Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978 Stjórn L.Í.Ú. lýsir sig mótfallna loðnuverk- smiðju á Skagaströnd STJÓRN Landssambands ísl. út- vcjísmanna hcfur lýst yfir fullri andstöóu viö þá fyrirætlan stjórn- ar Síldarvcrksmiðja ríkisins að rcisa loðnuvcrksmiðju á Skasa- strönd. Á fundi í stjórn L.Í.Ú., sem haldinn var 30. maí s.l. kom fram að mikil óvissa ríkti nú um styrk loðnustofnsins og væri því ástæðu- laust að hefja b.vKfiingu nýrrar loðnuverksmiðju, sem áætlað er að kosti 1,5 milljarða kr. „Stjórn L.Í.Ú. fagnar því átaki, sem jíert hefur verið til að auka ííeymslurými ojí nýtingu hráefnis ofj telur að enn þurfi úr að bæta á þessu sviði, frekar en að bygfíja nýja verksmiðju, sem ekki er þörf fyrir. Mikil þörf er á að auka löndunarhraða og í því efni þurfa verksmiðjurnar að koma sér upp eigin dælubúnaði. Fjárfesting í nýrri verksmiðju mun enn lækka hráefnisverð á loðnu, sem nú stenzt ekki saman- burð við verð fyrir fisk til bræðslu í nálægum löndum," segir í sam- þykkt L.Í.Ú. stjórnarinnar. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar: 30% vöruaukning AÐALFUNDÚR Tollvörugeymsl- unnar hf. var haldinn að Ilótel Loftlciðum fiistudaginn 21. aprfl s.l. I>ar var iill stjórn hennar cndurkjiirin. Albcrt Guðmunds- son formaður og aðrir í stjórn þeir Einar Farcstveit. Jón I>ór Jóhannsson. Bjarni Bjiirnsson. I>orstcinn Bernharðsson og Óttar Miillcr. scgir í frctt frá Tollvöru- gcymslunni. Albert Guðmundsson stjórnar- formaður gerði grein fyrir störfum stjórnarinnar og framtíðarverk- efnum. Kom fram í skýrslu for- manns að mjög mikil gróska væri í fyrirtækinu og mjög brýn þörf fyrir aukið athafnarrými. Þá greindi hann frá því að nú hefði verið hafist handa við að reisa 2000 fermetra stálgrindar-vöru- skemmu á grunni þeim, sem þegar er fyrir hendi meðfram Héðins- götu, og er gert ráð fyrir að þeirri smíði ljúki á miðju sumri. Þá greindi Helgi K. Hjálmars- son framkvæmdarstjóri félagsins frá starfsemi þess og las upp og skýrði reikninga fyrir árið 1977. í skýrslu hans kom fram, að aukn- ing á vörum inn í geymsluna hefði numið 30% á milli ára og hefðu afgreiðslur út og inn orðið um 40 þúsund. Hagnaður var nokkur á árinu og var samþykkt að greiða hluthöfum 6%. arð. Yfirverkstjóri Tollvörugeymslunnar er Gústaf B. Einarsson, segir að síðustu. Fréttabréf úr Breióuvíkurhreppi: Fiskafli tregur hjá trillu- bátum í Breiðuvíkurhreppi Breiðuvíkurhreppi i maí. BÚFÉ bænda cr vcl fram gcngið á þcssu vori og cru hcyhirgðir nægar þcgar á hcildina cr litið. Sauðburður hófst fyrri hluta maímánaðar. Ilcfur hann al- mcnnt gcngið vcl það scm af cr og lítið horið á vciki í lömhum. Doði gcrði vart við sig fyrir sauðburð og voru mikil brögð að honum á cinum bæ þar scm um 30 ær fcngu doða. cn hcppnast hcfur að lækna þær allar. Dýralæknirinn okkar Valdimar Brynjólfsson hefur nú tekið til starfa við dýralækningar þótt hann hafi ekki enn náð fullri heilsu, cn hann veiktist hættulega á síðastliönu vori eftir að hann var „Dufþekja”, nýtt tónverk frumflutt í Eyjum SAMKÓRINN í Vestmannaeyjum mun frumflytja nýtt tónvcrk eftir Sigursvcin D. Kristinsson tón- skáld á menningardögum sjó- manna og fiskvinnslufólks. „Maðurinn og hafið 1978“. scm haldnir verða í Vestmannacyjum dagana 29. júnf — 2. júní í sumar. Verkið nefnist „Dufþekja" og er samið við ljóð eftir Jón Rafnsson. í því segir frá þrælnum Dufþaki sem þátt tók í uppreisninni gegn Hjörleifi landnámsmanni, flýði til Vestmannaeyja og var höggvinn þar. Verkið hefur Sigursveinn sérstaklega samið í tilefni menningardaga verkalýðsins í Eyjum og er það fyrir blandaðan kór, einsöngvara og málmblásara. Stjórnandi Samkórsins verður Sigursveinn K. Magnússon