Morgunblaðið - 01.07.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1978
Spáin er fyrir daginn f dag
HRÚTURINN
ftVni 21. MARZ-19. APRÍL
Ána'Kjulegar samræður við und
irmenn þína í dag munu auka
skilning ykkar á milii. Njóttu
kvöldverðar á friðsömum stað.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
I'ú munt eyóa miklum fjármun-
um til að auka álit annarra á
þér. Treystu því ekki að þú sért
virtur að verðleikum.
h
TVÍBURARNIR
21. MAf-20. JÍINÍ
Þetta er stórk<)stle«t kvöld til
samræðna í einrumi við þína
nánustu.
KRABBINN
21. J(INÍ—22. JCiJ
I»ú munt komast að ýmsu
gaRnleRU varðandi fortíð þína
sem mun verða þér styrkur við
lausn vandamála Ifðandi stund-
LJÓNIÐ
23. JÍILf-22. ÁGÍIST
í dag ert þú í töluverðu upp-
námi. Taktu þér góðan tima til
þess að komast að þvi hvað
veldur uppnámi þinu. Ra-ddu
vandamálin við nákomna i
kvöld.
MÆRIN
ÁGÍIST- 22. SEPT.
Með réttum samböndum í kvöld
xetur þú aukið mjög frama þinn.
Reyndu þitt ýtrasta.
S
Wn
VOGIN
7iírd 23. SEPT.-22. OKT.
Ef þú spilar spilunum rétt út,
mun nýtt fólk hrffast að þér. Þú
' hefur ef til vill á tilfinningunni
að þú sért að brjóta gamla hefð.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Vertu nærgætinn f samskiptum
við þfna nánustu ef ekki eijta að
hljótast vandræði af. Þú ert svo
uppnumin af sjálfum þér að
þfnum nánustu finnst þeir vcra
skildir út undan.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-2L DES.
Þú ættir að leita þér aðstoðar ti)
að ljúka sérstökum verkefnum.
cf ekki farðu þá varlega.
STEINGEITIN
22. DES.— 19. JAN.
Þú hefur genRÍð fram af fólki
með framkomu þinni. Nauðsyn-
legt er að vinda bráðan bug að
lausn þessa vanda. t.d. með þvf
að bjóða vinum til kvöldverðar.
“ifðll VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
H
Ef þú fiefur ekkert jákvætt til
málanna að leggja, láttu þá
kyrrt liggja. Orð þín gætu
komið þér f koll sfðar.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
f kvöld er ágætur tfmi til að
halda hóf. Vcrtu ekkcrt að hafa
of mikið fyrir því, hlutirnir
munu nanna nokkuð sjálfkrafa
fyrir sig.
TINNI j AMERÍKU
.. 09 s vo kom onn eitt il/menni oq
lay$ti hina. áq t?eit hann og
klóraii, enpú sérð, að f/órir á
móti einum er nokkuðmikið
ofurefii, jafnuei f/rir mig,.
éq stakk skott/m/i/i fóta
oq hó'rfaði skipu/ega !
Góður hundur Toóói
Æ.ttir ski/iiaðfá
r/ddarakross'
<S________
Mikið er, að ég kemst ti/
hbte/sins. Þeir hafaÞeðið
iengi eftir me'r... .
Ó!Br það herra Tinni ? I/ið
uorum nastum tírku/a
vonar, að Þú kamir, en
herÞerqio er ti/Þúio.
X-9
TÍBERÍUS KEISARI
* <Q QQQ
FERDINAND
SMÁFÓLK
— Nei, mér þykir leitt að — En hvað um kastkúlu?
þurfa að segja þér það en þú
ert ekki fljótari en byssukúla.