Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1978 27 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fantað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Til sölu birkiplöntur í úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi sími 50572. Sumarbústaöur Til sölu sumarbústaöur í Ölfusl. Stærö 50 fm. Skipti á góöum bíl koma til greina. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Sandgerði Til sölu gott eldra einbýlishús. Hagstæö kjör. Góö lán áhvíl- andi. Nýstandsett 3ja—4ra herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi, sér inngangur. Góö lán áhvílandi. Laus strax. 5 herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Lítiö eldra einbýlishús, 2800 ferm. lóö. Garður Mjög góö sem ný einbýlishús, skipti möguleg. Eigna og veröbréfasalan, Hring- braut 90, Keflavík, sími 92-3222. íbúö til leigu Rúmgóö, skemmtileg kjallara- íbúö til leigu í vesturbænum, þarfnast lagfæringar, sanngjörn leiga. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærö o.fl. sendist blaöinu merkt „íbúö — 970“ fyrir nk. mánudag. Keflavík Til sölu 3ja herb. efri hæö meö sér inngangi. Útb. 2 millj. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Sumarbústaöur til sölu. Selst fokheldur eöa fullkláraður. Upplýsingar á vinnustaö Örfirisey viö Sjófang og í síma 13723. Til leigu 3ja herb. íbúö til leigu neöst í Hraunbænum frá 1. júlí. Lyst- hafendur sendi afgr. Mbl. tilboö merkt: „Hraunbær — 8734“. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 8/6 kl. 20 Elliöavatn, Þingnes, Myllulækj- artjön o.fl. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur haldin í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Nýtt líf Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Ungt fólk talar og biöur fyrir sjúkum. Allir velkomnir. StMAR 11798 oc 19533 Föstud. 9. júní kl. 20.00 1. Hnappadalur - Kolbeins- staðafjall - Gullborgarhellar. Gist inni aö Lindarbrekku. Gengiö á nærliggjandi fjöll og í Gullborgarhella m.a. Hafiö góö Ijós meöferðis. Fararstjóri: Sig- urður Kristjánsson. 2. Þórsmerkurgerð. Gist í sælu- húsinu. Gönguferöir viö allra hæfi. Laugard. 10. júní Miðnætursólarflug til Grímseyjar. Komiö til baka um nóttina. Nánar auglýst síöar. 16.—19. júní. Ferð til Drangeyj- ar og Málmeyjar. Nánar auglýst síöar. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Föstud. 9/6 kl. 20 Hekla- Þjórsárdalur, Gjáin, Hjálp, Háifoss o.m.fl. Sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Mývatn-Kratla 16/6. Flogið báöar leiöir, gist í tjöldum í Reykjahlíö. Norðurpólsflug 14. júlí, lent á Svalbaröa. Útivist. U I.I.YSINi.ASIMIW KK: 22480 JWav0unliInt>iti raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Aðalfundur Orlofsdvalar h/f. veröur haldinn aö Nesvík Kjalarnesi laugardaginn 10. júní n.k. Fundurinn hefst kl. 16.00 Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Tillögur frá hluthöfum, ef einhverjar eru. Stjórnin. Frá Héraðsskólanum að Núpi Starfrækt veröur viöskiptabraut og heilsu- gæslubraut á framhaldsskólastigi næst- komandi vetur. Upplýsingar gefur skóla- stjórinn í síma 94-8222. Vöruflutningar Hef flutt vöruafgreiöslu mína á Vöruflutn- ingamiöstööina h.f. Borgartúni 21. Pétur G. Einarsson Bolungarvík. Frá tjaldmiðstöðinni á Laugarvatni Tjaldmiöstööin og tjaldsvæðin veröa opnuö föstudaginn 9. júní. Á boðstólum veröur allur venjulegur feröavarningur. Ölvun bönnuö. Tjaldmiðstöðin á Laugarvatni. Garðbæingar Rauöakrossdeild Garöabæjar auglýsir eftir sjálfboöaliöum til aðstoöar viö sölu kosn- ingagetraunaseöla í Garöabæ og Bessa- staöahreppi. Skrásetning í síma: 43640 milli kl. 17.00—19.00. Stjórnin. Skrifstofa Apótekarafélags íslands og Lífeyrissjóös Apótekara og Lyfjafræö- inga hefur veriö flutt í Öldugötu 4, Reykjavík. Sími 29533. Apótekarafélag íslands Lífeyrissjóður Apótekara og Lyfjafræðinga. Frá Flensborgarskóla Frestur til aö skila umsóknum um skólavist næsta vetur, rennur út 10. júní n.k. í skólanum veröa starfrækt eftirfarandi námssviö næsta skólaár: 1. Almennt bóknámssviö (menntaskóla- nám). 