og einsöngvari Sigrún Valgerður Gestsdóttir. nýkominn heim frá Noregi, en þar var hann um tíma að kynna sér búfjársjúkdóma, einkum júgur- bólgusjúkdóma sem ég hef áður getið um í fréttabréfi. Við bændur fögnum því innilega að hann hefur nú náð þeirri heilsu að geta sinnt dýralæknisstarfinu og vonum að hann fái fulla heilsu. Fiskafli hefur verið mjög tregur hjá trillubátum sem róið hafa í vor frá Hellnum og Stapa og hefur miklu minni afli borist á land en á sama tíma í fyrra. Gæftir hafa einnig verið fremur stirðar. Nýr trillubátur úr plasti er væntanlegur bráðlega hingað að Hellnum og er eigandi hans Matthías Björnsson í Gíslabæ. Nú hafa ung hjón flutt frá Ólafsvík að E.vri á Tungustapa og ætla að hefja þar búskap. Þau heita Ingi Pálsson og Kristín Ólafsdóttir. Bóndinn sem bjó á Eyri, Tryggvi Jónsson, hefur nú flutt sig í nýtt hús sem hann hefur verið að byggja á Arnastapa. Tvær jarðir eru nú til sölu við Hellna, en þær eru Skjaldastöð og Brekku- bær. Eins og ég hef áður getið um í fréttum hefur Útnesvegur orðið ófær yfirferðar lengri eða skemmri tíma í vetur og vor vegna aurbleytu og skorts á ofaníburði. Þetta ástand vegarins hefur verið mjög bagalegt fyrir samgöngur um nesið. Nú hillir undir það að bætt verði úr þessu slæma ástandi Útnesveg- ar, því að ákveðið hefur verið að keyra nú ofan í veginn og er þegar byrjað á því verki. Það er vissulega fagnaðarefni fyrir alla vegfarend- ur. Það verður að leggja áherslu á að halda áfram að bæta Útnesveg svo hann verði nokkurn veginn örugg vetrarleið. Mundi það skapa mikið öryggi fyrir íbúa Breiðu- víkurhrepps og alla vegfarendur. Einnig mundi það spara mikið fé hvað snjómokstur snertir. Finnbogi G. Lárusson. „Fyrsti kvenrafvirkinn” Guðrún Ólafsdóttir í Vestmannaeyjum er fyrsti kvenrafvirkinn sem útskrifast hér á landi. Hún lauk prófi sínu 27. maí sl. í Iðnskólanum í Vestmannacyjum, þar sem hún hefur stundað nám undanfarið. Ilér er Guðrún ásamt skólafélaga sínum, Karli Sveinssyni, að ljúka sveinsprófinu sl. laugardag, en á milli þeirra er prófdómarinn Jóhannes Óskarsson. — Föngum sleppt Sabata, einn þriggja „talsmanna" mannréttindahreyfingarinnar, og leikritahöfundurinn Vaclav Havel var handtekinn á sveitaheimili sínu norður af Prag. Hinir voru teknir í Prag. Andófsmenn segja að hand- tökurnar hafi miðað að því að koma í veg fyrir mótmæli gegn Brezhnev sem átti rólegan dag í Bratislava þar sem hann ræddi við slóvakíska kommúnistaforingja. Lögreglan kom óaðfinnanlega fram við hina handteknu að sögn andófsmanna og yfirheyröi þá aðallega um meinta dreifingu ólöglegra rita. Brezhnev kom aftur til Prag í kvöld. Hann hefur virzt þreytuleg- ur í heimsókninni og talaði hægt og drafandi og stamaði nokkrum sinnum þegar hann flutti ræðu í Bratislava. — Carter Framhald af bls. 1 á landakortinu og á við mörg vandamál að stríða sem urðu ekki til í gær og stafa ekki- af afstöðu Sovétríkjanna. Áður en við flönum að skyndiúrræðum ættum við að skilgreina vandamálið rétt.“ Fyrsti prófsteinninn á stefnu vesturveldanna verður Parísar- fundurinn á mánudag þegar rætt verður um leiðir til að hjálpa Zaire út úr efnahagsörðugleikum sem fylgja í kjölfar bardaganna í Shaba. Fundinn í París sitja fulltrúar Frakklands, Belgíu, Vestur-Þýzkalands, Bretlands og Bandaríkjanna. Frakkar og Belgar munu einnig vekja máls á stofnun sameiginlegs herliðs Afríkuríkja til að gæta öryggis Zaire. En Callaghan hefur tekið kuldalega í hugmyndina og vill fyrst kynnast áliti Afríkuríkja á hugmyndinni. Bandaríkjamenn og Vestur-Þjoðverjar vilja ræða málið og Banaríkjamenn gefa í skyn að þeir séu reiðubúnir að veita slíku friðargæzluliði efna- hagsaðstoð og aðstoða það með flutningum og vistum. En