Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978
25
og frjálshyggju. Annað en jafn-
vægisleitin væri ábyrgðarleysi.
Það frelsi frá ótta, sem þrátt fyrir
skuggana lifir nú í bjartari vonum
en 6. jan. 1941, kemur dálítið við
sögu í bók Ólafs í tengslum við
aðild Islands að alþjóðasamtökum.
Rök hans sveigja mig í þá átt
(suðurátt) að hér eftir skal ég nota
„A-bandalag“ sem skammstöfun
þess, sem hann vill ekki lengur
kalla Nató eða NATO og kenna
skyldi aðeins við North Atlantic
eða við norðlægari strandríki en
Kúba er. Hvorugur okkar er sá
Cato að vilja eyða vestra þá
bannsetta Karþagó. Ágreiningur
okkar er því helst sá að fyrir Ólafi
tengist slíku kommaríki stöðugur
ótti hugmyndafræðilega en mér
þætti keppikefli að toga þetta
uggandi eyríki inn í varnahring
Atlants-bandalags og fá það til að
halda sig þar á mottunni; skítt
með þann sigursældarlista castró-
kömmunisma, sem það vill yfir sér
hafa. Með þeim ummælum er ég en
ekki Ólafur kominn út fyrir
hugsanahring forsetaumræðunnar
1941 og ég orðinn þeim mun
sannfærðari A-bandalagssinni en
hann að ekki hvarflar að mér
neinn efi um að landáfræðin eða
legan bindur ísland tryggilega í
það bandalag mun lengur en til
1990.
Þó atkvæðaveiðar ýmist á
hægri eða vinstri væng flokka
gætu hæglega freistað "einhverra
komandi ráðherra til að gera
vitleysur í uppsögn eða varnar-
sáttmálabreytingum og þessu
þurfi að verjast finnst mér skakkt
í riti Ólafs að skilgreina slíkt
hrekkjatafl bara í ljósi mótsagn-
anna frjálshyggja: alræðishyggja.
En ég styð afvopnunarvonir hans
og þá skoðun (s. 239) að óraunsæ
er hugmyndin um hlutlaust
„þriðja afl,“ sem tryggt geti frið.
Samrunakenning (s. 243) gæti bent
til 21. aldar en ekki vorrar.
Það verður aðeins óbeint verk-
efni í II. parti greinar að heimfæra
3. Rooseveltskröfu um frelsi frá
skorti til þess inntaks í Frjáls-
hyggjubók, sem höf. hennar titlar:
Hagkerfi og dreifing valds. En sá
kapítuli er inngangur að seinni
helmingnum í bókinni og verð-
mætustu athugunum hennar.
fyrirspurn til félagsins var nánast
formsatriði.
Félag dráttarbrauta og skipa-
smiðja telur, að eðlilegir
viðskiptahættir komist ekki á að
því er þetta varðar, nema settar
verði ákveðnar reglur um að ekki
verði veitt fyrirgreiðsla úr opin-
berum sjóðum til skipaviðgerða
erlendis nema fram hafi farið
staðlað útboð og tilboð séu borin
saman við fyrirfram gerða verk-
lýsingu.
Það hlýtur að vera lágmarks-
krafa að aðilar standi jafnt að vígi
að því er þetta varðar.
Þótt vafalaust sé rétt og raunar
vitað, að ýmsir starfsmenn Fisk-
veiðasjóðs geri sitt til þess að
hlutur innlendra aðila sé ekki fyrir
borð borinn í þessum efnum er
vart hægt að segja að opinber
stefna sjóðsins sé þeim vinveitt,
þar sem algerlega hefur verið
hafnað þeirri leið, að raunveruleg
útboð séu gerð að skilyrði fyrir
fyrirgreiðslu til aðila, sem vilja
fara með skip sín til viðgerða
erlendis.
