Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978 53 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Vantar konu á aldrinum 40—50 ára til klínikstarfa hálfan daginn, 4—5 daga f viku. Vélrifunarkunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 27516 á milli 2.30—3.30. Til sölu birkiplöntur í úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfirði sími 50572. s. ÚTIVISTARFERÐIR Njarðvík Til sölu 5 herb. sérhæö, ásamt bílskúr við Brekkustíg. Sérinn- gangur og þvottahús. ibúöin er með nýlegum gólfteppum og innréttingum. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Föstud. 16/6 Landmannalaugar, gönguferöir við allra hæfi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrif- stofu Lækjarg. 6a sími 14606. DrangeyjarferA 23.-25. júní, flogið báðar leiöir. Norðurpólsflug 14. júlí, tak- markaöur sætafjöldi, einstakt tækifæri. Lent á Svalbaröa. 9 tíma ferö. Nýtt líf Sérstakar samkomur meö Judy Fiorentino sem talar og biður fyrir sjúkum, halda áfram í kvöld. Hamraborg 11, Kópa- vogi. Allir velkomnir. Föstudagur 16. júní kl. 20. 1. Þórsmörk. Farnar gönguferð- ir um Mörkina. Gist í sæluhús- inu. Fararstjóri: Guörún Þórðardóttir. 2. Hekla — Þjórsárdalur. Gengið á Heklu (1491m). Gengið að Háafossi. Fariö um Gjána og víöar. Gist í húsi. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni. ÚTIVISTARFERÐIR' Laugard. 17/6. kl. 13 Búrfell — Búrfellsgjá upptök Hafnarfjaröarhrauna, létt ganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Vérð 1000 kr. Sunnud. 18/6 Kl. 10 Fagradalsfjall og fleira. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 2000 kr. Kl. 13 Selatangar, gamlar ver- stöövarminjar, létt strandganga. Fararstj. Sólveig Kristjánsd. Verö 2000 kr. frítt f. börn meö fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu í Hafnarfirði v. Kirkjugaröinn. Útivist. 17. júní Kl. 09.00 Gönguferö á Botnssúlur (1093 m.) Gengiö frá Hvalfirði til Þingvalla. Farar- stjóri: Helgi Benediktsson. Verö kr. 2.500 gr. v/bílinn. Kl. 13.00 Þingvellir. Gönguferö um pjóðgaröinn. Gengnir götu- slóðarnir milli gömlu eyöibýl- anna, frá Hrauntúni um Skógar- kot aö Vatnskoti. Auöveld ganga. Verö kr. 2.000 gr. v/bílinn. 18. júní Kl. 10.00 Gönguferð frá Kolviö- arhóli, um Marardal, Dyraveg aö Nesjuvöllum. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Verö kr. 2.000 gr. v/bílinn. Kl. 13.00 Ferð að Nesjavöllum. Gengiö um nágrenniö og hvera- svæöiö skoðaö m.a. Róleg ganga. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Verö kr. 2.000 gr. v/bílinn. Lagt veröur af staö í allar ferðirnar frá Umferðarmiöstöð- inni aö austanveröu. Sumarleyfisferðir: 24.-29. júní Gönguferð í Fjörðu. Flugleiðis til Akureyrar. Gengiö um hálendiö milli Eyja- fjarðar og Skjálfanda. Gist í tjöldum. 27. júní — 2. júlí. Ferð í Borgarfjörð Eystri. Gengið um nærliggjandi fjöll og m.a. tii Loðmundarfjarðar. Gist í húsi. 3. — 8. júlí. Gönguferö: upp Breiöamerkurjökul í Esjufjöll og dvaliö þar í tvo daga. Gist í húsi. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Feröafélag íslands. | raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Góð matvöruverzlun til sölu Til sölu er góö matvöruverzlun í fullum rekstri á Stór-Reykjavíkursvæöinu (mjólk-, brauö-, kjöt-, nýlenduvörur). Tilboð meö upplýsingum og símanúmeri leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 21 júní merkt: „Kjörbúö — 7615.