Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978
Spáin er fyrir daginn f dag
fw IIRÚTURINN
|VA 21. MARZ-19. APRfL
Helgarheimsókn til vinar eða
bara art komast i annaó um-
hverfi mun hjálpa þér art öólast
fyrri ró. Nýtt áhugamál lifKar
tilveruna.
NAUTIÐ
2«. APRÍL-20. MAÍ
Einhver af hinu kyninu sýnir
mikinn áhuKM á að kynnast þér.
Faróu þér ha-gt o« sjáðu hvernÍK
málin þróast.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÍJNÍ
l>ú þarft að taka viðkva-ma
ákvörðun i vinnunni i dai>.
Reyndu að vera jákva-ður. Tal-
aðu út um hlutina.
':w&
m
V KRABBINN
tj 21. JÚNf-22. JÍILÍ
FjárhaKsvandra-ðum þínum fer
að létta. FlagKaðu því samt ekki
um of.
LJÓNIÐ
23. JÍILÍ-22. ÁGÚST
Tíma þínum miili hejmilis.
vinnu og skemmtunar verður
ekki skipt svo auðveldlega.
Hugsaðu samt fyrst og fremst
um heilsu þina og vertu tillits-
samari en áður.
MÆRIN
23. ÁGÚST— 22. SEPT.
I>ú átt ef til vill i tímahundnum
fjárhagsvandræðum. Reyndu að
fá góða yfirsýn yfir fjármálin.
m
W/im
VOGIN
'4 23. SEPT.-22. OKT.
Forðastu að hlanda vinum þín-
um i þín eigin peningamál. I>að
mundi leiða til rifrildis. Útlitið
er ekki cins svart og sýnist.
DREKINN
23. 0KT.-21. NÓV.
Óva ntar fréttir berast þér í dag.
Láttu þær ekki hafa of mikil
áhrif á gjörðir þinar.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I>ig langar að skipuleggja ferða-
lag með vini. l>að mun heppnast
að öllu leyti.
STÉINGEITIN
!í[Bð 22. DES.— 19. JAN.
Vinur þinn sýnir mikinn áhuga
á því sem þú ert að gcra. Verðu
meiri tíma með ástvinum þínum.
Œlfe=S
n
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Margt fólk vekur áhuga þinn.
Það verður erfitt fyrir þig að
skipta tímanum milli þess.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l>ú attir að eyða kvöldinu í að
hlusta á tónlist eða spila sjálfur
á hljóðfæri. l>að er gott fyrir
spenntar taugar.
TINNI í AMERÍKU
LJÓSKA
TIBERIUS KEISARI
PÚ HEFUR VEKIP
FUNPlNN 5E.KUR UM AE>
^TAKA VlP MÚTUM/ plNGMM
n 2 W JÆJA, HVAf? ^
2 HEFURPU AP
1 1 SEGJA pBR. TIL
<0 Q. "T| <D Q> A VARNAR? A
C a> <s>
2 P JQm
É& GET /VlÉR pB56 TlL AP
É& 5É BÚINN AE> l/ERA
FQRMAPUR 51DFRÆPINEFND-
, , .AR/mnaR
FERDINAND
01 HOPE YOU U)0N‘T
TAKE UMBRA6E ATHJHAT
I TELL YOU/' 5HE 5AID
„Ég vona að þú takir það ekki
illa upp sem ég segi þér,“ sagði
hún.
„Ég tek aldrei illt upp,“
svaraði hann.
‘‘ UNLE55, OF C0UR5E,IT'5
LYIN6 AKOUNR ANO
NO ONE EL5E WANT5 IT'"
HAIHAiHA'HA!
„Ekki nema það liggi í reiði-
leysi og enginn annar vilji
það.“ HAHAHAHAHA
Jæja, áfram með söguna ...