4. Athugasemd Fiskveiðasjóðs
lauk eitthvað á þá leið, að
nauðsynlegt sé að útgerðarmenn
hafi frelsi til að velja hvort þeir
láti gera við skip sín hér á landi
eða erlendis. Um þetta er ekki
ágreiningur, ef sami skilningur er
lagður í hugtakið frelsi.
Félag dráttarbrauta og skipa-
smiðja berst alls ekki fyrir frelsis-
skerðingu viðskiptavina sinna. Það
getur hins vegar ekki þolað og
hlýtur að berjast gegn því að
erlendir keppinautar séu látnir
njóta forgangs í aðstöðu fram yfir
þá innlendu aðila, sem enn reyna
að veita íslenskum fiskiflota þá
þjónustu sem hann þarfnast.
Frelsi í viðskiptum hlýtur að
verða að byggjast á því að
aðilarnir standi jafnt að vígi að
því er rekstrarskilyrði varðar.
Raunar reyna flestar þjóðir að
Dr. Björn Sigfússon
Dreifing hagvalds
og flokks-
markmiða í lýðræði
er æskileg
Að framan gekk ég út frá því,
aðeins í hálfsátt við O.B., að mörg
lönd dafni hér eftir sem hingað til
í viðráðanlegum ótta og á einu eða
öðru millistigi milli alræðis og
frjálshyggju. Næst er það „mjög
mikilvæg spurning hvaða skilyrð-
um þurfi að vera fullnægt til þess
að um starfhæft þjóðfélag á þeim
grundvelli (þ.e. frjálshyggjunnar)
geti verið að ræða,“ eins og höf.
segir (s. 111). „Verður því efni
skipt í þrennti .. .hvaða skilyrð-
um skipan efnahagsmála þarf að
fullnægjá í þessu efni... á sama
hátt rætt um stjórnkerfi og
réttarskipan og í þriðja lagi um
menningarmál svo sem vísindi,
fræðslu og listir."
Eins og lesendur flestra júní-
dagblaða vita telur prófessor
Ólafur að dreifing hagvaldsins sé
grundvallarforsenda persónufrels-
is, bæði af hugsanlegum og hag-
rænum ástæðum, sem hér þarf eigi
að sundurliða. Að vísu tekur hann
skapa sínum atvinnuvegúm ein-
hvern forgang. Því er öfugt farið
hér á landi, sem sést best á því, að
útgerðarmenn geta með litlum
takmörkunum fengið erlend lán
ásamt bankaábyrgðum því aðeins
að þeir láti smíða eða endurbæta
skip sín erlendis. Eigi að fram-
kvæma sama verk innanlands
bregður hins vegar svo við, að
þessum sömu aðilum er skammtað
lánsfé í gegn um fjárfestingalána-
kerfið og bankaábyrgðir eru ekki
fáanlegar. Margar aðrar ástæður
mætti nefna auk þess sem vitað er
að skipaiðnaðurinn erlendis nýtur
víða mikilla styrkja og jafnvel
beinna niðurgreiðslna.
Það er auðvitað augljóst mál, að
Fiskveiðasjóður getur ekki ráðið
öllum þeim máiefnum, sem varða
rekstrarskilyrði skipaiðnaðarins.
Hins vegar er ljóst, að svo mikla
þýðingu hefur sjóðurinn að veru-
legu máli skiptir hver viðbrögð
hans eru hverju sinni. Stjórn
Félags dráttarbrauta og skipa-
smiðja vonar að hugmyndir for-
ráðamanna sjóðsins um frelsi í
viðskiptum samrýmist þeim
skoðunum sem hér að framan hafa
verið settar fram.
