Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978
35
■ ■
Oruggur KR sig-
ur yfir Ármanni
KR-INGAR sígruðu Armennínga
örugglega með þremur mörkum
gegn engu á Laugardalsvellinum í 2.
deild íslandsmótsins í knattspyrnu
í gærkvöldi. Eftir gangi leiksíns
hefði sigur KR getað orðið enn
staarri pví að í síðari hálfleiknum
áttu peir fjötda góðra marktœkifœra
sem peim tókst ekki að nýta.
Leikurinn var all þokkalega leikinn
af báöum liðum í fyrri hálfleiknum, þó
Reynismenn
að rétta við
REYNISMENN eru heldur að hress-
ast eftir afleita byrjun í 2. deildinni
í ár. í gærkvöldi unnu peir Hauka á
heimavelli 1:0 og hafa þeir nú unnið
tvo leiki í röð.
Leikurinn í gærkvöldi var hinn
skemmtilegasti og hefði vafalaust
verið betur spilaöur ef miklir pollar á
vellinum heföu ekki sett strik í
reikninginn. Reynismenn sóttu á móti
golunni í f.h. og voru Haukarnir þá
íviö sterkari. Bæöi liöin áttu sín
tækifæri og t.d. áttu þau bæöi skot
í þverslár.
í seinni hálfleik sóttu Reynismenn
meira og voru þeir mjög ágengir viö
mark Hauka. Reynismenn áttu skalla
í þverslá og þrumuskot var varið á
línu Haukamarksins. Haukarnir áttu
síöar skot í stöng. Á 84. mínútu kom
sigurmarkiö. Þórður Marelsson skor-
aöi markið meö þrumuskoti og
innsiglaöi sanngjarnan sigur Reynis.
Dómari var Baldur Scheving. Hann
dæmdi erfiöan leik vel. Hann sýndi
fjórum Haukamönnum gula spjaldiö í
leiknum, mestmegnis fyrir aö brúka
kjaft. -JJ/SS.
var knattspyrna Ármannsliösins stór-
karlum og ekki var mikiö af laglegum
samleiksköflum hjá liðinu. KR-ingar
voru öllu brattari og léku oft skínandi
vel saman og var nú allur annar
bragur á leik þeirra en á móti Þór í
síöasta leik þeirra.
Þaö var Birgir Guðjónsson sem
skoraöi fyrsta mark KR. Fékk Birgir
góða sendingu fyrir markiö, tók hann
knöttinn laglega niöur meö brjóst-
kassanum og hátfdrap knöttinn áður
en hann skaut og skoraöi. Síöara
mark KR í fyrri hálfleiknum skoraöi
Stefán Örn Sigurösson, frá vítateigs-
horninu hafnaöi hörkugott skot hans
vel uppi í samskeytum marksins. Var !
vel aö þessu marki staöiö hjá Stefáni.
Staðan í leikhléi var 2—0 KR í hag.
í síöari hálfleiknum dofnaöi veru-
lega yfir leik Ármenninga og um tíma
var alger einstefna aö marki þeirra.
Ekki gekk KR-ingum þó vel aó koma
knettinum í netiö þrátt fyrir góö færi.
Var oft stórkostlegt aö sjá hversu
mistækir þeir gátu verið.
Þriója og síöasta mark leiksins
kom eftir aö dæmd var aukaspyrna
á Ármannsliöiö skammt utan við
vítateigslínu. Birgir Guöjónsson tók
spyrnuna og skaut beint á markiö
nokkuó föstu skoti, lenti knötturinn í
öxl eins Ármenningsins og í netiö.
Þannig endaói leikurinn. Ekki tókst
Ármenningum aö skapa sér nein
umtalsverö færi í síöari hálfleiknum.
Voru þetta því sanngjörn úrslit. Or.
• Birgir Guðjónsson átti góðan leik i móti Ármann í gærkvöldi og skoraöi
tvö mörk. Hér sést Birgir skalla að marki Ármanns. Ljósm.: RX.
