Morgunblaðið - 16.06.1978, Page 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978
52
| atvinna — atvinna — aívinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Smurstöð
Starfskraftur óskast á smurstöö.
Upplýsingar í síma 16227 milli 5—6.
Röramenn
Óskum eftir aö ráöa menn vana vinnu viö
lagningu holræsalagna í götur. Mikil og góö
vinna.
Upplýsingar í síma 21626 eöa 86394.
Réttingamaður
Vantar vanan réttingamann til starfa á
verkstæöi okkar. Góö vinnuaöstaöa.
Upplýsingar gefur Bent Jörgensen, í síma
85100.
Ford-umboðið,
Sveinn Egilsson.
2 vana
beitingamenn
vantar á 200 tonna línubát á Vestfjöröum
til grálúöuveiöa.
Upplýsingar í símum 94-6176 og 94-6114.
Meinatæknir
óskast tii starfa frá 1. júlí n.k. viö
blóömeinarannsóknir í Domus Medica.
Vinnutími frá 1—5 e.h. daglega nema
laugardaga.
Upplýsingar í síma 32047 milli 7—8 e.h.
Dr. Med. Ólafur Jensson.
T rúnaðartannlæknir
Staöa trúnaöartannlæknis er laus til
umsóknar frá 1. sept n.k.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf,
sendist Tryggingastofnun ríkisins fyrir 12.
júlí n.k.
Forstjóri gefur nánari upplýsingar.
Reykjavík, 14. júní 1978.
TRYGGiNGASTOFNUN RÍKISINS.
Deildarstjóri
Staöa deildarstjóra viö Upplýsingadeild
fyrir rannsóknastarfsemina og atvinnuveg-
ina er laus til umsóknar. Umsækjandi hafi
lokiö háskólaprófi á sviöi raunvísinda.
Reynsla á sviöi upplýsingaöflunar og
dreifingar æskileg. Umsóknir sendist til
Rannsóknaráös ríkisins, Laugavegi 13, fyrir
15. júlí n.k.
Rannsóknaráð ríkisins
Rafmagns- eða
véltæknifræðingur
óskast til kennslustarfa viö tækniskóla- og
vélskóladeildir lönskólans ísafiröi.
Umsóknarfrestur er til 30. júní.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-3278
og frá kl. 11 — 12.15 í síma 94-4215.
Handsetjari og
prentari
óskast strax.
Svansprent
Auðbrekku 55, Kópavogi.
Sími — 42700.
Bifreiðastjóri
meö meirapróf óskast
Fiskbúðin Sæbjörg,
Grandagaröi 93.
Verkstjóri/
vélamaður
Óskum eftir aö ráöa verkstjóra til aö stjórna
gatnageröaframkvæmdum, ennfremur
vantar okkur mann vanan vinnu á hjóla-
skóflu.
Upplýsingar í síma 21626 eöa 86394.
Atvinna — 7616
Traust inn- og útflutningsfyrirtæki óskar
eftir starfskrafti.
Starfiö felst í almennum skrifstofustörfum
s.s. toll- og veröútreikningum, vélritun
(þ.m.t. telexvörslu aö hluta).
Æskilegt aö viökomandi geti hafiö störf
strax. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 23. júní
merkt: „Atvinna — 7616“.
Kerfisfræði
forritun
— System/34
Tryggingarfélag í Reyjavík, sem á í pöntun
System/34, óskar aö ráöa sem fyrst
starfskraft til aö stjórna tölvudeild fyrir-
tækisins.
Æskilegt er, en þó ekki skilyrði, aö
viökomandi hafi menntun/reynslu á tölvu-
sviöi og einhverja þekkingu á RPG II.
Umsóknum sé skilaö á auglýsingadeild
blaösins fyrir 23. þ.m. merkt: „K — 980“.
Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöar-
mál og öllum umsóknum veröur svaraö.
Afgreiðslustarf
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa.
Vaktavinna. Lágmarksaldur 19 ár. Um
sumarvinnu er ekki aö ræöa.
Upplýsingar í síma 85280 í dag og á morgun
kl. 17.00—19.00.
Trésmiðir
3 eöa 4 trésmiöi vantar í góö verk úti á
landi.
Upplýsingar í síma 71195 eftir kl. 19.
”Jj íslenska járnblendifélagið hf.
^auglýsir eftir
starfsfólki til
verksmiðjustarfa
Verksmiöja járnblendifélagsins mun taka til
starfa í mars/ apríl 1979. Félagiö- á þess
kost aö senda 10—12 manns nú þegar til
þjálfunar og reglubundinna starfa viö
rekstur kísiljárnofns í Fiskaa viö Kristian-
sand í Suöur-Noregi fram til þess tíma, aö
verksmiöjan á Grundartanga tekur til
starfa.
Því auglýsir félagiö eftir umsóknum um
þessi störf. Lögö er áhersla á almenna
starfsreynslu, samstarfshæfni, árvekni og
dugnaö, en ekki geröar kröfur um starfs-
reynslu viö iönaö eöa sérstaka skólagöngu.
Aldur skiptir ekki máli, en geröar kröfur um
gott heilsufar, sem kannaö yröi meö
læknisrannsókn áöur en til ráöningar kæmi,
svo og vilja og getu til starfa á reglubundn-
um vinnuvöktum allt áriö.
Þeir, sem ráönir veröa til starfanna munu
þurfa aö dvelja í Noregi viö þjálfun og síöan
reglubundna vaktavinnu viö kísiljárnfram-
leiðslu 6—7 mánuöi frá ágúst n.k.
Þess er aö vænta, aö einhverjir þeirra, sem
nú yröu ráönir eigi kost á stööum
vaktformanna viö verksmiöjuna á Grundar-
tanga þegar hún fer í gang.
Þótt nokkur kunnátta í einhverju Noröur-
landamáli sé æskileg, er ekki gerö um þaö
krafa af félagsins hálfu.
Launakjör munu fara eftir samningum
félagsins viö hlutaöeigandi verkalýðsfélög.
Upplýsingar um störf þessi gefur Jón
Steingrímsson verkfræöingur í síma 83833
fyrir hádegi næstu daga.
Umsóknir óskast sendar félaginu ekki síöar
en 30. júní n.k., helst á eyöublööum, sem
fáanleg eru í skrifstofum félagsins aö
Grundartanga og Lágmúla 9, Reykjavík, í
bókabúöinni á Akranesi og póstsend, ef
óskaö er.
13. júní 1978
íslenska Járnblendifélagiö h/f
Grundartanga, Skilmannahreppi,
301 Akranes
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundÍT' - mannfagnaóh_
Lögmannafélag íslands
heldur almennan félagsfund, aö Hótel Esju,
2. hæö, í dag kl. 17.15.
Fundarefni:
Endurgjaldslaus lögfræöiráögjöf.
Stjórnin.
Skaftfellingafélagið
efnir til skemmtiferöar um Borgarfjörö
laugardaginn 24 júní.
Brottför kl. 8.00 frá Umferöarmiðstööinni.
Þátttaka tilkynnist fyrir 21. júní í síma 40271
— 22039 — 71491.
Hafnarfjarðarsókn
Verö fjarverandi dagana 13. júní til 3. júlí
vegna sumarleyfis. Séra Siguröur H.
Guðmundsson sóknarprestur Víöistaöa-
sóknar gegnir störfum mínum á meöan.
Séra Gunnþór Ingason sóknarprestur