Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978 11 Vatnslita- myndir í Norræna húsinu NORRÆNA húsið hefur boðið hjónunum Seppo Mattinen og Helle-Vibeke Erichsen að sýna verk sín í sýningarsölum hússins í tilefni Listahátíðar í Reykjavík 1978. Þau komu til landsins í vikunni til að undirbúa sýninguna, sem verður opnuð á laugardag klukkan 17.00. A sýningu þeirra verða 55 málverk og um það bil 50 grafíkmyndir og eru nokkur þeirra til sölu, segir í frétt frá Norræna húsinu. Þá segir, að Seppo Mattinen sé fæddur í Finnlandi, en hafi verið búsettur í Danmörku í meira en 20 ár, en þaðan er kona hans, Helle-Vibeke Erichsen. Þau hafa bæði vakið athygli á Norðurlönd- um fyrir sérstæðan stíl í verkum sínum, sem helzt mætti lýsa sem blöndu af „naivisma" og ýktu raunsæi. Fermingar Ferming f Leirárkirkju sunnud. 4. júní kl. 14. Prestur sr. Jón Einarsson, Saur- bæ. Fermd verða: Védís Jónsdóttir, Melaleiti Ingimundur Oskarsson, Beitisstöðum Ólafur Haukur Ólafsson, Steinsholti. Fcrmingarbörn í Ilvanneyrar- kirkju í Borgarfirði sunnudaginn 4. júní 1978, kl. 2 e.h. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðs- son. Fermd verða: Barbara Guðrún Davis, Múlastöðum Inga Vildís Bjarnadóttir, Andakílsárvirkjun Soffía Ósk Magnúsdóttir, Hvanneyri Birgir Hauksson, Vatnsenda Sigurður Einarsson, Neðrihrepp Sigurður Ingi Leifsson, Kvígsstöðum Ferming í Sauðlauksdal sunnu- daginn 4. júní. Fermd verða. Anna Guðbjörg Valsdóttir, Kvígindisdal, Egill Össurarson, Láganúpi, Hrefna Clausen, Lambavatni. AlIítkVSINCASÍMlNN ER: 22480 JRvrjjtmblabib iípllPflsijíííji í:*l*i:i:i:i:i!i:i:i •i*:5:5:5:5:5:5:5:*: >5*:*:*:*:*:*:*:*:* 2750 VERD 87.980 útgangskraftur 12 wött. Mjög fullkomið segulband og útvarp með lang-, miö- og FM-stereobylgju. VERÐ 28.980 útgangskraftur L 12 wött kassettusegulbands- tækin meö læstri hraöspólu afturábak og áfram. HATALARAR pariö RS 100 kr. 3,040 (tvö stykki) 8 wött pariö RS 200 kr. 4.840 15 wött pariö RS 6045 kr. 45.555 30 wött. RS 4103 VERD 43.990 útgangskraftur 12 wött kassettusegulbands- tækin meö læstri hraðspólu og spili í báðar áttir. KRAFTMAGNARI VERÐ 19.520 RS-55 30 wött Tíönisvörun 20—40.000 riö. RS 2080 VERÐ 52.980 útgangskraftur 10 wött segulband og útvarp meö lang- og miöbylgju. Hraðspólun áfram. Isetning samdægurs RS 2650 VERD 68.860 útgangskraftur 16 wött sambyggt segulband og útvarp. Lang- og miðbylgja. Læst hraðspól- un í báöar áttir. BUÐIN Skipholti 19. Rvk., sími 29800 27 ár í fararbroddi. AtmvrtTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.