Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 6
6 ÁRNAO 1 L MEILLA t 1 I FRÉTTIR Saltið er að vísu gott, en ef saltið sjálft dofnar meö hverju á Þá aö krydda Það? (Lúk. 14, 34). ORÐ DAGSINS — Keykja- vík sfmi 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 6 7 8 T~ ■■fl "ii Í3 14 ■■ LÁRÉTTi — fitu, 5 fangamark, 6 véfengir, 9 eldstæði. 10 ósam- stæðir, 11 samhljóðar, 12 og litið, 13 glata, 15 skelfing, 17 tölustafurinn. LÓÐRÉTT. — 1 vaxin, 2 sigraði, 3 þræta, 4 hafið, 7 styrkja, 8 sveltrur, 12 ský á auga. 14 skaut, 16 frumefni. Lausn á síðustu krossifátu LÁRÉTT. - 1 afieit, 5 kr„ 6 rásina, 9 ári, 10 net, 11 fb, 13 urta, 15 sýni, 17 ratar. LÓÐRÉTT. - Akranes, 2 frá, 3 eftir, 4 tía, 7 sátuna, 8 nift, 12 harr, 14 rit, 16 ýr. í DAG verða gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Elísabet Gunnarsdóttir og Heiðar Rafn Harðarson. — Heimili ungu hjónanna verður að Lindarhvammi 13, Kópavogi. GEFIN verða saman í hjónaband í dag í Keflavík ungfrú Guðbjörg Irmy Jónsdóttir (Þorvaldssonar) og Róbert Þór Guðbjörns- son rafvirki (Guðmunds- sonar rafvirkjameistara). Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Sóltúni 2, Keflavíg. i DAG er laugardagur 1. júlí, 182. dagur árslns 1978. Ár- degisflóð er í Reykjavík kl. 03.32 og síðdegisflóð kl. 16.02. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.02 og sólarlag kl. 23.59. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.52 og sólarlag kl. 24.36. Sólin er' hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 10.27. (íslandsalmanakið?. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Erla Guðrún Einarsdóttir og Jón Ingi Pálsson. Heimili þeirra er á Höfn í Hornafirði. (LJÓSMST. Gunnars Ingimars) í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Margrét Kjartansdóttir og Guð- mundur Jóhannsson. Heimili þeirra er að Breka- stíg 9, Vestmannaeyjum. (LJÓSMST. Gunnars Ingimars.) Verzlunarskólamaður. Hann stundaði um 17 ára skeið atvinnurekstur er hann var aðili að fyrirtsek- inu Verk h.f. Árið 1977 varð Kjartan starfsmaður Sauð- fjárveikivarnanna. Kona hans er Þóra Blön- dal Sigurðardóttir og eiga þau tvö börn. NÝR framkvæmdastjóri. í nýju Lögbritingablaði er tilk. frá landbúnaðarráðu- neytinu um að ráðherra hafi hinn 16. júní síðastl. skipað nýjan framkvæmda- stjóra fyrir Sauðfjárveiki- varnirnar og samkv. tilk. tekur hann við starfinu í dag, 1. júlí. Framkvæmda- stjórinn er Kjartan Blön- dal. Hann er 42ja ára gamall Reykvíkingur, sonur Ragnars heitins Blöndals kaupmanns. Kjartan er ást er.. ... að gefa honum villibráð. TM Keg. U.S. Pat. OM.—AW righta rtumd C 1977 Los AngalM Tlmee /O'ó „SKEMMTIFERÐASKIP — VEÐUR“. Það hlaut að vera komið skemmtiferða- skip á ytri höfnina, heyrðist maður í strætó segja við sessunaut sinn í gærmorg- un er vagninn brunaði inn í bæinn eftir Suðurlands- brautinni og í ljós kom í rigningunni og sunn- an-strekkingnum skemmti- ferðaskipið Uganda, sem varpaði akkerum á ytri höfninni um morguninn. Það er ótrúlega oft einmitt svona veður í bænum, þegar þessi skemmtiferðaskip koma, bætti maðurinn við. KENNARASTÖÐUR. Enn eru augl. í nýju Lögbirt- ingablaði lausar stöður kennara við Fjölbrauta- skólann á Akranesi, við Hjúkrunarskóla Islands í ýmsum kennslugreinum, við Húsmæðraskólann á Varmalandi, við Grunn- skóla Vopnafjarðar og Grindavíkur og staða lekt- ors við námsbraut í sjúkra- þjálfun við Háskóla Is- lands. LEKTOR. Samkv. tilk. menntamálaráðuneytisins í nýju Lögbirtingablaði hef- ur Lárus Helgason verið skipaður lektor við lækna- deild Háskóla íslands frá 1. júlí að telja, til næstu fimm ára. