Morgunblaðið - 06.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978 7 4 StPA — ÞJÓÐVILJINN Þrtftjudaguf 4. jáll l»78 UOOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Berg- mann Ritstjórar: Kjartan ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjári: Ein- ar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaöi: Arni Benmann. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson Ritstjóm, afgreiösla ijíiuglýs- ingar: Siöumúla 6, Sími 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Fer Alþýðubanda- lagið í ríkisstjórn? I alþingiskosningunum 25. júni varð Alþýðubandalngið annar stærsti stjórnmálaflokkurinn, en Alþýðuflokfcur- inn fvlair fast á eftir með jafnstóran þingflokk og Al Engin töjralyf Alþýðubandalagið og Alþýðuflokkurinn hafa nú á- <veðið að hef ja viðræður. Lúðvik Jósepsson, formaður Alþýðubandalagsins, komst þannig að orði i viðtali við iÞjóðviliann t | samræmi viðóformlegar viðræA- Tveir leiöarar, tvö sjónarmiö, einn höfundur Það er eftirtektarvert að lesa leiðara Þjóðvilj- ans í gœr og fyrradag — par sem fram koma tvser skoöanir í tveimur leiður- um, 0ó höfundurinn sé einn og hinn sami. í fyrradag segir Þjóðvilj- inn: „Hins vegar verður Þessum flokkum öllum j að veröa Ijóst, að í fyrsta lagi er AlÞýöubandalagið stjórnmálaflokkur sem stofnaður er til að breyta grundvallargerð Þjóð- félagsins, og í annan stað að AIÞýðubandalagið mun Því aöeins taka Þitt í stjórnarmyndunarvið- ræðum við nokkurn aðila að öll málefnaskrá flokksins sé til umræðu. Þar verður ekkert undan- skiliö.“ Þjóðviljinn segir í þessum sama leiðara að Það sá „einber fjar- stæða" að Alpýðubanda- lagið muni „láta her- stöðvamáliö lönd og !eið“ eins og Það er orðað. í gær segir Þjóðviljinn hins vegar í leiðara: „Að sjálfsögðu mun AlÞýöu- bandalagið reiðubúiö til Þess að taka Þátt í samstarfi við aðra stjórn- málaflokka um að glíma við Þann vanda sem uppi er í íslenzka Þjóðfélaginu ...“ Þessi síöari leiðari ber yfir- skriftina: „Engin töfralyf". Honum lýkur með Þess- um orðum: „Það er ekk- ert annað en blekkingar- starfsemi að halda Því að Þjóðinni að vandamálin séu einföld viðfangs. Þau eru erfið og flókin, en Þaö er unnt að leysa pau. AlÞýöubandalagið er áreiðanlega reiðubúið að leggja sitt af mörkum.“ Sem sagt: Tveir dagar, tveir leiðarar, tvær skoð- anir — en einn og sami höfundurinn. Ýmist mun AlÞýðubandalagið ekki ræða við einn eöa neinn nema öll málefnaskrá flokksins, ekkert undan- skilið, verði umræðu- grundvöllur stjórnar- myndunar, — eða Það er „að sjálfsögöu reiðubúið til Þess að taka Þátt í samstarfi viö aðra stjórn- málaflokka (enginn undanskilinn, innsk. Mbl.) um aö glíma viö Þann vanda“ o.sv.fv. o.sv.fv. Megum við fá meira að heyra? „Barnalegi hugsjóna- maöurinn“ og „harö- lífismenn" Ámi Björnsson, Þjóð- háttafræðingur, ritaði á sínum tíma grein í Þjóð- viljann um innra starf „herstöðvaandstæðinga". Þar segir hann að Þaö sé „átakanlegt að sitja liðs- fundi herstöðvaandstæð- inga og hlusta á Þrotlaus- ar orðaskylmingar skop- lítilla kenningahópa ... Þetta barnalega sér- skoðanaÞras á ekki heima á fundum MEÐ ÞEIM, sem fyrir löngu hafa gengiö í gegnum petta nauðsynlega Þroskastig ... Menn fá sig einu sinni varla til að koma á stuöningsfundi með Chile vegna uppi- vöðslu og sundurpykkju pessara harðlífismanna... “ Guðbergur Bergsson ritar grein í Þjóðviljann Framhald á bls. 23 ABU CARDINAL Bremsan er aftan á og engin hætta á aö línan sé fyrir þegar mest liggur viö — óbrjótanleg spóla — sveifina má hafa hægra eöa vinstra megin — hárnákvæm línurööun — kúlulegur — ryðfrír málmur o.fl. o.fl. Cardinal hefur kostina sem engin önnur opin spinnhjól hafa. HAFNARSTRÆTI 5 TRYGGVAGÖTUMEGIN BILASTILLINGAR BJÖRN B STEFFENSEN SIMI 84955 HAMARSHÖFDA 3 Lokaö vegna sumarleyfa 17.—30. júlí Þaö er ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT ,rá Canon EKKI BYGGÐ EFTIR OKKAR FORSKRIFT Þaö er óþarfi því tæknimenn Canon-verksmiöjanna sjá um þaö. Enda hafa þeir hlotiö fjölda verðlauna fyrir hönnun hraövirkra og þægilegra reiknivéla. ÞESS VEGNA ER CANON VANDLÁTARA VAL Skrifvélin h.f. Suöurlandsbraut 12, Sími 85277 Pósthólf 1232. m? Grohe sjálfhitastillirinn er barnameöfæri, svo létt og auðvelt er aö skrúfa frá og „termostatiö" sér um aö rétt hitastig haldist, hvaö sem á dynur. Barniö getur áhyggjulaust, notiö þess aö vera undir vatnsbununni, þvi þaö hefur iœrt aö treysta Grohe. Enda hefur veriö til þess unniö á rannsóknarstofum Grohe aö auka þœgindln og öryggiö og kappkostaö aö gera notendum Grohe bföndunartækjanna lifiö sem þægilegast. Grohe er braut ryöjandi og leiöandi fyrirtæki á sviöi biöndunartækja. Fullkomin varahlutaþjónusta og á árs ábyrgö á öllum tækjum. RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SfMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.