2. Viöskiptasvið. 3. Heilsugæslusviö. 4. Uppeldissvið. 5. Fiskvinnslusviö. 6. Fornám. Nemendur, sem ekki hafa sótt um skólavist í tæka tíð, eiga á hættu aö fá ekki skólavist á haustönn. Skólameistari. HAPPDRÆTTI 78 Geðvemdarfélag íslands DREGIÐ VERÐCJR a JÚNÍ1978 Laugarnes Félag sjálfstæöismanna óskar eftir aö allir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins í hverfinu hafi samband viö skrifstofuna og veiti upplýsingar um fólk sem veröur fjarverandi á kjördag og annaö sem aö gagni gæti komið í kosningunum 25. maí n.k. Jafnframt skráum viö niöur sjálfboöaliöa sem vilja vinna á kjördag í sambandi viö akstur eöa vinnu í kjördeildum. Fundur með umdæmis-formanni veröur haldinn á skrifstofunni fimmtudaginn 8. júni kl. 20.00. Allir fulltrúar velkomnir. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi, Bjargi viö Sundlaugarveg — sími 37121. Þór F.U.S. Breiðholti Skrifstofa Þórs félags ungra sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54 Breiöholti sími 73220 er opin sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 16.00—22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl, 14—19. Stjórnarmenn félagsins veröa þar til viötals og munu þeir gefa upplýsingar um Sjálfstæðisflokkinn, stefnu hans og markmiö. Einnig mun skrifstofan veita allar upplýsingar um komandi kosningar. Viö hvetjum sem flest ungt fólk til að hafa samband viö okkur. Þór félag ungra sjálfstæöismanna í Breiöholll. Skagfirðingar Almennur kjósendafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Bifröst, Sauöárkróki, n.k. laugardag kl. 15. Geir Hallgrímsson, forsætisráöherra flytur ræöu og svarar fyrirspurnum fundar- gesta. Frambjóöendur J efstu sætum lista Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinum. Allir velkomnir. Sjálfstæöisflokkurinn. Sauðárkrókur — Skagafjörður Fulltrúaráö Sjálfstæöisflokksins í Skagafiröi, ásamt stjórnum allra Sjálfstæöisfélaganna, er boöaö til áríðandi fundar í Sæborg, Sauöárkróki, fimmtudaginn 8. júní n.k. kl. 20.30. 1. Alþingiskosningarnar og undirbúningur þeirra. Framsögumaöur Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráösins. Hverfisskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík á vegum fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga Sjálfstæöismanna eru starfandi eflirtaldar hverfisskrifstofur: Nes- og Melahverfi: Lýsi, Grandavegi 42, símar 25731 og 25736. Opið frá 16—20. Sörlaskjóli 3, sími 10975, opið frá 18—22. Vestur- og Miðbæjarhverfi: Ingólfsstræti 1 A, sími 20880. Austurbær og Norðurmýri: Hverfisgata 42, 3. hæö sími 19952. Hlíða- og Holtahverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 85730, 82900. Laugarneshverfi: Bjarg, v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt: Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi: Valhöll. Háaleitisbraut 1, símar 28144 og 82900. ^ílá'j^ýða-. Bústaða- og Fossvogshverfi: Langagerði 21, kjallara. Sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi: Hraunbær 102 B, (aö sunnanverðu) sími 75611. Bakka og Stekkjahverfi: Seljabraut 54, 2. hæð, sími 74653. Fella- og Hólahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga, frá kl. 16—20 og laugardaga frá kl. 14—18. Stuðningsfólk D-listans, er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna, og gefa upplýsingar, sem aö gagni geta komið í kosningunum. Svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa verður fjarverandi á kjördag o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.