Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1978 Þakka öllum þeim, sem glöddu mig á'85 ára afmæli mínu þann 22. maí s.l. meö heimsóknum, heillaskeytum og gjöfum. Guö blessi ykkur. Sören Bögeskov Vandervell vélalegur ■ I I I Ford 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renauit 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Flat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzin og diesel og diesei I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarlirði Simi: 51455 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU utvarp Reykjavlk FIMMTUDbGUR 8. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. VeðurfreKnir kl. 7.00. 8.15 ojí 10.10. MorKunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dafíhl.). 9.00 ok 10.00. Morjfunbæn kl. 7.55. Morjíunstund barnanna kl. 9.15i InjfibjiirK Þorgeirsdótt- ir les sijjfu sína „Um stekkjartíð", fjórði síð- asti kaflii „Túnvaka". Til- kynninjfar kl. 9.30. Létt liig milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morjfuntónleikar kl. 11.00. Tékkncska fflharmoníu- sveitin leikur Carnival. for- leik op. 92 eftir Dvorák. Karel Ancerl stjórnar/ Mozart kammersveitin í Vín leikur Sereniiðu í D-dúr nr. 1 (K. 100) eftir Mozart. Willi Boskovsky stjórnar/ Daniel Barenboim leikur á píanó og John Alldis kórinn syngur með Nýju Fflharmoníu- hljómsveitinni Fantasíu í C-dúr op. 80 íyrir píanó, kór ojf hljómsveit eftir Beethoven. Otto Klemperer stjórnar. 12.00 Dajfskráin. Tónícikar. Tilkynninjfar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfrejfnir og fréttir. Tilkynninjfar. Á frívaktinni. Ása Jóhannesdóttir kynnir óskalöj; sjómanna. 14.30 Miðdejfissagan. „Gler- húsin" eftir Finn Söehorg (14). Ilalldór Stefánsson les þýð- ingu sína. sögulok. 15.00 Miðdegistónleikar. John Williams og félagar úr Fíladelfíusinfóníuhljómsveit- inni leika Gítarkonsert í D-dúr op. 99 eftir Castelnuovo-Tedesco* Eugene Ormandy stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í West- falen leikur Sinfóníu nr. 3 op. 153. „Skógarsinfóníuna" eftir Joachim Raff. Richard Kapp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Geirþrúður" eftir Iljálmar Söderberg (Áður flutt 1969). býðandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Hclgi Skúla- son. Persónur og leikendur: Gústaf Kanning lögfræðing- ur og stjórnmálamaður/ Róbert Arnfinnsson, Geir- þrúður. kona hans/ Ilelga Bachmann, Kanning prófessorsfrú/ Þóra Borg, Erland Jansson/ Gísli Alfreðsson. Aðrir leikendur: Jón Aðils, Karl Guðmunds- son. Guðmundur Magnús- son. Nína Sveinsdóttir og Arnhildur Jónsdóttir. 21.05 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Staldrað við á Suðurnesj- um. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. Fyrsti þáttur: í Garðinum. (Illjóð- ritað 20. maQ. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Wilhelm Kempff leikur á píanó Rapsódíur op. 79 nr. 1 og 2 eftir Brahms. b. Elisabeth Schwarzkopf syngur lög eftir Ilugo Wolf, Geoffrey Parsons leikur með á píanó. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. júní 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Nú byrjar ballið! (L) Kennarar og nemendur Dansskóla Heiðars Ást- vaidssonar sýna ýmsa dansa. Stjórn upptöku Indriðason. Andrés 21.00 Orrarnir í Kanada (L). Orrinn er einhver algeng- asti fugl NorðurAmeríku. Hann er litrikur og hávær og vekur jafnt hrifningu fuglaskoðara sem veiði- manna. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Ali Baba og ra>ningjarn- ir fjörutíu. (Ali Baba et les Quarante voleurs). Frönsk gamanmynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk Fernandel. Söguþráðurinn er skopstæl- ing á ævintýri úr þúsund og einni nótt. Ali Baba kaupir ambátt á þrælamarkaði fyr ir húsbttnda sinn og verður ástfanginn aí henni. Síðan lendir hann í höndum ræn- ingja og sér hvar þeir geyma fjársjóði sína. Þýðandi Guðný Sigurðar- dóttir. 22.45 Dagskrárlok. Leikrit vikunnar „Puntudúkka” lögfræðingsins í KVÖLD klukkan 19.40 verður flutt leikritið „Geir- þrúður" eftir Hjalmar Söd- erberg. Þýðinguna gerði Torfey Steinsdóttir, en Helgi Skúlason er leik- stjóri. Með stærstu hlut- verkin fara Róbert Arn- finnsson, Helga Bachmann, Gísli Alfreðsson og Gísli Halldórsson. Leiknum var áður útvarpað 1969. Gustaf Kanning, lög- fræðingur og stjórnmála- maður,. hefur mikinn hug á að verða ráðherra. Kona hans, Geirþrúður, verður útundan í valdadraumum hans, hann lítur raunar á haria sem eins konar „puntudúkku“ fyrir sig. Hafi eitthvað verið á milli þeirra einhvern tíma, eru þau tengsl nú orðin næsta veikbyggð. En sem betur fer eru Geirþrúði ekki allar bjargir bannaðar ... Hjalmar Söderberg fæddist í Stokkhólmi árið 1869. Að loknu stúdents- prófi vann hann nokkur ár hjá tollinum, varð síðan blaðamaður við ýmis blöð í höfuðborginni. En 1917 fluttist hann til Kaup- mannahafnar og bjó þar til dauðadags 1941. Fyrstu bækur hans eru með eró- tísku ívafi og áhrifin frá franska impressjónisman- um eru auðsæ. Þekktasta skáldsaga hans mun vera „Glas læknir“, en hann sendi einnig frá sér smá- sagnasöfn og sjálfsævi- sögu. Þá þýddi hann verk Heines, Maupassants og Anatoles France. Leikritið um „Geirþrúði" er samið 1906 og er í hópi athyglisverðustu leikverka á Norðurlöndum. Danski kvikmyndafrömuðurinn Carl Dreyer, sem var víð- frægur á tímum þöglu myndanna og enda lengur, Iét það verða sitt síðasta verk að kvikmynda „Geir- þrúði“, en hann var kunnur fyrir að taka ekki annað en það bezta úr bókmenntun- um til meðferðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.