Morgunblaðið - 06.07.1978, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978
Ferða og
hlífðarfatnaður
Gúmmístígvél
Sokkar
með tvöföldum botnr
Still-Longs
ullarnærföt
Nælonstyrkt dökkblá
fyrir börn og fullorðna
íslenskir
FÁNAR
Fánalínur
Húnar
Olíuofnar
með rafkveikju
Gas-ferðatæki
Olíu-ferðaprímusar
Úti-grill
Grillkol
Olíuhandluktir
Olíulampar 10“
VASALJÓS
Tjaldljós
Arinsett
Fýsibelgir
Sólúr
HANDFÆRA
VINDUR
HANDFÆRAÖNGLAR
NÆLONLÍNUR
PILKAR
HANDFÆRASÖKKUR
HAKARLAONGLAR
SKÖTULÓÐARÖNGLAP
•
Björgunarvesti
Árar - Árakefar
Bátadælur
Vélatvistur
Hvítur — mislitur
Gúmmímottur
Bátasaumur
Koparsaumur
Tjöruhampur
Ryðeyðir — Ryðvörn
Silunganet
Höfundurinn trúði á framtíð mannkynsins
Fjallað um eitt stærsta
vandamál karlmanna
Guðrún Ásmundsdóttir
Róbert Arnfinnsson
Guórún Stephensen
Á dagskrá útvarpsins í daj?
kl. 10.45 er þáttur er nefnist því
undarlcga nafi „Það var ég
hafði hárið“, og er hann 1 umsjá
þeirra Gunnars Kvarans og
Einars Sigurðssonar.
Að sögn Gunnars er ætlunin
að fjalla um eitt af mörgum
félagslegum vandamálum, sem
hrjá mannkynið í dag. Þetta
umrædda vandamál hrjáir þó
aðallega karlmennina, en ætlun-
in er að fjalla um hárlos og
skalla. Rætt verður við Ólaf
Tryggvason húðsjúkdómalækni
og hann spurður um orsök
skallamyndunar og hvort
eitthvað sé yfirleitt til ráða, og
ef svo er, þá hvað. Einnig verður
rætt við Olaf vítt og breitt um
þetta vandamál.
Farið verður til rakara í
Reykjavík, sem um 7—8 ára
skeið hefur flutt inn hártoppa og
hárkollur ætlaðar karlmönnum.
Verður hann spurður um það
hvernig viðskiptin ganga og hvað
slíkir hlutir kosti.
Harlos og skallamyndun er
yfirleitt mjög viðkvæmt vanda-
mál karlmanna og verður því
fróðlegt að heyra hvað fram
kemur um þessi mál í þættinum.
Útvarp kl. 20.10:
Útvarp kl. 10.45:
Það eru ekki allir sem hræðast
skallamyndun!
LEIKRITIÐ sem flutt veróur í
útvarpinu í kvöld kl. 20.10 nefnist
„Tæfan“ og er eftir franska
höfundinn Charles Vildrac. Þýö-
andi er Áslaug Árnadóttir, en
leikstjóri Guórún Ásmundsdóttir.
Meó hlutverkin fara Guórún
Stephensen, Róbert Arnfinnsson
og Bríet Héöinsdóttir og tekur
flutníngur leiksins um 40 mínútur.
Leikurinn gerist um síöustu alda-
mót á heilsulindastað fyrir gigtveika,
þar sem miöaldra hjón, Gabrielle og
George Cotterel, dveljast til lækn-
inga. Frúin hittir konu á svipuðum
aldri, sem einnig er sjúklingur, og er
hún hin stimamýksta við Gabrielle.
En þegar í Ijós kemur, að hún heitir
Helene Aubier, vandast máliö.
Charles Vildrac hét réttu nafni
Charles Messager og fæddist í París
árið 1882. Gaf hann fyrst út
Ijóðabækur, en skrifaöi seinna
leikrit og barnabækur. Þekktasta
leikverk hans er „Le paquebot
Tenacity" (1920). Vildrac lýsir best
lífi manna úr verkalýös- og
smáborgarastétt og hann trúði á
framtíð mannkynsins ekki síöur en
Romain Rolland. í síðari heims-
styrjöldinni tók hann virkan þátt í
starfi frönsku andspyrnuhreyfingar-
innar.
Utvarp Reykjavfk
FIM41TUDKGUR
6. júlí
MORGUNNINN _______________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunhæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Gréta Sigfúsdóttir heldur
áfram að lesa „Katrínu í
Króki“, sögu eftir Gunvor
Stornes (6).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns-
son fréttamaður sér um
þáttinn.