Þór á fleygiferð
upp stigatöfluna
ÞÓR sigraði ísfiröinga 2:1 í 2. deild
í gærkvöldi í leik, sem fram fór é
grasvellinum é Akureyri. Staðan í
hélfleik var 0:0. Þórsararnir fikra sig
nú upp stigatöfluna eftir slæma
byrjun í mótinu.
Leikurinn í gærkvöldi var opinn og
skemmtilegur. Smávegis rigning var
á meðan leikurinn stóð en hlýtt.
ísfirðingarnir voru duglegri að
skapa sér tækifæri en sem fyrr gekk
þeim illa að skora.
isiandsmðtlð 2. delld
Fyrsta markið kom á 53. mínútu
og skoraði Jón Lárusson það eftir
fyrirgjöf Sigþórs Ómarssonar.
Þremur mínútum síðar jöfnuðu
ísfirðingar með skallamarki Harald-
ar Leifssonar, en hann hafði fengið
sendingu frá Gunnari Péturssyni.
Sigurmarkið skoraði Sigurður Lár-
usson á 81. mínútu með skoti af 20
metra færi, sem markvörðurinn
hefði átt að ráða við.
Jón Oddsson og Gunnar Pétursson
voru beztu menn ísfirðinga í leikn-
um en Sigurður Lárusson var sem
fyrr beztur hjá Þór. Hreiðar Jónsson
dæmdi leikinn vel. Sigb. G./SS.
Jslendingar
frumstæðir"
DANSKA
Aktuelt segir
um landsleik
blaðið
í grein
íslend-
Handknattleiksmaðurinn
kunni, Jón Hjáltalín, hefur
ráöiö sig sem Þjálfara hjá
sænska 3. deildarlíðinu Malmö
FF og jafnframt veröur hann
leikmaður hjá félaginu.
Eins og íþróttaáhugamönn-
um mun kunnugt, hefur Jón
dvaliö í Svípjóð nú um margra
ára skeiö, fyrst við nám og
síðan viö störf hjá skípasmíða-
fyrirtækinu Kochum, en hann
er nú yfirverkfræðingur Þar.
Jón hefur undanfarin ár leikið
meö sænska 1. deildarliöinu
Lugi en hann hætti hjá liðinu
í vor.
Malmö FF er eitt Þekktasta
íÞróttafélag SvíÞjóðar. Þaö er
núverandi Svípjóðarmeistari í
knattspyrnu og átti 8 menn í
sænska landsliöshópnum á
HM.
— SS.
inga og Dana á Laugar-
dalsvellinum, að íslend-
ingar hafi .verið nær
sigri, einkum er Pétur
Pétursson komst í
dauðafæri nokkrum
mínútum fyrir leikslok.
Blaðið segir íslendinga
hafa leikið sterkan
varnarleik eins og
vænta hefði mátt og
Danir hefðu sífellt
hlaupið með höfuðið á
þann múr sem íslenska
vörnin var. Blaðamað-
ur Aktuelt telur þá
hafa verið besta hjá
íslendingum bræðurna
Jóhannes og Atla og
einnig hafi átt góðan
leik Teitur Þórðarson
og Pétur Pétursson.
Um danska liðið segir
Aktuelti „en skuffelse“
og þarf varla að þýða
það fyrir lesendum.
Það er annað hljóð í strokknum
hjá Torben Blom, fréttamanni BT.
Hann byrjaði að tala um hversu
lélegt danska liðið hljóti að hafa
verið fyrst að frumstætt landslið
eins og það íslenska hafi getað náð
j’öfnu. Segir hann að eina vopn
íslendinga hafi verið kraftarnir og
leikmenn liðsins hafi ekkert hirt
um líf og limi andstæðingá sinna
og það sé m.a. skýring á því hversu
slakir Danir voru, að þeir forðuð-
ust návígi. Þá talar Blom um
lélegan völl, rok o.fl. Fréttaritar-
inn hælir þeim Óla Kjær, Henrik
Agerbeck og Frank Arnesen fyrir
frammistöður sínar, en segir
Islendinga ekki hafa boðið upp á
annað en sterkan varnarleik
Jóhannesar Eðvaldssonar, sem
hafi verið allt í öllu hjá liðinu.