“ Saumastofur — fataframleiðendur tvær lítið notaöar Junion Spesial 39.600 FQ overlook saumavélar til sölu. Fatagerðin h.f. sími 93-2065, Akranesi. Skip til sölu 5.5 — 6 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90 — 92 tn. einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28888. Heimasími 51119. Nauðungaruppboð Aö kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Gísla K. Sigurkarlssonar hdl. veröa eftirtaldir iausafjármunir seldir á nauöungaruppboöi föstudaginn 23. júní n.k. kl. 16.00 aö Vatnsnesvegi 33, Keflavík: Bifreiöarnar Ö-4148, Ö-1537, Ö-4434, Ö-1129, X-1528, Ö-1516, R-43137, auk þess lyftari PCM FD-35. Uppboöshatdarinn í Kefiavík. þjónusta Múrarameistari getur bætt við sig sprunguþéttingum meö álkvoöu. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hef lært í Bandaríkjunum. Einnig tek ég aö mér flísalagningu, pússningar og viögeröir á eldri húsum. Uppl. í síma 24954 og 20390 miili kl. 12 og 13 og eftir kl. 20. Ykkur öllum fjær og nær, sem glöddu mig meö margvíslegum hætti á áttræðisafmæli mínu, 22. maí, sendi ég hjartanlegar kveöjur og þakkir og biö ykkur guös blessunar. Sigurlína Björnsdóttir, frá Hofi. Lögtaksúrskurður Hinn 2. júní 1978 kvaö sýslumaður Mýra- og Borgarfjaröarsýslu upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum ógreiddum gjöldum til Stafholtstungnahrepps álögöum 1976 og 1977. Gjöldin eru: Útsvör, fasteignaskattar og fjallskila og kirkjugarösgjöld. Lögtök þessi mega fara fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, hafi skil ekki veriö gerö fyrir þann tíma. Oddviti Stafholtstungnahrepps. Kosningaskemmtun D-listans í Kópavogi veröur haldin aö Hamraborg 1, 3. hæö, föstudaginn 16. júní kl. 20.00. Allir sem unnu fyrir D-listann á kjördegi eru velkomnir. Sjalfstæðisfelögin í Kópavogi Njarðvík Sameiginlegur fundur fulltrúaráöa Sjálf- stæöisfélaganna í Njarövík veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 16. júní kl. 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur alþingiskosninganna. 2. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur Frambjóöendurnir Oddur Ólafsson, Sigur- geir Sigurösson, Axel Jónsson og Hannes H. Gissurarson veröa í Sjálfstæðishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö, í dag kl. 6—7 til viötals viö hverfisstjóra og aöra sem vilja vinna aö kosningaundirbúningi svo og annaö stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins. Hveragerði Sjálfslæöisflokkurinn Hverageröi hefur opnaö kosningaskrifstofu aö Austurmörk 2. Opiö alla daga frá 14—22. Sími 4364. Sjálfboðaliðar á kjördag og aðrir stuöningsmenn, eru beönir aö hafa samband viö skrifstofuna. Geymiö auglýsinguna D-listinn Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Heldur fund mánudaginn 19. júní á degi islenskra kvenna. Meö konum sem eru í framboöi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík í kosningum til Alþingis 25. júní n.k. Flutt veröa stutt ávörp. Þuríöur Pálsdóttir syngur viö undirleik Jórunnar Viöar. Kaffiveitingar. Fundarstjóri: Margrét S. Einarsdóttir. Fundarritari: Kristín Sjöfn Helgadóttir. í framboði til Alpingis: Jóna Erna Bjðrg Sigurðardóttir Ragnarsdóttir Einarsdóttir Ragnhildur Helgadóttir Elín Pálmadóttir GeirÞrúður Hildur Bernhöft Klara Hilmarsdóttir Margrét Kristín Sjöfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.