Ef svo er má telja líkbegt að
sjóðurinn geti tekið undir eftir-
farandi málsgrein,' sem er tekin
orðrétt upp úr hinni umdeildu
ályktun félagsins:
„Ef íslenskur skipaiðnaður á að
geta gegnt hlutverki sínu verður
að búa honum sömu starfsskilyrði
og samkeppnisaðilum í nágranna-
löndunum. Það er ólíklegt að það
ástand, sem skapast hefur í
skipaiðnaði í nágrannalöndum
okkar, vegna yfirvofandi eða
raunverulegs atvinnuleysis, vari
til eilífðar. Þessar þjóðir reyna nú
að „flytja út.“ sitt atvinnuleysi, en
það höfum við ekki efni á að kaupa
fyrir stundarhagnað með því að
leggja niður okkar eigin skipaiðn-
að og skapa hér atvinnuleysi."
fram að fræðilega séð geti náðst
hagvaldsdreifing þó eign lendi á
fáar hendur, jafnvel í þjóðnýtingu
(eða í fjölþjóðafirmum, skilst
mér), en í framkvæmd verður
auðveldast að tryggja dreifing
valdsins á grundvelli (dreifðs)
einstaklingsframtaks og fyrir-
tækja í einkaeign. í stjórnmálalýð-
ræði þarf hliðstæðrar þróunar.
Áhugi á því að rýmka og bæta
markaði og þá eigi síst boðmiðl-
unarkerfi þeirra (auglýsingar
etc.), bæði á vegum gerenda og
þolenda, sem hin ströngu við-
skiptalögmál eiga að dusta til, er
meginskilyrði þess að mannfélag
verði fært um tækniþróaða
nútímalífið. Hið sósíalíska samfé-
lag fellur blátt áfram á því
samkeppnisprófi og skal ég ekki
rekja ástæður fyrir því upp úr
ritinu. Ekki sjást líkur á að
hagvald geti dreifst í kommúnista-
ríkjum, hvað þá að frjáls
boðmiðlun verði tekin í mál þar
sem lagsmenn þeirra stýra. Fram-
hald sómu rökleiðslu getur vart
annað en sýnt fram á að markaðs-
þróun muni stig af stigi færa
niðurskipan hagvalds í smáum
sem stórum löndum álfu vorrar í
svipað horf og er t.d. í Kanada og
fremstu Efnahagsbandalagslönd-
um EC. Þau nálgast að verða
altekin af veldi forstjóra og ekki
beint kapítalsins. Þjóðnýting eyk-
ur frekar en rýrir veldi þeirra.
Nú er ég ekki hagfræðingur og
ekki fær um að meta rök, sem
prófessorinn gengur út frá og
sýnir með sanngirni að geti gert
ótrufluð markaðslögmálin að und-
irstöðu valdadreifingar og lýðræð-
is í framleiðslu, verðlagningu og
vöruúrvali. Saga og landafræði
benda mér að samkeppni beri
tíðast annan ávöxt en að dreifa
valdi og sérlega væri þá mannfáu
Islandi tilgangslaust að reyna að
stýra því sjálft (sbr. s. 244) hvort
hér verði hagvaldsdreifing eða hið
gagnstæða. Erlend lögmál getum
vi
ekki hunsað. Þetta er aths. mín,
óháð hverri stefnuskrá.
Núorðið get ég lýst mig
Galbraithsinna um margt en úr
matsgerðum þeirra tekur Ó.B. upp
nokkrar gagnlegar skýringar,
samfara gagnrökum gegn þeim.
Hann vitnar þó eingöngu í höfuð-
ritið, Galbraith: The new industr-
ial state. 1967. Neðal rita í
Háskólabókasafni, sem gefa yngri
upplýsingar -án pólitísks litarhátt-
ar, get ég nefnt Richard Barber:
The American corporation. Its
power, its money, its politics 1970.
Frelsi frá skorti þýddi 1 ræðunni
1941 það að losna við hallæri og
örbirgðarsjúkdóma. Inntak orðs
hefur þversnúist síðan. í nýlegra
andrúmslofti frjálsra auglýsingar-
boðmiðla telst það óþolandi
skortur að þurfa að vera seinni en
einhver annar að kaupa það sem
auglýst er hæst í tísku og girnileg-
ast. Er önnur verðbólguorsök
stærri? — Nóg um þá Galbraith-
spurn í bili.