Kurt Nielsen, þjálfari Dana,
segir í viðtali í sama blaði, að það
sem aflaga hafi farið hafi verið að
leikmenn hans reyndu ekki að
leika saman að nokkru gagni en
slíkt væri það sem knésetti
frumstæð lið á borð við það
íslenska.
Meistaramót
MEISTARAMÓT íslands, sveina,
meyja (fæddra 1962 og síðar),
drengja og stúlkna (fæddra 1960
og 1%1), í frjálsum íþróttum fer
fram á Kópavogsvelli í dag og á
morgun. sunnudag kl. 2. Fjöl-
margir þátttakendur eru skráðir
til leiks og má búast við að
fjölmörg met verði slegin.
Úrvalsdeildin
FH og Víkingur léku í úrvals-
deildinni í fyrradag og fór leikur-
inn fram í Hafnarfirði. Hafliði
Pétursson var á skotskónum þetta
kvöld og skoraði þrjú mörk. Þó
misnotaði hann vítaspyrnu í
leiknum. Leiknum lauk með sigri
Víkings 4—1.
Parakeppni frestað
PARAKEPPNI Golfklúbbs Suður-
nesja, sem vera átti um þessa
helgi, hefur verið frestaö um
óákveðinn tíma.
%
M
• Ilann er stórkostlegur. Ég sá
hann vera að leika sér í knatt-
spyrnu úti í garði með barna-
börnunum.
IBK - Fram
EINN leikur fer fram í úrvals-
deildinni á mánudag kl. 20. ÍBK
og Fram leika á grasvellinum í
Keflavík.
Bifreið í verðlaun
ef heppnin er með
Á FUNDI sem Golfklúbbur
Reykjavíkur efndi til með frétta-
mönnum í fyrradag kom fram að
dagana 8. og 9. júlí n.k. efnir GR
til stórmóts í golfi og veröa þar í
boði glæsilegustu verðlaun sem
hafa verið boðin á íþróttamóti hér
á landi. Heildarverðmæti verð-
launa eru um 5 milljónir króna.
Stærstu verðlaunin eru bifreið frá
Fordumboðinu. Þessi verðlaun
getur sá unnið sem fer holu í
teighöggi á 17. braut, annan hvorn
daginn sem leikið verður.
Á fundinum var öll starfsemi
Golfklúbbsins kynnt og kom fram
að mjög mikil gróska er í starf-
semi klúbbsins. Unnið hefur verið
að gagngerum breytingum á
vellinum og þessa dagana eru
meðlimir klúbbsins að gróðursetja
stór tré á vellinum, til þess að
hressa upp á umhverfið svo og til
þess að gera hindranir á vellinum
við brautirnar.
Þá hafa kennslu-
mál verið tekin föstum tökum og
starfar nú breskur golfkennari hjá
klúbbnum í fyrsta skipti. Ýmislegt
kom fram á fundinum og verður
nánar greint frá því á íþrótta-
síðum Morgunbl. síðar.
- ÞR.
HM
e.FTl<2-
oa* oó£r<z$SVAVVO
KEPPtO'u
pHu.»pefrowt>e r
-NClX '\ OÆ>ÍM\J
OÍMVJIKj <_*.&—
HAKCÍ&
HÓTi
ÍT.
i .
ÍLOkJDOW Hljo VAÁKJVje>OVA œivjov
pe.e 'v tsAtvov <a.\e>Ci oö
eFTlie utéi-E^-vA, Lenci ^
MoAICO OtOfoUAV TAISa
I=^ie. EK)CiLÉsjt>iot,OM
'I B&STA I_es IKC íív&ius'ltos
HOSiT c>Vcoie^vS£