Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978
25
samsæti hjá
borgarstjórninni í
Campelltown, auk
þess sem feðgunum
var boðið af því
tilefni til samsætis
í Sydney. Verkið
sem Friðrik hlaut
verðlaunin fyrir var
svonefnd „spray-
painting", og birtist
þessi mynd í
blöðunum af
Friðriki með verk
sitt. í úrklippum,
sem blaðinu hafa
borist, segir að
hann reki verkstæði
með föður sínum,
sem byrjaði á bíla-
sprautun fyrir 7
árum með 30
dollara í vasanum.
Hafi það gengið
mjög vel, og sé nú
orðið að stærðar
fyrirtæki. A hinni
myndinni eru þeir
feðgar Einar og
Friðrik á verk-
stæðinu.
+ Nýlega hlaut
ungur Islendingur,
Friðrik Hjaltason,
svonefnd
Norton-verðlaun í
Ástralíu þar sem
hann var valinn úr
hópi 1200 tækni-
nema, sem kepptu
um verðlaunin. Iðn-
grein Friðriks er
bílamálun. En hann
er af ætt þekktra
iðnaðarmanna. Afi
hans er Hjalti
Einarsson,
trésmíðameistari á
Skólavörðustígnum,
en faðir hans, Einar
Hjaltason, stofnaði
bílamálunarverk-
stæði í Ástralíu
eftir að hann
fluttist þangað
fyrir 9 árum, ásamt
konu sinni Kol-
brúnu Pálsdóttur
frá Siglufirði og
fjölskyldu. Friðrik,
sem er 22ja ára
gamall, hlaut í
verðlaun silfur-
bikar og konu hans
var færð silfur-
skeið. Voru
verðlaunin afhent í
fclk f
fréttum
79 ára
gamall
+ Nafnið James Cagney vekur
ánægjulegar endurminningar
fjölda bíógesta, frá því í gamla
daga. Nú er kappinn orðinn 79
ára, og er hinn ernasti. Mesta
frægð á löngum kvikmynda-
leikaraferli hlaut Cagney fyrir
leik sinn í mússík- og gaman-
myndinni „Yankee Doodle
Dandy". Hann er sagður svo vel
líkamlega á sig kominn nú 79
ára gamall, að hver fertugur
maður gæti verið fullsæll!
Innilegustu þakkir til sveitunga, sumarbústaða-
eigenda í Vaðneslandi og ættingja og vina sem
heimsóttu mig og glöddu á sextugsafmæli mínu
þann 28.7 sl. Guð blessi ykkur öll.
Kjartan Pálsson,
bóndi,
Vadnesi, Grímsnesi.
\ ferðalagið
Permapress terelynebuxur kr. 3.150. Canavasbuxur kr. 4.195.
Þvegnar gallabuxur kr. 3.975. Terelyneblússur kr. 6.285.
Fyrirliggjandi terelynebuxur, margar gerðir frá kr. 3.500. Flauelsföt
(blússa og buxur) aðeins kr. 6.975. Gallabuxur kr. 2.975. Úlpur
o.m.fl. ódýrt.
Andrés, Skólavöröustíg 22.
T-Bleian
er frá Mölnlycke
Méð T-bletunni notist T-buxur, þar sem bleiurn-
ar eru með plastundirlagi.
T-buxur eru taubuxur, sem veita lofti í gegnum
sig, sem plastbuxur gera ekki.
Vellíðan barnsins eykst.
TÆKIFÆRISKAUP
Ný sending
Munum selja næstu daga sænsk,
straufrí
sængurver og koddaver
meö mynsturgöllum fyrir aöeins kr. 5.100 - settið.
2 m breitt kr. 5.700.-
Glæsilegir litir — Góð vara — Lítið verð.
Síðasta sending seldist upp á 4 dögum.
Egill Sacobsen
Austurstræti 9