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru tog- ararnir Snorri Sturluson og Karlsefni aftur á veiðar. I gærmorgun kom skemmti- ferðaskipið Uganda en létti akkerum aftur eftir skamma viðdvöl vegna yeð- urs og leitaði í var. Laxá fór í gærkvöldi áleiðis til út- landa. Þegar þetta er skrif- að er vitað um að væntan- legir eru inn af veiðum til löndunar togararnir Ögri og Hjörleifur, en um komu- tíma þeirra er ekki vitað. Ég treysti mér ekki í þetta félagi. — Ég hef haft nóg með að muna að halda hin tíu! KVÖLD-. nætur og hpigarþjónusta apótekanna í Reykjavfk verður sem hér se)?ir. dagana frá og með 30. júní til fi. júlíi í INÍiÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGARNESAPÓ- TEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudagskvöld. LyEKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGIIDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daca kl. 20—21 ok á launardöifum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild cr lokud á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma I.ÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KOKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VlKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Viðidal. Opin alla virka daxa kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað f síma 22621 eða 16597. C IHifDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJ*mnAriUö SPÍTALINN. AIU daKa kl. 15 til l ’Ö og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. K . 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - B iRNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. .8.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILI). Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 tU kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til k|. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. x C ÁCU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. simar 12308. 10774 og 27029 til kl. 1-7. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdcild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólhrimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagshcimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ cr opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37, cr opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. cr opið briðiudaga og föstudaga írá kl. 16—19. ÁlíB.EJARSAFN, Safníð er opið kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Illemmturgi. Vagninn ekur að safninu um helgar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar við Sigtún cr opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. ÁRNAGARÐUR, iiandritasýning cr opin á þriðjudög- um. [immtudögum og lauKardiigum kl. 11 — 16. .......VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdcgis til kl. 8 árdcgis og á hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn cr 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þcim tilfellum öðrum scm borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „MENNTASKÓLANUM var sagt upp í Ka-r. — KI. 1 komu kennarar ok nemendur saman í samkomusal skólans. Voru þar ok komnir 10 þeirra er uróu stúdent- ar íyrir 25 árum. vinir ok venslamenn nýju stúdentanna. en 39 stúdenta útskrifaói skólinn aó þessu sinni. — borleifur II. Hjarnason flutti skólaslitara*óuna meó því aó minnast þeirra er látizt hdfóu á síóasta skólaári. Geirs T. ZoeKa rektors fyrst of fremst. er meó frábarri elju. réttsýni ok hÓKværó hefói unnió riA kennslu vió skólann í 11 ár «»k haft skólastjórn á hendi í 15 ár. Er rektor hafói Kort Krein fyrir úrslitum prófanna ávarpaói hann hina nýju stúdenta... þó hann teldi leióina ekki KlasileKa fyrir menntamenn lands vors. kvaóst hann hafa trú á því aó hinir nýju stúdentar myndu si>>ra iiróuKleikana. er hióu þeirra... / GENGISSKRÁNING NR. 118 - 30. júní 1978. Efning Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadullar 259.80 260.10 1 SteriinKspund 483.20 48-1.40* 1 Kanadadollar 231.25 231.75* 100 Danskar krónur 4611.10 4621.70* 100 Norskar krónur 4808.00 4819.10* 100 Sænskar krónur 5677.70 5690.80* 100 Finnsk mdrk 6123.05 6137.15* 100 Franskir frankar 5787.20 5800.50* 100 Belg. frankar 794.75 796.55* 100 Svissn. frankar 13979.00 14011.30* 100 Gylllni 11628.60 11655.40* 100 V.-þýzk mörk 12512.95 12541.85* 100 Lfrur 30.10 30.47* 100 Auslurr. Seh. 1738.40 1742.40* 100 Eseudus 569.10 570.70* 100 Pesetar 330.00 330.80* 100 Aen 120.87 127.16* * Breyting írá síóustu skráninKU. v- .. -/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.