10.45 „Það var ég hafði hárið“t
Gunnar Kvaran og Einar
Sigurðsson sjá um þáttinn
og ræða m.a. við ólaf
Tryggvason lækni.
11.00 Morguntónleikari Tón-
listarflokkurinn Academy of
Ancient Music leikur For-
Icik nr. 3 í G-dúr eftir
Thomas Arnei Christopher
Hogwood stj./Sinfúníu-
hljómsveit Lundúna leikur
Svítu fyrir hljómsveit op. 19
eftir Dohnánýii Sir Malcolm
Sargent stj./John Williams
og félagar í Fíladelfíuhljóm-
sveitinni leika Concierto de
Aranjuez fyrir gítar og
hljómsveit eftir Joaquim
Rodrigot Eugene Ormandy
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SIÐDEGIÐ_________________
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinnii Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
15.00 Miðdegissagani „Angef-
ina“ eftir Vicki Baum.
Málmfríður Sigurðardóttir
les (18).
15.30 Miðdegistónleikan Ríkis-
hljómsveitin í Dresden
leikur Sinfóníu nr. 8 í h-moll
„ófullgerðu hljómkviðuna“
eftir Schuberts Wolfgang
Sawallisch stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónleikar
17.10 Lagið mitti Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Víðsjái Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt máli Gísli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikriti „Tæfan“ eftir
Charles Vildrac.
Þýðandii Áslaug Árnadóttir.
Leikstjórii Guðrún Ás-
mundsdóttir. Persónur og
leikenduri
Gabrielle Cotterel/ Guðrún
Stephensen, George
Cotterel/ Róbert Arnfinns-
son, Helene Aubier/ Bríet
Héðinsdóttir.
20.50 Sextett fyrir klarínettu,
horn og strengjakvartett
eftir John Irelandi Gervase
de Peyer, Neill Sanders og
félagar í Melos-hljómlistar-
flokknum leika.
21.20 Staldrað við á Suðurnesj-
umi í Garðinum( — lokaþátt-
ur. Jónas Jónasson ræðir við
heimafólk.
22.05 Orgelleikur og söngur í
Háteigskirkjui Norræn tón-
list. Daniel Ström leikur og
Thorbjörn Marthinsen syng-
ur.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangari Umsjónar
menni Guðni Rúnar Agnars-
son og Ásmundur Jónsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDIkGUR
7. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Gréta Sigfúsdóttir lýkur
lestri þýðingar sinnar á
sögunni „Katrínu í Króki“
eftir Gunvor Stornes (7).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Ég man það enni Skeggi
Ásbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikari Her-
mann Prey syngur lög eftir
Becthoveni Gerald More leik-
ur á píanó/ Vladimír
Ashkenazy leikur á píanó
Etýður op. 10 nr. 1 — 12 eftir
Chopin/ Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur „Le Cid“,
hallettmúsik eftir Masseneti
Robert Irving stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
15.00 Miðdegissagani „Angel-
ina“ eftir Vicki Baum.
Málmfríður Sigurðardóttir
les (19).
15.30 Miðdegistónleikari Sin-
íóníuhljómsveitin í Detroit
leikur „Antar“, sinfóníu nr.
2 op 9 eftir Rimsky-Korsa-
koffi Paul Paray stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
Popp.
17.20 Hvað er að tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiði VL Veðr-
ið.
17.40 Barnalög.
17.50 Um endurhæfingu
blindra í Svíþjóð. Endurtek-
inn þáttur Gísla Helgasonar
frá síðasta þriðjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Misrétti — jafnrétti. Dr.
Gunnlaugur Þórðarson flyt-
ur síðara erindi sitt.
20.00 Svíta í d-moll op 91 eftir
Joachim Raíí. Adrian Ruiz
leikur á Píanó.
20.40 Andvakai Fimmti þáttur
um nýjan skáldskap og
útgáfuhætti. Umsjónar-
maðuri ólafur Jónsson.
21.20 Sinfónía nr. 3 í F dúr op.
90 cftir Johannes Brahms.
Illjómsveitin Fflharmonía í
Lundúnum leikurt Otto
Klemperer stjórnar.
22.05 Kvöldsagani Hjá hrezka
heimsveldinu í Kaldaðar-
nesi. Hjörtur Pálsson les úr
óprentaðri minningabók
Gunnars Benediktssonar rit-
höfundar (3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktini Umsjónar-
maðuri Sigmar B. Hauksson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.