Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978
15
Landgræðsluvélin
dreifir lukkumiðum
EKKI hefur enn tekist að
handsama það forystufé, sem
verða á til sýnis á Land-
búnaðarsýningunni á Selfossi.
Loftur Þorsteinsson, bóndi í
Haukholtum í Hrunamanna-
hreppi, hafði tekist það verk á
hendur að reyna að handsama
forystufé inni á afrétti en
þegar hann fór inn á afrétt í
vikunni tókst honum ekki að
finna þær forystuær, sem hann
leitaði að. Hefur sýningar-
stjórinn nú fengið Ásgeir
Gestsson, bónda á Kaldbak til
að gera aðra tilraun.
Meðal þeirra stofnana land-
búnaðarins, sem kynna starf-
semi sína á sýningunni, verður
Landgræðsla ríkisins og er nú
ráðið að landgræðsluvélin Páll
Sveinsson fljúgi yfir sýningar-
svæðið báða sunnudagana, sem
sýningin stendur og dreifi yfir
svæðið lukkumiðum, líkt og
vélin dreifir áburði dags dag-
lega.
Geta sýningargestir
vitjað ýmissa muna í sýningar-
deildum gegn framvísun þess-
ara lukkumiða.
Þessa dagana er verið að koma fyrir sýningardeildum á landbúnaðarsýningunni, sem haldin verður á
Selfossi dagana 11. til 20. ágúst. Hér má sjá hvar bóndinn og málarinn Jón Kristinsson í Lambey vinnur að
gerð eins af sýningarbásunum. Ljósm. Mbl. Rax.
T<?»w Me
’Mlkiim í fararbroddí
Wuthering The Kick
England Heights nr. 1 Inside nr. 3
Ástralía „ nr. 1 nr. 1
Holland „ nr. 3 - nr. 1
Nýja Sjáland „ nr. ~T nr. 2
Belgía — nr. 4 nr. 2
Danmöfk nr. 4 nr. 5
Finnland nr. 4 nr. 2
Svíþjóð „ nr. 13 nr. 9
Portúgal „ nr. 1 „ nr. 3
Og ekki nóg meö þetta, nú er lagiö The Man with the Child in his Eyes aö hefja siglingu upp vinsaeldalista
víðast hvar. Komið og hlustiö á þessa frábæru skífu.
Þau kunningjarnir Kit Hain og Julian Marshall sendu frá sér litlu plötuna Dancing in the City
fyrir nokkrum vikum og hlutu strax frábærar undirtektir og eru nú í 2. sæti enska
vinsældalistans. í síðustu viku gáfu þau svo út breiðskífuna Free Ride sem aö sjálfsögðu er
uppfull af frábærum stuðlögum. Sem dæmi um það hvað þau þykja efnileg má geta þess að
þegar einn af forystumönnum Harvest útgáfufyrirtækisins heyrði! þeim sagði hann starfi sínu
lausu til að gerast umboðsmaður þeirra. Þetta er plata sem enginn ætti að láta fram hjá sér
fara.
KATE
BUSH
The
Kick
Inside
Kate Bush er eitt mesta efni sem fram
hefur komið í enska poppheiminum í
áraraðir. Þessi 19 ára söngkona sem
gaf út sína fyrstu hljómplötu snemma
á árinu hefur farið sigurför um heim
allan með lagið sitt Wuthering Heights
og breiðskífuna The Kick Inside
samanber neðanskráða töflu:
MARS-
HALL
HAIN
Free
Ride
vtoiice
BRUCE SPRINGSTEEN
Darkness on the
Edge of the Town
BILLY JOEL
The Stranger
Tveir frábærir bandarískir söngvarar og
lagasmiðir.
ROLLING
STONES
Some Girls
IUM HUblN-
SON BAND
Power in the
Darkness
I VM rc I I T ANU
THE HEART-
BREAKERS
You’reGonna Get
Fjórar þrumugóöar rokkplötur.
BOB SEGER
Stranger in Town
í
THE ROCKY FM GREASE
HORROR
PICTURE SHOW
Nú er ár kvikmyndatónlistar. Látið þessar ekki fram hjá ykkur fara.
BONEYM
Nightflight
to Venus
ANDY GIBB
Shadow Dancing
Vinsælustu diskóplöturnar
HOLLIES
20 Golden Greats
20 bestu lög Hollies á
einni plötu ^
Þetta er aöeins lítið brot af því sem viö höfum fengið undanfariö.
Flestar af þessum plötum eru einnig til á kassettum.
Sendum samdægurs í póstkröfu hvert á land sem er.
Heildsölubirgöir fyrirliggjandi.
FALKIN N
Suðurlandsbrsut 8.
Sími 84670
Laugavegur 24.
Sími 18670.
Vesturveri.
Sími 12110.