Um leið og ég slæ botn í grein
hef ég einnri þörf til að hylla Ólaf
í tengslum við forna sem nýja
þingmannsvíðsýni hans, ætíð án
tillits til atkvæðaveiða. Full rök
þykjast margir hafa til að heimta
allt aðra spekúlasjón og „lýðræði,"
segja „að það sé á valdi þeirra
manna, sem kosnir hafa verið til
þess að gegna trúnaðarstöðum
innan Sjálfstæðisflokksins og á
valdi þeirra einna hvernig til
tekst með fylgi flokksins frá
einum tíma til annars,
.. .Morgunblaðið og Vísir séu
meira en ófullnægjandi til þess að
gegna hlutverki sem pólitískir
málsvarar. — Ekki er vitað til þess
að neinn eða neinir aðilar í nánum
tengslum við Sjálfstæðisflokkinn
sjái um daglegan rekstur hinnar
stjórnmálalegu hliðar, líkt og
gerist með alvörumálgögnum
syrir stjórnmál" (áður tilv. grein
3.6, í Dagblaðinu; leturbr.er mín).
Lesendur mættu leita án aðstoð-
ar frá mér að þeim blaðsíðum í riti
Ólafs, sem rista þarna dýþra og
gera slík velmeint flokksheilræði
ögn lítilmótleg; miðstýring tilbeð-
in í þeim að auki. Langt er nú
síðan Uppsalasvíar fórnfærðu
Dómalda, að Snorra sögn, eða
afrískir blámenn kóngum sínum,
sem ábyrgð bæru á misæri,
fylgistapi etc. Er það ekki þakkar-
vert og meira að segja furðulegt að
innan um allt okkar pólitíska
halanegrahugarfar gat núna fæðst
eins sæmandi rit og þessi Frjáls-
hyggjubók?
Nýjung í
símaþjónustu:
Hringið
- og fáið
að heyra
ljóð eða
smásögu
STÖÐUGT eykst fjölbreytni
þeirrar þjónustu sem fólki er
boðið upp á með því aðeins að
hringja í eitthvert ákveðið
símanúmer. Víða erlendis er
hægt með þessum hætti að fá
upplýsingar um tímaáætlun
járnbrautalesta, íþróttafrétt-
ir, hvað er að gerast í
leikhúsum og kvikmyndahús-
um auk ýmissa annarra
upplýsinga fyrir neytendur.
Það nýjasta á þessu sviði er
þegar hringt er í ákveðið
símanúmer er lesið fyrir fólk
ljóð eða smásaga, en þessi
þjónusta er veitt í Schles-
wig-Holstein í Vestur-Þýzka-
landi. Upplesturinn tekur um
þrjár mínútur og er lesarinn
innlendur rithöfundur. Nú
þegar er hringt í númerið
einu sinni á hverjum fimm
mínútum og hefur hringing-
um fjölgað úr 100 á dag í 300
og fer þeim stöðugt fjölgandi.
Hugmyndin að þessari
þjónustu skaut upp kollinum
hjá listadeild yfirvalda stað-
arins. Deildin hafði í hyggju
að auka tengslin á milli
rithöfunda og almennings og
má með sanni segja að þetta
sé nokkuð góð hugmyndin til
þess.
Fáanlegiraukahlutir
1. Hakkavéi
2. Pylsufyllir
3. Grænmetis- og ávaxtakvörn
4. Sítrónupressa
5. Grænmetis- og ávaxtajárn
6. Stálskál
7. Ávaxtapressa
8. Dósahnifur
Hér er ein lítil
systir.....
CHEFETTE
KENWOOD
HEKLA HF.
Laugavegi 170-172,— Sími 21240
3 mismunandi litir
Fáanlegir aukahlutir
9. Grænmetis- og ávaxtarifjám
10. Kaffikvörn
11. Hraógengt grænmetis- og
ávaxtajárn
12. Baunahnífur og afhýóari
13 • Þrýstisigti
14. Rjómavél
15. Kartöfluafhýóari
16. Hetta
.og hér er önnur
Nl