Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978 í DAG er föstudagurinn 4. ágúst, sem er 216. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.41 og síödegisflóö kl. 18.55. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 04.42 og sólarlag kl. 22.23. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.11 og sólarlag kl. 22.23. Tunglið er í suðri frá Reykja- vík kl. 13.53 og tunglið sezt í Reykjavík kl. 21.46. (íslands- almanakið). Orðiö, sem kom til Jeremía frá Drotni, svo hljóðandi: Statt upp og gakk ofan í hús leirkera- smiðsins; par vil ég láta pig heyra orð mín. Og eg gekk ofan í hús leirkera- smiösins og var hann aö verki sínu við kringlurn- ar; og mistœkist kerið, sem hann var að búa til, pá bjó hann aftur til úr pví annað ker, eins leir- kerasmiönum leizt að gjöra. (Jer. 18:1—4). I 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT. - 1. í þaki. 5. leyfist. fi. tapað. 9. víntegund, 10. .samhljóðar. 11. tveir ein.s, 12. borða. 13. mannsnafn. 15. púki. 17. ræktaða landið. LÓÐRÉTT. — 1. ötula. 2. íláti-, 3. fum. 4. skemmist. 7. kúnst, 8. eðlisfar. 12. hlífa. 14. kassi. 16. (treinir. Lausn siðustu krussKÍtu. LÁRÉTT. - 1. beteur, 5. 6ð, 6. nautin. 9. mal, 10. úðs. 11. in. 13. Jðna. 15. atóm, 17. snaui. LÓÐRÉTT. — 1. bónKÓða, 2. eða. 3. gota. 4. rún. 7. umsjón, 8. ilin, 12. nagi. 14. óma, 16. ts. Fretaðu áfram Halldór minn. Þetta er besta skotmarkið til að ná pólitískum frama!! Prír strákar efndu nýverið til hlutaveltu til styrktar Sjálfshjörtíu, landssamhandi fatlaðra og varð ágóðinn af hlutaveltunni 8.200 krónur. Á myndinni hér að ofan eru tveir þeirra, Bjarni b. Gústafsson og Sigurvin Bjarnason. en á myndina vantar Pál R. Magnússon. Strákarnir þrír eiga allir heima í Breiðholtshverfi. IVIESSUR Á IVK3RGUIM AÐVENTKIRKJAN. Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9:45. Guðsþjón- usta kl. 11. Jón Hjörleifur Jónsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista Keflavík. Biblíurannsókn kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Einar V. Arason prédikar. ást er..< pegar hún skiptir um föt á baðströnd- inni. ARNAO HEILLA SEXTUGUR er í dag, 4. ágúst, Ásmundur Magnússon verksmiðjustjóri, Eyrarstíg 1, Reyðarfirði. Hann hefur verið starfsmaöur Síldarverksmiðja ríkisins síðan árið 1946 fyrst á Skagaströnd en síðan 1965 á Reyðarfirði. FRÁ HÖFNINNI Togarinn Arinbjörn kom í gær til Reykjavíkur af veiðum, þýska eftirlitsskipiö Poseiton fór, Ingólfur Arnarson fór á veiöar í gærkvöldi og gert var |frÉ'I IIR NÝTT FRÍMERKI - Hinn 17. þessa mánaðar kemur út nýtt íslenskt frímerki að verðgildi 70 krónur. Á merkinu er mynd af Skeiðarárbrú og er það teiknað af Ottó Ólafssyni en staerð merkisins er 25,7x41,1 mm. Frímerki þetta er gefið út til að minnast þess að með byggingu Skeiðarárbrúar 1974 var lokið lagningu hringvegar um landið, að mestu með malarslitlagi og brúm á öllum ám. FERÐAHAPPDRÆTTI — Dregið hefur verið í Ferðahappdrætti Alþýðu- flokksins í Vesturlands- kjördæmi 1978. Vinningar féllu sem hér segir: 1. Sólarlandaferð Nr. 797 2. Sólarlandaferð Nr. 511 3. Sólarlandaferð Nr. 604 Vinninga má vitja til Grétars Ingimundarsonar, Borgarnesi, eða Erlings Gissurarsonar Akránesi. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Grindavíkurkirkju Hrafnhildur Björgvinsdóttir og Ottó Hafliöason. Heimili þeirra er að Leynibraut 12, Grindavík. (Ljósmst. Suöur- nesja.) ráð fyrir að Kljáfoss og Mánafoss færu í gærkvöldi. Þá voru Helgafell og Mælifell væntanleg í gærkvöldi eða nótt. Tveir lónubátar komu til Reykjavíkur í gær en það voru Hrafn og Albert. KVÖI.l). natur <>k helKÍdaKaþjónusta apótrkanna í Rrykjavík veróur srm hrr srKÍr daKana frá <>k mró 1. áKÚst til 10. ÚKÚsti 1 liáalritisapótrki. En auk þrss rr Vrsturha'jar apótrk upió til kl. 22 ull kvöld vaktvikunnar nrma sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR rru lokaðar á lauKardÖKUm ok hrlKÍdöKum. rn hæKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 oK á lauKardÖKum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. GönKudrild rr lokuð á hrlKÍdöKum. Á virkum döxum kl. 8—17 rr hætft að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að rkki náist í hrimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni <>K frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum rr LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu rru Krfnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands rr í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK hrÍKÍdÖKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna K<‘Kn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudÖKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi mrð sér ónæmisskfrtrini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. síml 76620. Eftir lokun er svarað t síma 22621 eða 16597. í* ll'll/n A uúð HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKRAHUS. SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tli kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 «1 kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oc'kl. 19 til kL 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laUKardöKum <>k sunnudöKum. kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa <>K sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — { FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl.| 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 OK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirdii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CÁtU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOPN við HverfisKötu. Lestrarsalir rru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. íltlánssalur (vrKna hrimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKhoItsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdrild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauxard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKrriðsla í Þintr holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. hrilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLAÍvAFN — Hofsvallatcötu 16. sími 27640. Mánud. - fdstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka dap kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia da^a nema mánuda^a — laugardaga <>k sunnuda^a írá kl. 14 til 22. — l>riðjudaKa til föstudaxs 16 til 22. AðganKur o« sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. ok laiiKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið alla daKa nrma lauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur ókrypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnitbjörKum< Opið alla daKa nrma mánudaKa kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaKa <>K föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN< Safnið rr opið kl. 13—18 alla daKa noma mánudaua. — Stra‘tisvaKn. leið 10 frá IIlcmmtorKÍ. VaKninn ekur að safninu um helKar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa ok lau«ardaKa kl. 2-4 s(ðd. ÁRNAGiVRÐURt llandritasýninK er opin á þriðjudÖK* um. fimmtudÖKum ok lauKardöKum kl. 14 — 16. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 22. júlísynti Anna (iunnarsdóttir yfir þveran BorKaríjiirð. LaKði hún frá landi við kónKshól (rjett frá hýlinu Bóndhóll) kl. 10 «»k I minútur árdeKÍs. Var þá komið háílóð ok því allþunKur útstraum- ur mestan hluta leiðar. olli hann að sjálfsöKðu mikilli töf. — Kl. 11 ok 2-> mínútur kom Anna að landi við ÁsKarðshöfða. sem er skamt fyrir^ sunnan llvanneyri. — Samkvæmt madinKum heríorinKjaráðsins er veKalenKdin milli kónKshóls ok AsKarðshöfða 2600 m. Sundhraði var 28-30 (meðaital 29) sundtök á mínútu «»k var synt hrinKUsund alla leið. Sjávarhiti var 13° C. við vestur landið. en 11° C. á miðjum firðinum ok við austurlandið. Anna Gunnarsdóttir er nemandi við Bamdaskolann á Ilvanneyri. ok fyrsta konan sem stundar nám við þann skóla. GENGISSKRÁNING NR. 142 EfninK Kl. 12.00 1 Bandarfkjxdoilar I StcrlinKspnnd t Kanadadollnr 100 Danskar krínur 100 Norskar krónur 100 Sa'nskar krónur 100 Flnnsk miirk 100 Franskir frankar 100 IMk. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýak miirk 100 l.írur 100 Austurr. Sch. 100 Esrudos 3. ágúst 1978. kaup Sala 250.80 260.10 500.00 501.20 227.00 228.10* 1676.15 1687.25* 1812.50 185.1.70* 5765.00 5778.30* 6213.70 6258.10* 5033.55 5017.25 805.60 807.10 15030.10 15065.10* 11753.55 11780.65* 12703.20 12732.60* 30.83 30.00 1761.95 1766.05* 571.90 573.20 100 l'nsptar 100 Yrn * ItrrytinK Irá síftustu skráninKu. 3.10.70 310.50 136.83 137.11*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.