Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978 29 félk í fréttum Sœmdur gull- orðu fyrir fram- lag sitt Ul bggg- ingarlistar + Danir eiga einn naíntog- aðasta arkitekt Evrópu, Jörn Utzon. Eitt mesta frægðarverk hans eru teikningar að Óperuhús- inu í Sidney í Ástralíu. Þá teiknaði hann einnig bankabyggingu nokkra í Teheran og nú er hann að teikna þinghús í olíurík- inu Kuwait. — En nú hafa brezkir arkitektar ákveðið að sæma hann gullorðu sem félagsskapur þeirra veitir árlega einhverjum arkitekt fyrir framlag hans til byggingalistar innar. — Eru það þó ekki byggingar utan Danmerk- ur, sem hér er verið að veita viðurkenningu, held- ur verk hans í Danmörku. Nýlega var frumsýnd í New York mynd sem ber nafnið „Grease“ og voru þau Elton John og Olivia Newton-John mætt við það tækifæri en hún ieikur í myndinni. + Það er ekkert ástarsamband á milli þessa fólks hér á myndinni. — Ekki neitt. — Þau eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á gömlum húsum. — Konan er leikkonan fræga Liza Minelli, en maðurinn er Bernhard drottningarmaður — Júhonu Hollandsdrottningar. Liza hefur keypt gamalt hús í New York í 19. aldar stfl — með súlur í stofum m.a. — Það kostaði tvær milljónir dala og í því eru 6 svefnherbergi. Bernhard prins og Júlíana hafa ákveðið að fá sér sumarbústað á írlandi. Þetta var einu sinni hótel svo ekki gctur það talizt yfirlætislaust smáhýsi. — Sumarið 1969 bjó De Gaulle Frakklandsforseti þar en þá var þar rekið hótel. Sophia á Kennedy- flugvelli + ítalska leikkonan Sophia Loren kom til New York íyrir skemmstu til að leika í nýrri mynd sem nefnist „Fire Power.“ Á mynd- inni, sem tekin var á Kennedy flugvelli, leiðir hún fimm ára gamlan son sinn Eduardo og fyrir miðju er níu ára sonur hennar Carlo Ponti yngri. Athugið Vegna mikillar eftirspurnar eftir hjólhýsum óskum /iö eftir húsum á skrá sem fyrst. BllASAtA GUDFINNS Hallarmúla 2, á horni Nóatúns og Borgartúns Simi 28255 og og 81588. 3CATERPILLAR iv ■ wmm ■ m ■ ■ mm m m .■ste, Til sölu D4D jaröýta árgerö 1971 D5 jaröýta árgerö 1975 D6C jaröýta meö rifkló árgerö 1965 D7E jaröýta meö rifkló árgerö 1967 D7F jaröýta meö rifkló árgerö 1970 D8H jaröýta meö rifkló árgerö 1967 966C hjólaskófla árgerö 1974 John Deere 300 traktor meö ámoksturstækjum árgerö 1967. Hy-Mac beltagrafa árgerö 1972 Brunvid loftpressa árgerö 1963 VÉLADEILO HEKLA hf Laugavegi 170-172, - Simi 21240 Coterpilar, Gjt, og CB eru skrósett vörumerki HtUliCU I 104 5 manna bifreiö. Mjög góöir aksturseiginleikar. Framhjóladrifinn, sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum, sparneytinn og meö hin viöurkenndu Peugeot gæöi. HAFRAFELL H.F. UMBOÐ A AKUREYHI: Vagnhöfða 7, 0BQB Víkingur S.F. símar: 85211 Furuvöllum 11, 85505_________sími: 21670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.