Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 4
 ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma §] skip vor tii Islands, 1 sem hér segir: a] ANTWERPEN Sf| Fjallfoss pj Lagarfoss U Fjallfoss I I I B\ i I 1 ROTTERDAM Fjallfoss Lagarfoss Fjallfoss FELIXSTOWE Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss 4. júlí 11. júlí 17. júlí 5. júlí 12. júlí 18. júlí HAMBORG Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss B, PORTSMOUTH Skeiðsfoss Hofsjökull Bakkafoss Brúarfoss Selfoss 1 i I 7, I 1' ffi . . 3. jUll 10. júlí 17. júlí j] 24. júlí Hj % 6. júlí 13. júlí jjp4 20. júlí rpj 27. júlí M ij 7. júlí Í 11. júlí (/) 17- ív'í g 21. júlí rLl 26. júlí 17] p 3. júlí íiT] 10. júlí [fpj 17. júlí KAUPMANNAHÖFN d Laxfoss 4. júlí r—] Háifoss 11. júlí 0] Laxfoss 18. júlí JJj JT HELSINGBORG M ■ júlí 1d M m i Sl I i 0 GAUTABORG Laxfoss Háifoss Laxfoss I I r=ll Urriðafoss Grundarfoss Urriðafoss MOSS Urriðafoss Grundarfoss KRISTIANSAND Urriðafoss Grundarfoss Urriðafoss STAVANGER Urriðafoss Urriðafoss GDYNIA írafoss Múlafoss 5. jun i | 10. júlí Jj 19. júlí J| J 1 1 i i i i J VALKOM jri írafoss Múlafoss 6. júlí rjpJ 11. júlí i!!í| 7. júlí 12. júlí (lp 20. júlí [j=! tif | 8. júlí [jpj 21. júlí gj 1 io. júií ~7| 20. júií m §j 6. júlí [ffi 5 I 1| g1 0 i i Bj I § Reglubundnar ferðir alla [fjr mánudaga frá Reykjavík til M ísafjarðar og Akureyrar. |C7 Vörumóttaka í A-skála á föstu- 'jp dögum. M li ALLT MEÐ EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978 Útvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 1. júli MORGUNNINN_________________ 7.00 Véðurfrefínir. Frcttir. 7.10 Létt liifí og mort?unrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dag.skrá. 8.15 Veðurfr. Forustufír. Dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tafjii Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynninfjar. 9.20 Morjíunleikfimi 9.30 Óskalöf? sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeðurfreKnir). 11.20 Éfí veit um bóki Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir börn og unglinga, 10 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot. Síðdegisþátt- ur með blönduðu efni. Um- sjónarmenni Einar Sigurðs- son og Ólafur Geirsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Dagur á hæli“, smásaga eftir Huga Ilraunfjörð. Ólöf Ilraunfjörð les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandii Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ísland — Undralandið. Séra Árelíus Níelsson flytur hugleiðingu. 20.00 Á sumarkvöldi í Svíþjóð. Sænsk þjóðlög í útsetningu Gustafs Hággs. Ingibjörg borbergs syngur. Guðmund- ur Jónsson leikur á pi'anó og flytur formálsorð og skýr- ingar. 20.35 Skaftafell. Tómas Einarsson tekur saman þátt- inn. Rætt við Árna Reynis- son, Eyþór Einarsson og Guðjón Jónsson. Lesarii Valdemar Helgason. 21.25 Gleðistund. Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad sjá um þáttinn. 22.10 Állt í grænum sjó. báttur Ilrafns Pálssonar og Jörundar Guðmundssonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 2. júlí MORGUNNINN """ 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pét- ur Sigurgeirsson vígslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (- útdr.). 8.35 Létt Morgunlög. James Last og hljómsveit hans leika polka frá ýmsum lönd- um. 9.00 Dægradvöl. báttur í umsjá Olafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Tríó í Es-dúr fyrir horn, fiðlu og pianó op. 40 eftir Johannes Brahms. Dcnnis Brain, Max Salpeter og Cyril Preddy leika. b. Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin. Frantisek Rauch og Sin- fóni'uhljómsveitin í Prag leikat Václav Smetacek stj. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Sóknarpresturinn, séra Jón Calbú Hróbjartsson, þjónar fyrir altari. Séra Kristján Valur Ingólfsson prédikar. Organl.i Gústaf Jóhannes- son. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing. óli H. bórðar- son stjórnar þættinum. 15.00 Manntafl. báttur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar með viðtölum við íslenzka og erlenda skákmenn. Áður á dagskrá 16. febrúar í vetur, þegar Reykjavíkurmótið stóð yfir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Óperukynningi „La Tra- viata“ eftir Giuseppe Verdi Flytjenduri Montserrat C- aballé, Carlo Bergonzi, Sherrill Milnes o.fl. ein- söngvarar, RCA- Italiana kórinn og hljómsveitin. Stjórnandii George Prétre. Guðmundur Jónsson kynnir óperuna. 17.55 Harmonikulögi Franco Scarica Ieikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um borgaralegar skáld- sögur Halldórs Laxness. borsteinn Antonsson rithöf- undur flytur fyrra crindi sitti Kenning. 20.00 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur íslenzka tónlist. Hljómsveitarstjórari Kar- sten Andersen og Bohdan Wodiczko. a. „Sjöstrengjaljóð“ eftir Jón Ásgeirsson. b. Fantasía fyrir strengja- sveit eftir Hallgrím Helga- son. c. „Stiklur“, hljómsveitar- verk eftir Jón Nordal. 20.30 Útvarpssagani „Kaup- gangur“ eftir Stefán Júli'us- son. Höfundur les (16). 21.00 Stúdíó II. Tónlistarþáttur í umsjá Leifs bórarinssonar. 21.50 Framhaldsleikriti „Leyndardómur leiguvagns- ins“ eftir Michael Ilardwick byggt á skáldsögu eftir Fergus Hume. Fyrsti þáttur af sex. býðandii Eiður Guðnason. Leikstjórii Gísli Alfreðsson. Persónur og leikenduri Sam Gorby rannsóknarlögreglu- maður/Jón Sigurbjörnsson, Roger Moreland/Sigurður Karlsson, Madge Frettle- by/Ragnheiður Steindórs- dóttir, Mark Frettle- by/Baldvin Halldórsson, Ek- ill/Flosi Ólafsson, Frú Hableton/Auður Guðmunds- dóttir, Brian Fitzgerald/Jón Gunnarsson. Aðrir leikend- uri Bjarni Steingrímsson, Jóhanna Norðfjörð, Guðjón Ingi Sigurðsson, Hákon W- aage, Klemenz Jónsson, Her dís borvaldsdóttir og Ævar R. Kvaran. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikari Frönsk tónlist a. Daniel Adni leikur píanó- lög eftir Claude Debussy. b. Ion Voicou og Victoria Stefanescu leika Sónötu nr. 3 fyrir fiðlu og pi'anó op. 27 eftir Maurice Ravel. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp kl. 17.00: Ný smásaga eftir Huga Hraunfjörð „Dagur á hæli“ nefnist dvelja á hressingarhælum smásaga eftir Huga vegna sjúkdóms síns. Hraunf jörð sem lesin verð- ur í útvarpi kl. 17.00 í dag. Lesari er systir Huga, ólöf Hraunfjörð. í viðtali við Morgunblað- ið sagði Ólöf að þetta væri áhugaverð saga um mann á hressingarhæli og gæti hún gerst hvar sem er á Islandi. Frásögnin er látlaus og fjallar á gamansaman hátt um líf á hæli, og um ýmis vandamál sem komið geta upp hjá fólki sem er veikt og finnur allt í einu að það getur ekki framkvæmt ýmsa hluti sem það gat áður. Að sögn Ólafar fjallar sagan að nokkru leyti um eigin reynslu höfundar, en hann hefur sjálfur þurft að í útvarpi í kvöld kl. 20.00 verða flutt í þættinum „Á sumarkvöldi í Svíþjóð" saensk sönglög í útsetningu Gustafs Hággs. Ingibjörg Þorbergs syngur, en Guðmundur Jónsson leikur á píanó og flytur formálsorð og skýringar. Ölöf sagði að sagan hefði verið skrifuð í vetur en hvergi verið birt áður. Hugi Hraundal hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og komu þær á markað fyrir nokkrum árum. Útvarp kl. 21.25: Voru virk í skemmtanaiðn- aðinum áður en þau fóru að syngja fagnaðarerindið í útvarpi í kvöld kl. 21.15 verður þátturinn „Gleðistund“ í umsjá Guðna Einarssonar og Sam Daniel Glad. Að sögn Guðna er þættinum ætlað að kynna „Gospel-musik“ í formi léttrar tónlistar. í þættinum í kvöld verða kynntar nýjar bandarískar plötur sem aðallega eru með tónlist fyrir yngra fólk, eða „rock og country“-tónlist með trúarleg- um textum. Aðallega verða kynntir fimm tónlistarmenn sem eiga það sameiginlegt að hafa veriö mjög virkir í skemmtanaiðnaðinum áður en þeir snerust til kristinnar trúar og fóru að syngja fagnaðarer- indið. Meðal þeirra má nefna Terry Talbot, sem var með hljómsveitinni Mason Proffit, en hún flutti tónlist í svipuðum dúr og hljómsveitin Eagles. Noel Paul Stookey, sem áður var í tríóinu Peter, Paul og Mary. Hljómsveitin Imperials, en hún starfaði áður með Elvis Preslefy og fleiri góðum. Einnig má nefna söngkonuna Honeytree og Keith Green, sem er ungur píanisti. Öll eiga þau það sameiginlegt að þau semja að mestu leyti tónlist sína, að sögn Guðna Einarssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.