim- sókn í 3 klukkustundir. Sagt er að þau hafi ræðst við um háalvarleg efni og pólitík hafi verið ofarlega á baugi. f seinna skiptið kom Castro í heimsókn til hennar á Hótel Riviera. Þá færði hann leikkonunni upp- stoppaða önd að gjöf, sem hann hafði skotið sjálfur. Auk þess færði hann henni kassa af vindlum og pípu, sem átti að vera tákn um frið. Þessar tvær siðastnefndu gjafir átti hún að færa ráðgjafa Carters forseta, Zbigiew Brezezinski. Á annarri myndinni sjáum við Shirley með börnum í Lenin-garðinum, en á hinni sjáum við Shirley og Castro með öndina á milli sfn. + Fílabrandarar hafa löng- um verið vinsælir. Ekki vitum við hvort það var meiningin að taka þennan fíl niður í neðanjarðarlest Parísarborgar. Fíllinn heit- ir Kali og er yfir 900 kg að þyngd, svo það hefur senni- lega verið nokkuð erfitt að koma honum þangað niður og sennilega hafa þeir sem með honn komu þurft að borga fyrir hann. Því það er bara ókeypis fyrir dýr sem hægt er að bera í töskunni í lestunum. i i ÍSLENSKAR PLÖTUR: Brunaliðiö — Úr öskunni í eldinn Halli og Laddi — Fyrr má nú aldeilis fyrrvera Vilhjálmur Vilhjálms — Hana nú Gamlar góðar lummur Lummur um land allt. Megas — Á bleikum náttkjólum Hilmar H. Gunnarsson — Skin og skúrir Ríó Tríó — Verst af öllu. ÞRÓAÐ ROCK: Genesis — .. .And Then There Were Three Jan Akkerman — Jan Akkerman Jethro Tull — Heavy Horses Peter Gabriel — Peter Gabriel Nova — Nova Steve Hillage — Steve Hillage HARD ROCK: Rainbow — Long Live Rock‘N‘Roll Alex Harvey Band — Rock Drill Judas Priest — Stained Class Reo Speedwagon Joe Walsh — So Far So Good Journey — Infinity PUNCK ROCK: Ultravox — Ultravox Sham 69 — Tell Us The Truth Bethnal — Dangerous Times Television — Marquee Moon Buzzcocks — An Other Music Vibrators — Vibrators AMERÍSKT ROCK: Jackson Browne — Running On Empty Doobie Brothers — Livin On The Fault Line Fleetwood Mac — , Rumors Bellamy Brothers — Plain And Fancy Neil Young — American Stars'n Bars Bob Weir — Heaven Help The Fool SOUL/ FUNK: Earth Wind & Fire — AII‘N All The Isley Brothers — Showdown The Jackson — Going Places The Stylistics — Wonder Woman The Temptation — Hear To Tempt You Thelma Houston — The Devil In Me Bob James — Heads George Benson — Live In L.A. Dexter Gordon — Sophisticated Giant Al Di Miola — Casino The Headhunters — Straight From The Gate Ralp Towner — Solstice Sound And Shadows ÝMSIR: Wings — London Town Bob Marley — Kaya Billy Joel — The Stranger Player — Player Zappa — Live In New York SKÍFAM jCwigwtcg33 a; 11508 Stmida'dhi 37 æ; 53762

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.