Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÍINÍ 1978 9 Gott útlit með uppskeru á Is- lenzku grænmeti GOTT útlit er með uppskeru á íslenzku grænmeti, tómötum og agúrkum, að sögn Kristjáns Benjamínssonar hjá Sölufélagi garðyrkjumanna. Tómatar komu fyrst á markað- inn um miðjan maí og var heildsöluverðið þá 1000 krónur kg. Síðan hefur verðið lækkað og er nú 875 krónur. Væntanlega lækkar verðið enn meira siðar i sumar. I fyrra var vorverð á tómötum 800 krónur í heildsölu en var lægst 475 krónur. Kílóið af agúrkum kostar nú 550 krónur í heildsölu. Nægilegt framboð er á tómötum og agúrkum um þessar mundir, að sögn Kristjáns, og sala hefur verið góð á þessum grænmetistegundum í vor. 24 erlend fiski- skip á veiðum á Islandsmiðum SAMKVÆMT upplýsingum Land- helgisgæzlunnar voru 24 erlend fiskiskip á veiðum við landið í gær og höfðu þau öll leyfi til veiðanna. Af þessum fjölda voru 10 færeyskir handfærabátar, allir á Papagrunni, 4 færeyskir línuveið- arar djúpt útaf Faxaflóa og 3 færeyskir togarar útaf Suð-Austurlandi. Þá voru hér við land 4 norskir línuveiðarar, tveir útaf Suð-Austurlandi og tveir djúpt útaf Reykjanesi og loks voru á miðunum hér við land 3 belgískir togarar, tveir vestur af Snæfells- nesi og einn á Síðugrunni. AUGLÝStNGASÍMINN ER: 22410 *>vj^ J«#r0itnbl*6ib FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Vorum að fá í sölu Iðnaöar-, verslunar og skrifstofuhúsnæði á góðum stað í austurborginni. Frekari upplýsingar á skrifstofunni í Smídum við Seljabraut 2ja herb. íbúð á jarðhæð, tilbúin undir tréverk til afhend- ingar strax. Við Engjasel 4ra herb. íbúð á 2. hæð tilb. undir tréverk til afhendingar nú þegar. Viö Ásbúð í Garðabæ glæsileg raðhús á tveim hæð- um með innbyggðum tvöföld- um bílskúr, seljast fokheld. Til afhendingar í sumar. Teikning- ar á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 26600 ARAHÓLAR 2ja herb. ca. 59 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. ASPARFELL Toppíbúð um 190 fm, 7 herb. íbúð. Glæsileg eign. Innbyggð- ur bílskúr. Verð: 26.0 millj. ASPARFELL 3ja herb. ca. 102 fm (brúttó) á 7. hæð í háhýsi. Góð íbúð. Innbyggöur 24 fm bílskúr fylgir. •Verð: 13.0 millj. Útb.: 8.5 millj. ASPARLUNDUR Einbýlishús á einni hæð 142 fm með tvöföldum bilskúr 5—6 herb. íbúð. Húsið selst rétt rúmlega fokhelt. Verð: 20.0 millj. ENGJASEL 4—5 herb. 116 fm endaíbúö á 2. hæö í blokk. íbúöin selst tilbúin undir tréverk, til afhend- ingar nú þegar. Verð: 12.6 millj. HEIÐARGERÐI Einbýlishús sem er kjallari, hæð og gott ris um 90 fm aö grunnfleti. Hús í góðu ástandi. Fallegur garöur. Æskileg skipti á góðri 4—5 herb. sér hæð. Verð: 29.5 millj. HOLTAGERÐI 5 herb. ca. 117 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Innbyggður bílskúr á jaröhæö. Verð: 18.0 millj. Útb.: 13.0 millj. HRAFNHÓLAR 3ja herb. ca. 55 fm íbúö á 3. hæö í 3ja hæöa blokk. Verö: 9.0 millj. Útb.: 6.5—7.0 millj. MELÁS, Garðabæ 5 herb. ca. 160 fm íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. fbúöin selst rúmlega fokheld. Bílskúrsrétt- ur. Verð: 16.0 millj. MIÐVANGUR 3ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi. Fullgerð íbúð og sam- eign. Laus í septembér. Verð: 11.0 millj. Útb.: 7.5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Húseign sem er kjallari, hæö og ris, tvær 3ja herb. íbúöir og ein 2ja herb. Hús í ágætu standi. Góð lóð. Tilboð óskast. Laust fljótlega. SMIÐSHÖFÐI lönaöarhúsnæöi á tveim hæö- um samtals um 650 fm, þar af 300 fm með mjög mikilli lofthæð. Selst fokhelt. SUM ARBÚST AÐALÖND Vorum aö fá til sölu nokkur sumarbústaöalönd um 1 ha aö stærð hvert, á góðum stað í Grímsnesi. Verð: pr. ha 1500 þúsund. SUMARBÚSTAÐUR V/MEÐALFELLSLAND Snyrtilegur um 36 fm sumar- bústaöur á góöum stað viö Meðalfellsvatn. Verð: 2.5—3.0 millj. SELÁSHVERFI Einbýlishúsalóð á góöum stað í byggingarhæfu ástandi 1979. Verð: 5.