Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978 23
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Óska eftir að kaupa
Chevrolet Concours 2ja dyra
árg. ‘77. Aðeins vel með farinn
bíll kemur til greina. Útborgun.
Uppl. í síma 95-5274 eða 5165,
Ingimar.
Mold til sölu
heimkeyrð. Upplýsingar í síma:
51468.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnaö.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
KFUM ' KFUK
Samkoman á morgun, sunnu-
dag fellur niöur vegna almenna
mótsins í Vatnaskógi
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 2/7
kl. 10.30 Hengill — Skeggi
(803m) kl. 13 Hengladalir, heitur
lækur, ölkelda, létt ganga. Frítt
f. börn m. fullorðnum. Farið frá
BSÍ, bensínsölu.
Norðurpólsflug
14. júlí. Bráðum uppselt. Ein-
stakt tækifæri.
Sumarleyfisferðir
Hornstrandir — Hornvík
7,—15. júlí. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
Hornstrandir
júlí. Hornvík 7.—15.
Grnnland 6,—13. júlí. Fararstj.
Kristján M. Baldursson
Kverkfjöll 21—.30. júlí.
Ódýrasta sumarleyfisferðin er
vikudvöl í Þórsmörk. Uppl. og
farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a,
sími 14606. úlivist.
SÍMAR. 11798 OG 19533.
Laugardagur 1. júlí
kl. 13.00
Gönguferð á Vífilsfell „fjall
ársins" 655m. Verö kr. 1000 gr.
v/bílinn. Gengið úr skarðinu við
Jósefsdal. Göngufólk getur
komið á eigin bílum bæst í
hópinn þar, og greitt kr. 200 í
þátttökugjald. Allir fá viður-
kenningarskjal að göngu lok-
inni. Frítt fyrir börn í fylgd með
fullorðnum.
Kl. 20.00
Næturganga á Skarösheiði.
(Heiðarhorn 1053 m). Fararstj.:
Tryggvi Halldórsson. Verð kr.
3.000 gr. v/bílinn. Farið frá
Umferðarmiðstöðinni að
austanveröu.
Sunnudagur 2. júlí
Kl. 09.00
Ferð á sögustaði Borgar-
fjaröar. Ekiö um Kalda-
dal. Komiö að Reykholti, aö
Borg og á fleiri þekkta sögu-
staði héraösins. Til baka um
Uxahryggi. Leiðsögumaður:
Óskar Halldórsson, lektor. Verð
kr. 3.500 gr. v/bílinn.
Kl. 13.00
Gönguferö á Vífilsfell, „fjall
ársins" (655 m). Sama tilhögun
og í laugardagsferðinni. Ath.:
Þetta er síðasta ferðin á
Vífilsfell að Þessu sinni.
Farið frá Umferöamiöstööinni
aö austanveröu.
Miðvikudagur 5. júlí
kl. 08.00
Þórsmerkurferð. Upplýsingar á
skrifstofunni.
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
JHsrgmtblflðið
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
Hestamót Geysis
Hestamót Geysis í Rangárvallasýslu veröur
haldiö á velli félagsins, Rangárbökkum viö
Hellu sunnudaginn 9. júlí n.k. Mótiö hefst
kl. 2.00 e.h.
Dagskrá: Gæöingakeppni í A og B flokki
Kappreíðar.
stökk 250 m.
stökk 350 m.
stökk 800 m.
stökk 1500 m.
Brokk 1500 m.
Skeiö 250 m.
Peningaverðlaun
25% af aögangseyri mótsins verður variö til
kappreiöaverölauna, auk þess fá fyrstu 3
hestar í hverri grein verölaunapening.
Þátttaka í mótinu tilkynnist Magnúsi
Finnbogasyni Lágafelli sími um Hvolsvöll
eöa í síma: 91—5173 í síöasta lagi
miövikudaginn 5. júlí n.k.
Hestamannafélagið
Geysir.
Skip til sölu
5.5 — 6 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 —
22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48
— 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 —
64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90
— 92 — 120 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan.
Vesturgötu 1 7.
Simar 26560 og 28888
Heimasimi 51119.
Prentiðnaður, til sölu
Original Heidelberg Cylinder 54 x 77 cm.
Hell refgraf myndamótavél. Linotype setj-
aravél. Grundal brotvél.
Upplýsingar gefur: Sigurjón Vikarsson í
prentsmiöjunni Grágás h/f Keflavík í síma
92—1717 og 92—2968 á kvöldin.
Útivistarsvæði —
beitarland
Til sölu eru um 70 ha. lands á mjög fallegum
staö í Mosfellssveit. Tilvaliö sem útivistar-
svæöi eöa meö ræktun til beitar. Upplýsing-
ar veittar í síma 15595 kl. 5—10 í dag og
kl. 10—12 á morgun.
Lokað
verður vegna sumarleyfa
frá 1. júlí — 1. ágúst.
