Morgunblaðið - 23.05.1978, Side 43

Morgunblaðið - 23.05.1978, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1978 43 nálar BUÐIN I—ILJF=I pick-upar og H0LLUW00D í kvöld Enn eitt stuökvöldiö i kvöld. Allt skemmtilegasta fólkiö í bænum er velkomið. Einnig bjóöum viö frambjóöendum flokkanna velkomna í tilefni Bæjar- oc sveitastjórnakosninga n.k. sunnudag. Allt þaö nýjasta á fóninum hjá Ásgeiri Tómassyni og allir strákarnir í stuöi. Sjáumst í Hollywood í kvöld. Óskadraumur ungu stúlkunnar. stórmyndin Frumsýnd í dag kl. 5, 7 og 9 Morgunblaóió óskar ‘^ftir blaðburðarf ólki Austurbær: Sóleyjargata, Ingólfsstræti. Bragagata Bergstaöastræti Vesturbær Lynghagi Upplýsingar í síma 35408 SKIPHOLTI 19 R. SÍMI 29800 (5 LÍNUR) 27 ÁR í FARARBRODDI Sími50249 Sálin í Svarta Kalla Spennandi mynd frá þræla- stríöi í Bandaríkjunum Fred Williamson íslenzkur texti sýnd kl. 9 SÆJARBíP —1 Sími 50184 Hvíti vísundurinn Hörkuspennandi og sérkennileg litmynd frá snillingnum Dino De Laurentis. Byggö á Ameriskri þjóö- sögu. Aöalhlutverk: Charles Bronson íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. A myndinni eru: Birgir ísl. Gunnarsson, Ólafur B. Thors, Albert Guömundsson, Davíö Oddsson, Magnús L. Sveinsson, Páll Gíslason, Markús Örn Antonsson, Elín Pálmadóttir, Sigurjón Á. Fieldsted. Ragnar Júlíusson, Hilmar Guölaugsson, Bessí Jóhannsdóttir, (vantar á myndina), Margrét S. Einarsdóttir, Sveinn Björnsson, Hulda Valtýsdóttir, Sigríður Ásgeirsdóttir, (vantar á myndina), Sveinn Björnsson, Valgarö Briem. Við erum reiðubúin Við erum frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum 28. maí n.k. og skipum 18 fyrstu sætin á framboðslistanum. Við höfum flest átt sæti í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðismanna. Sameiginlegt áhugamál okkar er að vinna málefnum Reykvíkinga það gagn, sem við megum. Við teljum opið stjórnmáiastarf, sem byggist á sterkum tengslum kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra mjög mikilvægt. Því erum við reiðubúin til viðræðna um málefni Reykjavíkur. Sé þess óskað erum við reiðubúin til að: # Koma í heimsóknir í heimahús til að hitta smærri hópa að máli. # Eiga rabbfundi með hópum af vinnustöðum. # Taka þátt í fundadagskrá félaga og klúbba. # Eiga viðtöl við einstaklinga. Við frambjóðendur D-listans vonum að þannig geti fólk m.a. kynnst skoðunum okkar og viðhorfum til borgarmála og komið á framfæri ábendingum og athugasemdum um borgarmál. Þeir sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint hringi vinsamlegast í síma 82900. Stúdentafagnaður V.í. verður haldinn í Víkingasal Hótel Loftleiða föstudaginn 26. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aögöngumiöar veröa afhentir á skrifstofu Verzlunarskólans, fimmtudag og föstudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.