Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978 vl W MORö'dto-% KAFF/NO ’ V -0 5—». 1 y GRANI göslari Ef þú þarft að kvarta yfir einhverju hér skaltu snúa þér til hans Jóns, því hann vann þig .í síðasta spili! <%T-w Þetta er ekkert mál vina! Við borðum bara úti í staðinn! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í vörn má aldrei slaka á fyrr en settu marki er náð. Gefist tæki- færi verður að (írípa það því sjaldan jíefst það aftur. Gjafari vestur, norður- suður á hættu. Norður S. D1087 H. 54 T. ÁG105 L. ÁKIO Vestur S. 42 H. ÁKD732 T. K7 L. 872 Lesendur eru með hendi vesturs og spila út hjartaás gegn fjórum spöðum eftir þessar sagnir. Ycstur Norrtur Austur SuAur 1 II dohl 3 II 3 S pass 1 S allir pass COSPER 75 75 Því miður er þetta ekki yðar herbergi! Varöveitum minjar • Vatnsþróin komin aftur Kona í Austurbænum hafði samband við Velvakanda og hafði þetta fram að færa: Eitt gladdi mig mjög þegar ég átti leið fram hjá nýju strætis- vagnabiðstöðinni á Hlemmi, sem ég út af fyrir sig hlakka til að hafa viðdvöl í meðan ég bíð eftir strætisvagninum mínum þegar veður versna með haustinu. Það sem vakti þessa ánægju hjá mér núna, var að sjá „Vatnsþróna" komna þarna aftur. Yngra fólk veit sjálfsagt ekki hvað ég er að tala um. En áður fyrr var á því, sem nú er kallað Hlemmur, steinþró þar sem að- komumenn gátu brynnt hestum sínum, þegar þeir komu inn í bæinn. Þessi þró stóð þarna lengi, og var alltaf talað um að fara inn að Vatnsþró, en ekki á Hlemm, sem var óþekkt heiti þá. Strætisvagna- stjóramir kölluðu upp „Vatnsþró", þegar þangað var komið. Þessi þró hefur illu heilli verið látin víkja einhvern tíma. En nú hafa Strætis- vagnarnir sýnilega reynt að bæta um betur, og eru að láta steypa eftirlíkingu af vatnsþró við skýlið. —- Mér finnst mjög skemmtilegt að fólk skuli nú aftur vera farið að hafa auga fyrir slíkum minjum. Það gleður mig líka sem gamlan Reykvíking að sjá Söluturninn aftur á torginu (mér er sama hvort hann stendur aðeins norðar eða sunnar á torginu). Nú eru komnar gardínur fyrir glugga og blóm í gluggakisturnar og líf að færast í hann með afgreiðslufólkinu, sem þar veitir upplýsingar. Og ég vildi gjarnan fá meira af slíku — ekki bara á safn, heldur í borgina sjálfa. • íslenzki fáninn Og konan úr Austurbænum hélt áfram: Hvert er besta framhaldið eftir að fyrsti slagurinn fæst á ásinn? Varla er skynsamlegt að spila aftur hjarta. Suður á sennilega einspil. Það sýnir sögn austurs. Hjarta mun því gefa sagnhafa frumkvæðið í meðferð spilsins. Fái austur slag á spaða kemur hann sjáifkrafa og virðast því drottningarnar í láglitunum vera spilin, sem máli skipta. Suður á sennilega minnst sjö spil í lág- litunum og sé tíguldrottningin eitt þeirra ráðum við ekki við spilið. Tígulkóngurinn er þá gagnslaust spil en við spilum honum í von um að drottningin sé á hendi austurs. Austur S. Á6 H. G1086 T. D32 L. 9543 Suður S. KG953 H. 9 T. 9864 L. DG6 Þar með höfum við náð yfir- höndinni. Austur verður þá seinna í aðstöðu tii að láta okkur trompa MAÐURINN A BEKKNUM Framhaldssaya eftir Georges Siinenon Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði 56 á Bonne Novelle með manni sem minnti á sirkustrúð. — Seztu niður. Maðurinn svaraði eins og hann væri öilum hnútum kunn- ugur. — Þakka, húsbóndi góður. 7. kapituli Regnkápu- viðskiptin — Jef Schrameck, kallaður trúðurinn, sömuieiðis fimleika- maðurinn. Fæddur í Riquewihr við Rín fyrir sextíu og þremur árum. Uppnuminn af heppni sinni kynnti Neveau veiðina eins og sirkusatriði. — Munið þér ekki eftir honum? Það var langt um liðið nú, að minnsta kosti fimmtán ár. Hann setti það í samband við eitthvað sem hafði gerzt, ekki ýkja langt frá Boulevard Saint Martin. — Sextíu og þriggja ára? endurtók Maigret og leit á manninn sem brosti breitt á móti. Kannski var það vegna þess hann var svo magur að hann leit ekki út fyrir að vera sextíu og þriggja ára. En aldur hans var vissulega óræður. Sérstak- lega var svipurinn á andliti hans slíkur að ógerningur hefði verið að geta sér tii um hversu gamall hann væri og sízt að hér væri á ferð aldraður maður. Meira að segja núna, þegar viðbúið var að hann væri hræddur, virtist hann spotta bæði sjálfa sig og aðra. Það var sjálfsagt orðinn vani hjá hon- um að gretta sig og reyna að fá fólk til þess að hlæja. Það sem var furðulegt var að hann hafði verið hálffimmtug- ur eða vel það, þegar atburður- inn hafði orðið sem Maigret mundi nú og hafði aflað honum frægðar í nokkra sóiarhringa. Maigret ýtti á hnapp og tók upp innanhússsímann. — Viljið þið færa mér upp allt sem þið hafið um Schra- meck, Jef Schrameck, fæddur í Riquewihr við Rín. Ilann mundi ekki nákvæm- lega hvernig þetta hafði byrj- að. Það hafði verið kvöld nokk- urt um átta-leytið og mikil fólksmergð hafði verið á breið- götunum og á útiveitingahús- unum, lá við að hver sæti ofan á öðrum. Þetta hlaut að hafa verið snemma vors, því að það var orðið dimmt. Einhver hafði tekið eftir ljósi sem virtist færast til inni á skrifstofum f nærliggjandi hús- um, þar sem allir voru farnir úr vinnu? Hvað sem því leið hafði verið kallað á lögregiuna. Og eins og alltaf haíði fólk þyrpzt að til að fylgjast með hvað væri um að vera. Enginn vissi þá að það sjónarspil skyidi standa í næst- um tvo klukkutíma með bæði dramatískum og hlægilegum þáttum og að lokum var svo margt fólk komið á vettvang að lögrcglan varð að setja upp tálmanir við bygginguna. Þegar þjófurinn varð þess var að hann var eltur hafði hann opnað giugga og hafði reynt að klifra eftir rennu. Þegar hann náði fótfestu á gluggakarmi hafði lögreglu- þjónn komið í ljós fyrir innan gluggann og maðurinn hafði haldið áfram að klifra en fólkið scm fylgdist með niðri á göt- unni hafði æpt upp yfir sig af skelfingu. Þetta hafði verið ævintýra- legur eltingarieikur, eins og hann gcrist bcztur í kvikmynd- um og maðurinn hafði sveiflað sér þaka á milli og virtist skemmta sér konunglega. 1 Um tíma haíði lögreglan misst sjónar á honum en síðan sást hann aftur á öðru þaki í nokkurri fjarlægð og vegfar tígul. Sé spilið skoðað má sjá, að þetta er eina vörnin sem dugir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.