Lögfræðiskrifstofa
Sigurðar Helgasonar, hrl.,
Þinghólsbraut 53, Kópavogi,
sími 42390.
Viðskiptavinir athugið
Viö höfum frá 1. júlí hætt starfrækslu
rafeindaverkstæðis okkar. Vinsamlegasat
sækiö sem fyrst tæki, sem hjá okkur eru til
viðgeröar.
SKRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ HF
Hólmsgötu 4 - Reykjavík - Sími 24120
Lánasjóður íslenskra
námsmanna auglýsir:
Umsóknarfrestur um haustlán veturinn
1978—‘79 rennur út p. 15. júlí n.k.
Áætlaður afgreiöslutími lánanna er: fyrir
námsmenn erlendis 1. október 1978, fyrir
námsmenn á íslandi 1. nóvember 1978.
Skilafrestur fylgiskjala er mánuöi fyrir
áætlaöan afgreiöslutíma. Þau eru eftirfar-
andi:
a) Prófvottorð frá sl. námsvetri. Stúdents-
próf eöa önnur menntagráöa ef sótt er um
í fyrsta skipti.
b) Vottorö um tekjur þegar síöar var sótt
um (ef námsmaöur hefur sótt um áöur).
Námsmenn erlendis skulu skila íslensku
tekjuvottoröi og tekjuvottoröi frá náms-
landinu.
c) Innritunarvottorö skal senda sjóönum
viö upphaf haustmisseris og nýtt vottorð viö
upphaf vormisseris. Námsmenn á íslandi
þurfa í flestum tilfellum ekki aö senda
innritunarvottorð, þar sem sjóöurinn fær
þau beint frá skólunum.
d) Ábyrgö þarf aö útfylla fyrir hverja
afgreiöslu láns. Tveir ábyrgöarmenn skulu
vera í ábyrgö. Ábyrgöarmenn mega ekki
vera yngri en 20 ára. Hjón eöa sambýlisfólk
geta ekki veriö ábyrgðarmenn fyrir sama
láni og eigi gengiö í ábyrgö hvort fyrir
annaö. Aöeins annar ábyrgöarmaöur má
vera lánþegi hjá sjónum viö nám. Tveir
vitundarvottar skulu vera aö undirritun
ábyrgöarmanna.
Umsóknareyöublöö og önnur gögn fást á
skrifstofu vorri. Afgreiðslutími 13.00—16.00
mánudaga — föstudaga.
Reykjavík. 22. júní 1978
Lánasjóöur ísl. námsmanna
Laugavegi 77
101 Reykjavík.
Sími 25011.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
— Komið við
í Kerlingar-
fjöllum . ..
Framhald af bls. 11.
fylgjum honum eftir. Ástandið hefði
einhvern tíma orðið bágborið hjá
okkur, ef hann réði ekki yfir sinni
bjartsýni.
Leiðbeinandi núna
Auk Valdimars vinna þeir Eiríkur
Haraldsson og Þorvarður Örnólfsson
mest að málefnum skólans. Sjálfur
er ég tiltölulega lítið hér efra nú
orðið, nema hvað ég kem og hjálpa
til. Hins vegar breytti ég til í ár og
verð nú yfir tvö námskeið sem
leiðbeinandi hjá krökkunum. Enda
er það svo að aðaláhugamálið er að
vera á skíðum,“ segir Jakob.
Þegar við spurðum hann um
framtíðardraum hans í Kerlingar-
fjöllum sagði hann: „Draumur okkar
er að fá hitaveituvatn í húsin, ef það
tekst eru möguleikar hér ótæmandi
og þá risi sundlaug af sjálfu sér við
skólann. Þar á eftir þurfum við að
koma lyftunum í þannig horf að
minna verk sé að koma þeim upp á
vorin og svo er annað atriði sem háir
okkur mikið, en ég veit ekki hvernig
leysist, það er kostnaðurinn við að
láta moka veginn hingað inn eftir á
vorin.
Heitt vatn
óskadraumurinn
Mikilvægasta bótin sem komið
hefur hjá okkur síðustu ár, fyrir
utan lyfturnar, er virkjunin okkar,
og ef við fengjum hér heitt vatn,
þyrfti ekki frekar að hugsa um að
stækka virkjunina, en nú má hún
ekki minni vera. Ef okkur tekst að
hita húsin upp með heitu vatni, þá
myndi viðhald á húsunum einnig
minnka, þar sem hægt yrði að hafa
hita á þeim allt árið um kring. Og
með heita vatninu gæti þessi staður
orðið hreinn heilsubrunnur í framr-
tíðinni."
Valdimar Örnólfsson sagði þegar
rætt var við hann, að aðsókn að
skólanum ykist jafnt og þétt ár frá
ári, í sumar væri aðeins hægt að fá
pláss á tveimur námskeiðum, þann
28. júlí og í byrjun september.
Upppantað væri á önnur námskeið.
Þ.ó.
EF ÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU