Morgunblaðið - 06.07.1978, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járnsmiðir
— verkamenn
Nokkra plötusmiði og verkamenn vana
slippvinnu vantar nú þegar.
Skipasmíöastöö
Daníels Þorsteinssonar & Co h.f.
Sími 12879.
Atvinna óskast
31 árs fjölskyldumaður vanur almennum
skrifstofustörfum auk sölustarfa óskar eftir
atvinnu.
Er vanur aö vinna sjálfstætt.
Getur byrjað strax.
Tilboö sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð —
7654“ sem fyrst.
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á
Stokkseyri.
Uppl. hjá umboðsmanni Jónasi Larson,
Stokkseyri og hjá afgreiðslunni í Reykjavík
. sími 10100.
Kennarar
Tvo kennara vantar að grunnskóla Þorláks-
hafnar. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar gefnar
í síma 99-3638.
Skólanefnd.
Þjonustustjóri
Stórt verzlunar- og þjónustufyrirtæki óskar
eftir aö ráöa þjónustustjóra. Viökomandi
þarf aö vera á aldrinum 30—40 ára, hafa
tæknimenntun og reynslu í erlendum og
innlendum viöskiptum. Mjög góðrar ensku-
kunnáttu og staögóðrar þekkingar á einu
norðurlandamáli er krafist. Hér er um
framtíöarstarf fyrir réttan mann að ræða og
eru í boöi mjög góö laun og starfsaöstaöa.
Með allar umsóknir veröur fariö sem algjört
trúnaöarmál.
Meömæla mun veröa krafist síöar.
Umsóknir, meö sem ýtarlegustum uppl.
sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíöarstarf
— 3554“ fyrir 14. júlí.
VANTAR ÞIG VEMNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK l
ÞÚ AUGLÝSIR LM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LÝSIR í MORGLNBLADINL
Óskum eftir
aöstoðarfólki
(helst vönu) til starfa í kjötvinnslu.
Upplýsingar gefur framleiöslustjóri
Búrfell h.f.
Skúlagötu 22, sími 19750.
Frá gagnfræða-
skóla Keflavíkur
Nokkrar kennarastööur eru lausar viö
skólann næsta skólaár.
Aöalkennslugreinar íslenzka og erlend mál.
Skólinn veröur einsetinn og vinnuaðstaða
mjög góö.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
92-2597.
Skólanefnd Keflavíkur.
Múrara
vantar
Uppl. í síma 53466.
Starfskraft
vantar
á tannlækningastofu strax. Vinnutími kl.
1—6. Tilboö merkt: „T — 7539“, sendist
v Morgunblaöinu fyrir 10. júlí.
Starfsmaður
óskast
Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmann
til afleysinga á skrifstofu. Vélritunarkunn-
átta nauösynleg.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist blaðinu fyrir 27. þ.m. merkt: „S —
7656.“
mmuuiwil
Í5 Fulltrúi
— innheimtudeild
Laust er til umsóknar starf fulltrúa í
innheimtudeild.
Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs-
mannafélags Seltjarnarnesbæjar 15. launa-
flokk.
Viöskiptamenntun t.d. Verzlunar- eöa
Samvinnuskólapróf nauösynleg.
Umsóknir um starfiö skulu sendast bæjar-
stjóra fyrir 15. júlí n.k.
Upplýsingar um starfiö veita bæjarritari og
bæjarstjóri.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
9
■
tilkynningar
Hveragerði
Nýr umboösmaöur hefur tekiö viö
afgreiöslu Morgunblaösins í Hverageröi
Björk Gunnarsdóttir, Dynskógum 6, sími
4114.
Lokað vegna
sumarleyfa
frá 10. júlí til 14. ágúst.
Nýja blikksmiöjan h.f.,
Ármúla 30,
Reykjavík.
Flugvél óskast til leigu
Erlendur flugmaöur, sem hefur reynslu í
flugi hér á landi óskar eftir aö taka Cessnu
150 eöa 170 á leigu í 2—3 daga á tveggja
eöa þriggja vikna fresti. Vinsamlegast hafiö
samband viö
Oswald Wiener
Reykhólum, A-Baröaströnd
sími um Króksfjaröarnes
Verksmiðjuútsala,
Ingólfsstræti 6
Undirfatnaöur og lítiö gallaöar framleiöslu-
vörur, prufur og stór númer.
Ceres H.F.
Til sölu
Sumarleyfi
Frá 17./ 7. til 15./ 8. 1978 verður lager- og
söludeild okkar lokaöar vegna sumarleyfa.
Nói — Siríus h/f
Hreinn h/f.
Sumarhús sem nýtt innflutt af Gísla
Jónssyni h.f. Húsiö er af Willeby gerö, stofa,
borðstofa, eldhús og svefnherb., sturtubaö
og vatnssalerni. Pallar eru meö húsinu.
Skuldabréf koma til greina upp í greiöslu.
Upplýsingar í síma 19879 milli kl. 5—7
næstu daga. sími 16688 á daginn
Sumarbústaðaland
Til sölu er sumarbústaöaland á mjög
fögrum staö í Borgarfiröi. Landiö er kjarri
vaxið meö fögru útsýni. Sumarbústaöaland-
iö veröur hlutaö niöur í hálfa og heila
hektara eftir samkomulagi. Tilboö óskast
sent á afgr. Morgunblaösins, merkt:
„Sumarbústaöur —7538“.
Multilith 1250
fjölritari
óskast til kaups.
Fjölritunarstofan
Stensill h/f
Óöinsgötu 4.
Sími: 24250.
Til leigu skrifstofu-
húsnæði í miðbænum
Til leigu er 217 ferm. skrifstofuhúsnæöi á
4. hæö aö Klapparstíg 27.
Nánari uppl. gefur Kristinn Guönason í síma
22675 milli kl. 14.00 og 16.00 daglega.