Banda- ríkjamenn og Bretar tóku skýrt fram að þeir mundu ekki láta í té hersveitir í slíkt lið. Jafnframt sagði Carter forseti í dag að vopnabannið á Tyrkland hefði valdið NATO alvarlegum erfiðleikum og skoraði á þingið að aflétta því hið fyrsta. Bulent Ecevit, forsætisráðherra Tyrkja, barðist fyrir því í Washington í dag að banninu yrði aflétt. Meðal annars á fundi í blaðamanna- klúbbnum í Washington, en hét áframhaldandi aðild Tyrkja að NATO. Ecevit kvaðst telja að þingmenn vildu létta banninu. — Nazisti... Framhald af bls. 1 Wagners. Handtökutilskipunin gerir vestur-þýzkum yfirvöldum kleift að bera fram formlega framsalsbeiðni. Hæstiréttur mun úrskurða um beiðni Vestur-Þjóðverja um fram- sal mannsins, sem fyrrverandi fangi í Sobitor-fangabúðunum segir að hafi verið kallaður „villidýrið". Wagner var líka næstæðsti maður Treblinka-útrýmingarbúðanna. Leitin að Wagner hófst þegar nazistaveiðimaðurinn Simon Wiesenthal bar kennsÚá hann á mynd sem var tekin af honum í Brazilíu á nazistafundi á afmæli Hitlers. — Uppreisnir... Framhald al bls. 1 séu stuðningsmenn Antoine Gizenga, fyrrverandi varafor- sætisráðherra, sem er vinstrisinn- aður. Fréttir hafa einnig borizt af væringum í Kasai-héraði í miðhluta Zaire og uppreisnarmenn þar eru taldir vera stuðningsmenn Pierre Muleie sem var tekinn af lífi fyrir mörgum árum samkvæmt skipun Mobutus forseta. Mobutu breytti í dag í ævilangt fangelsi dauðadómi sem yfirmaður setuliðsins í Kolwezi Tshiveka hershöfðingi fékk fyrir að flýja úr bænum þegar uppreisnarmenn gerðu árásina í síðasta mánuði. Þar með verður komizt hjá aftöku sem mundi beina athyglinni að upplausnarástandi í Zaireher. Fréttastofa Zaire segir að Tshiveka hershöfðingi hafi yfir- gefið hermenn sína 14. maí, daginn eftir árás uppreisnarmanna og ekki sézt aftur fyrr en honum skaut upp á brú yfir ána Lualaba, langt fyrir norðan Kolwezi. Hreyfingin MNC/L sem stendur fyrir uppreisninni í Noraust- ur-Zaire segir að ekkert samstarf sé á miili hennar og Kongósku þjóðfrelsisfylkingarinnar (FLNC) sem stjórnaði uppreisninni í Shabahéraði vegna ágreinings um hvort slíkar hreyfingar and- stæðinga Mobutus skuli þiggja aðstoð erlendis frá eða ekki. í tilkynningu frá MNC/L segir að hreyfingin hafi enga aðstoð fengið erlendis frá, „hvorki frá Sovétríkjunum Kúbu, Banda- ríkjunum né nokkru öðru landi". Því er haldið fram að hreyfingin hafi komið af stað almennri uppreisn með vopnum sem hafi verið tekin herfangi. Sagt er að aðgerðir hreyfingarinnar hafi hafizt með árás á búðir hersins í Ngombari 3. marz er mikið af hergögnum hafi verið tekið. Samkvæmt tilkynningu MNC/L berst hreyfingin á fjórum víg- stöðvum: — við Yei á súdönsku landamærunum — Kasindi á landamærum Iganda — Mboko- Swima í Austur-Zaire — Kwilu 200 km austur af höfuðborginni Kinshasa. Sagt er að liðsmönnum hreyfingarinnar hafi verið skipað að gera óbreyttum borgurum ekkert til miska hvort heldur hvítum eða svörtum. „Hergögn sem hafa verið tekin af óvininum eru notuð í yfirstandandi aðgerðum," segir í frétta- tilkynningunni. Jafnframt gáfu Belgar í skyn að nokkur tími gæti liðið þar til þeir kölluðu heim hermenn sína frá Zaire. Paul Vanden Boyenants landvarnaráðherra sagði að þeir 600 fallhlífahermenn sem væru enn í Zaire yrðu bráðlega kallaðir heim en hann bætti því við að aðrir hermenn yrðu seudir í þeirra staö. Um leið bendir fátt til þess að Mobutu forseta hafi tekizt að tryggja ákveðin loforð um aðstoð sem hann nauðsynlega þarf á ferð sinni til Frakklands, Marokkó og Senegal. Koparframleiðsla verður helmingi minni en venjulega það sem eftir er ársins samkvæmt heimildum í Brússel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.