Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978 Tvær sýningar Kristján Guðmundsson Serge Eisenstein Vart er hægt að hrapa að óhentujíri tíma til sýningar- halds á eylandi voru en fyrir eða meðan á kosningahríðum stend- ur, nema þá að komi til alls- herjarverkfall. Danlefít líf er ekki fjölskrúðufíara en svo á þessum slóðum, að kosninfíar eru svipaðs eðlis ojí fjölleikvanf{- ar eða alþjóðlegar (íjörninfíar á íþrótta- eða menningarsviði meðal stærri þjóða. Til að metta að nokkru þörf e.vlendinga fyrir tilbreytint;u þyrftu því kosning- ar í einhverri mynd að vera hér árviss viðburður! Jafnvel stór- nierk oj; óvenjulej; sýnint;, svo sem minninttarsýnint; Jóns Engilsberts. hlaut hver>;i nærri þá aðsókn sem hún tvímæla- laust verðskuldaði ot; mér er kunnut;t um að margir hrukku við er þeim varð ljóst að sýnint;in væri yfirstaðin án þess að þeim hafði gefist tóm til að berja hana auyum. Ok naumast hafa færri farið á mis við sýningu Kristjáns Guð- mundssonarí Galerie SÚM, en hann er einn hinna unt;u manna er athyt;li hafa vakið fyrir myndsköpun sína í Amsterdam, en þar hefur hann verið búsettur undanfarin ár, — ok raunar víðar þar sem hann hefur sýnt einn eða ásamt félöKum sínum. Tvímælalaust var sýnint; hans að þessu sinni athyt;lisverðasta framlat; hans til sýnint;armála hérlendis til þessa, koma þar til bæði vandaðri vinnubrögð ok hnitmiðaðri myndræn tjánint;. Hefði þetta framtak hans verið t;ott framlat; til listhátíðar, eða þá til upphent;int;ar á hentuf;ri sýninj;artíma svo að hæt;t hefði verið að tíera sýnint;unni betri skil til að ná verðskuldaðri athyttli- Myndllst eftir BRAGA ÁSGEIRSSON Vafalítið mun éf; fá betra tækifæri til að fjalla um myndir Kristjáns, en það hefur naumast tilttanf; að tíunda sýninf;una nákvæmlef;a á síðum daf;blaðs eftir að henni er að öllum líkindum lokið. -Þó vil ég vekja athygli á einni mynd á sýning- unni, er öðru fremur vakti athygli mína og raunar flestra er sáu sýninguna, og það er myndin „Skráljóð" en þar þrykkir Kristján á merkiborða tölustafina I og II. Á þetta að vera skrásetning allra íbúa á Islandi miðað við 1. desember 1972 og táknar annar tölustaf- urinn karlmann en hinn kven- mann. Hvað sem heimspekileg- um vangaveltum líður þá er þetta furðuleg mynd og í optísk- um skilningi vafalítið áhrifa- mesta mynd Kristjáns til þessa. Miðja hennar er líkust auga, sem áleitið og undarlegt starir á áhorfandann og fylgir honum lengi eftir að hann hefur yfir- gefið sýningarsalinn. — Þykir mér verr farið að Listasafn Islands skyldi ekki festa sér þá mynd. I sýningarsal MIR á Lauga- Kristján Guðmundsson við ljóð“. vegi 178 var enn ein sýning sem vissulega hefur einnig goldið illra aðstæðna en það var sýning á teikningum og leikbúningum eða réttara aðallega ljósmynd- um af þessu, eftir hinn nafntog- Atriði úr hinni víðírægu kvikmynd Eisensteins, „Potemkin“, og hluti málverks eftir Francis Bacon. — Hér koma áhrif kvikmyndagerðar á málaralist mjög greinilega fram. hlið myndar sinnar „Skrá- aða rússneska kvikmynda- gerðarmann Serge Eisenstein — auk þess að sýndar voru kvikmyndir er hann leikstýrði. Eisenstein lifði sem kunnugt er á blómaskeiði framúrstefnu- myndlistar í þvísa landi, og er víst að hræringar þess tíma á því sviði hafa haft mikil áhrif á kvikmyndagerð hans. Eg árétta það enn einu sinni hér, hve myndlist hefur haft sterk áhrif á aðrar listgreinar og hve eftirtektarvert það er hve marg- ir listamenn annarra listgreina hafa í upphafi orðið fyrir áhrifum af straumum í myndlist og jafnvel hafið feril sinn í myndlistarskólum. — Seinna hefur svo orðið víxlverkun hvað ljósmyndun og kvikmyndatækni snertir, er listamenn hafa í vaxandi mæli hagnýtt sér innan hins margvíslega tjáningarsviðs málaralistarinnar — og set ég fram eitt dæmi þess í þeim ljósmyndum er fylgja skrifi þessu. Ekki tel ég sýningarsal MÍR henta sérlega vel til kynningar á list manna sem Eisensteins — hér var alltof þröngt um myndir og auk þess er staðurinn fjarri því að vera heppilegur fyrir listsýningar. Hins vegar er mjög þakkarvert að setja upp slíkar sýningar og að þeim gagnleg kynning fyrir þá sem fróðleiks leita. Bragi Ásgeirsson. EINSTAKT TÆKIFÆRI !! GRENSÁSVEGI 11 SÍMI 83500 UTANHÚSS - MÁLNING í 10 LÍTRA FÖTUM Á VERKSMIÐJU - VERÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.