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 {Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. ' 5 herb. við Hagamel Höfum í einkasölu 5 herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi , um 120 fm. Tvennar svalir. Sérhiti og inngangur. Útb. 14 millj. í sama húsi er til sölu 3ja herb. kjallaraíbúö um 85 fm. Sérhiti, sérinngangur. íbúöin er meö nýrri eldhúsinn- réttingu, nýjum teppum. Nýir svefnherbergis- skápar. Flísalagt baö. Útb. 7 millj. íbúöir þessar seljast saman, eöa í sitt hvoru lagi. Samningar og fasteignir Austurstræti 10a 5. hæö. Sími 24850 og heimasími 38157. Æsufell 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 60 fm. Mikil sameign. Útb. 6 millj. Barónsstígur 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ca. 90 fm. Verð 11 millj. Kvisthagi 3ja herb. íbúð, ca. 100 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 11 millj. Kárastígur 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Sér hiti. Sér inngang- ur. Verð 8,5 millj. Vesturbær 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 75 fm. Verð 10,5 millj. Njálsgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð 2 aukaherbergi í kjallara fylgja. Verð 10 millj. Grettisgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 100 fm. Stórt aukaherbergi í kjall- ara fylgir. Útb. 8,5 millj. Flúðasel ný 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ca. 115 fm. Útb. aðeins 6,5—7 millj. Höfum til sölu nokkrar stórar, glæsilegar húseignir í austur- bænum Upplýsingar á skrifstofunni. 400 fm skrifstofuhúsnæöi viö Lágmúla. Afhendist tilbúiðundir tréverk og málningu. Næg bílastæði. Verö 125 þúsund á fm. Óskum eftir öllum stæröum íbúða á söluskrá. símar 28370 og 28040 Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Asparfell 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Við Bergþórugötu 2ja herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð. Við Sólheima 3ja herb. íbúö á 3. hæð Við Barónstíg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Skipasund 3ja herb. risíbúð Við Miðtún 3ja—4ra herb. risíbúð. Við Æsufell 4ra—5 herb. íbúð á 5. hæö. Við Langholtsveg 115 ferm. húsn. á jarðhæð, hefur verið starfrækt sem efnalaug. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason hrl. Húseign viö Laugaveg Höfum fengið til sölu húseign við Laugaveg, nærri Hlemm- torgi. Húsið sem er járnklætt timburhús á steinkjallara sam- tals um 180 fm., er í góðu ásigkomulagi. Eignarlóö um 550 fm. Byggingarréttur. Frek- ari uppl. á skrifstofunni. Viö Rauðalæk 5 herb. 123 fm snotur íbúð á 4. hæö. Sér þvottaherb. Útb. 10—11 millj. Sér hæö á Seltjarnarnesi 120 fm 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9.5—10 millj. Við Breiövang 5 herb. ný vönduð íbúð á 1. hæð. íbúöin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér þvotta- hús og geymsla á hæð. Bílskúr. Útb. 11 millj. Við Bugðulæk 5 herb. góð íbúð á 2. hæð. Útb. 10 millj. Viö Hraunbæ 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Útb. 11 millj. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Þvottaherb. i íbúðinni. Laus strax. Útb. 8.0—8.5 millj. Við þverbrekku 2ja herb. nýleg vönduö ibúö á 4. hæö. Laus fljótlega. Útb. 6.5 millj. Viö Hraunbæ 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. Útb. 6.5—7 millj. Matvöruverslun — Nýlenduvöruverslun Höfum fengið til sölu matvöru- verslun í Austurborginni og nýlenduvöruverslun í Vestur- bænum. Uppl. á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði í Borgartúni Höfum fengiö til sölu 300—550 fm iðnaðarhúsnæöi á götuhæð í Borgartúni. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Skrifstofuhúsnæði í Austurborginni 2x400 fm skrifstofuhæðir. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Byggingarlóðir Höfum til sölu einbýlishúsalóðir í Mosfellssveit og í Arnarnesi, einnig raöhúsalóö í Seláshverfi. Nánari upplýsingar ó skrif- stofunni. EKnfvnoLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SðlustjAri'. Sverrir Kristinsson Sigurdur Ólason hrl. OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. EIGNABORG sf 28444 Mosfellssveit Höfum til sölu 141 fm fokhelt einbýlishús sem er til afhend- ingar strax. Mjög góö teikning. Háaleitisbraut Höfum til sölu 135 fm íbúð á 1. hæö. íbúöin er stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús og bað, stórt herbergi í kjallara fylgir íbúðinni. Bílskúrsréttur. Hraunbær 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð. Mjög góð íbúð. Arahólar 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. fbúöin er laus nú þegar. Miðvangur Hf. 4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hæð. íbúöin er stofa, skáli, 3 svefn- herb., eidhús og baö. Mikil sameign. Mjög góö íbúö. Suöurvangur Hf. 2ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæð. Mjög góö íbúð með sér þvotta- herb. í íbúöinni. Höfum verið beðnir að útvega 150—160 fm sér hæó á góöum staö. Skipti á raöhúsi koma til greina. Fasteignir óskast á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNDM 8 ClflD SiMI 28444 GL VIUÍV Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. L0GM. JÓH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Góð húseign í vesturborginni Eitt af eftirsóttu timburhúsunum í vesturborginni. Húsiö stendur á ræktaöri girtri lóö með 2ja herb. litla íbúö í kjallara og 6 herb. íbúö á hæö og í risi. Alls 520 rúmm. Hentar til margs konar starfssemi. Útb. í Þessari góðu og vel meö fömu eign er aðeins kr. 12—13 millj. Sér hæð á Seltjarnarnesi 5 herb. neðri hæö 130 ferm. í þríbýlishúsi suðvestan á nesinu. Sér inngangur, sér hitaveita, tvennar svalir, stór bílskúr, stór lóö. Nánari upplýsíngar á skrifstofunni. Urvals íbúð við Vesturberg 4ra herb. á 2. hæö um 105 ferm., sér smíðuö innrétting úr gullálmi. Sér þvottahús. Fullgerö sameign í 1. flokks ástandi. Við Álfaskeið með bílskúr 4ra—5 herb. íbúö aö jaröhæö 115 ferm. Öll ofanjaröar. Sér þvottahús. Bílskúr í byggingu. Þurfum að útvega Raðhús á Nesinu eöa í vesturborginni. Mikil útborgun fyrir rétta eign. 4ra—5 herb. íbúö viö Háaleitisbraut, Stórageröi eöa í Fossvogi. Gott skrifstofuhúsnæði óskast. Fjársterk félaga- samtök óska eftir nýlegu skrifstofu- húsnæði. AtMENNA FASTEIGHASAIAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.