Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978 7 Engin samstaöa á vinstri væng „Lárus Jónsson alÞing- ismaður segir í leiðara íslendings m.a.: „Allar svonefndar vinstri stjórnir, sem myndaðar hafa verið frá Því að lýöveldi var stofn- aö á íslandi, hafa gefist upp áður en kjörtímabili peirra var lokið. Þær hafa allar komið efnahagsmál- um pjóðarinnar í hnút. Sú síðasta með svo eftir- minnilegum hætti, að hún skildi eftir sig verö- bólgustig, sem var Evrópumet og erfitt hefur reynst að ráða við síðan. Nú síöustu vikur hefur peim flokkum, sem kenna sig við sósíalisma og Framsókn tekist að slá nýtt íslandsmet í pólitísku gjaldproti á vinstri væng. Þeir gáfust upp viö að sameinast um úrræði í efnahagsmálum áöur en til myndunar vinstri stjórnar kom, prátt fyrir margítrekaðar yfirlýsingar leiðtoga peirra undanfarið um skyldleika grundvallar- stefnu pessara flokka. Þessari fyrirhuguðu vinstri stjórn frelsis, jafn- réttis og bræðralags- flokkanna á íslandi tókst pví að springa á úrræöa- leysi í efnahagsmálum áður en hún var mynduðl Þegar öllu skítkasti og loddaraleik stjórnar- myndunarviðræðna síöustu vikur er sleppt er Þetta merkasta niöur- staöan. Þjóðin hefur horft upp á eitt pólitískt gjald- Þrotið enn á vinstri væng og Það með jafnvel eftir- minnilegri hætti en oftast áöur. Meginástæðurnar fyrir Því að áðurnefndir flokk- ar gáfust nú fyrirfram upp á Því að hefja svo- nefnt vinstra samstarf um stjórn landsins eru einkum tvær: Að Þessu sinni höfðu stjórnarand- stöðuflokkarnir á síðasta kjörtímabili og Þó eink- um kommúnistar haft í frammi slíkt dæmalaust skrum og yfirboð í kosningabaráttunni — svo sem kröfuna um samningana í gildi — að útilokað var að leysa efnahagsvandann, nema með áður ópekktum afar- kostum, ef standa átti við kosningaloforöin. Hin síðari og ef til vill veiga- meiri er sú að stefnur Þessara flokka í grund- vallaratriðum Þjóðmála eru svo ólíkar í raun að Þær eru ósættanlegar. Lárus Jónsson. Þetta kom glöggt í Ijós nú og má í Því sambandi benda á stefnu AlÞýöu- flokks og Alpýöubanda- lags í utanríkis- og efna- hagsmálum." Brjóstvörn lýöræöislegra stjórnarhátta. „I stjórnarmyndunar- viöræðunum undanfarnar vikur hefur AlÞýðubanda- lagið enn einu sinni opin- berað sig sem óábyrgt niðurrifsafl í íslensku Þjóðfólagi. Engum blöð- um er um Það að fletta að kommúnistarnir sem stjórna AIÞýðubandalag- inu urðu fyrir vonbrigðum meö kosningaúrslitin og Þeir telja Það stefnu sinni til framdráttar að vera utan stjórnar og hafa Þannig frjálsari hendur til sundrungar og andÞjóð- félagslegrar iöju sinnar. Þátttaka Þeirra í stjórnar- myndunarviðræðum og krafa um vinstri stjórn var pví sýndarmennska ein. Hafta og styrkjakerfi, sem Þeir nú Þykjast vilja koma á aftur á Islandi var Þrautreynd leið á árunum fyrir 1960 meö hörmu- legum afleiðingum fyrir Þróun atvinnulífs og af- komu alls almennings. Þess vegna ber að fagna Því að AlÞýðuflokkurinn og Framsókn höfnuðu eindregið Þessum úrræð- um, Því ekkert yrði fljót- virkara meðal til Þess að koma Því Þjóðskipulagi fyrir kattarnef, sem yfir- gnæfandi meirihluti Þjóð- arinnar vill. Eftir að Benedikt Grön- dal gafst upp á tilraunum til myndunar vinstri stjórnar og enn eitt póli- tíska gjaldprotið blasti við á vinstri væng ís- lenskra stjórnmála, er almenningi ennpá Ijósara en áður hve styrkur Sjálf- stæöisflokksins er mikill og hver staða hans er í íslenskum stjórnmálum. Þrátt fyrir verulegt tap flokksins í síðustu kosningum er útilokað að mynda meirihlutastjórn án Þátttöku hans eftir að uppgjöf vinstri flokkanna svonefndu og ósam- rýmanlegar stefnur eru Ijósar. Þetta sýnir að Sjálfstæöisflokkurinn er sem fyrr brjóstvörn lýö- ræðislegra stjórnarhátta á islandi. Þetta leggur og hefur lagt Sjálfstæðis- flokknum sórstakar skyldur á herðar. Þeim skyldum mun hann ekki bregðast fremur nú en áður.“ ÚTIHflTÍÐin ÚLFUÓTSVflTNI um versiunarmannahelgina Brunaliðið Mannakorn Big Balls and the Great White Idiot (þýskir ræflarokkarar) Tívolí Basil Fursti Þursaflokkurinn Megas Jazzvakning Fjörefni Baldur Brjánsson Diskótekið Dísa Rut Reginalds íslandsmeistaramótið í svifdrekum maraþonkossakeppni þúfubíó tívolí göngurallý hestaleiga bátaleiga Getraunakeppni: Verðlaun: $KENWOOD hljómtæki og hljómplötur frá Fálkanum afsláttarkort eru afhent á skrifstofu KRON Lauga- vegi 91, Dómus. Afhending kortanna, sem eru átta talsins og gilda til 13. september fer fram alla virka daga nema laugar- daga. Nýir félagsmenn fá afsláttarkort. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NAGRENNIS Á meðan heimurinn svaf Framleiddu Norömenn nýju sængurnar og koddana meö DACRON HOLLOFIL fyllingunni, sem veldur byltingu í gerð rúmfatnaðar. 15% aukiö rúmmál miöaö viö þunga. Meöal kostanna, * Stórbætt einangrunargildi * Betri hiti * Aukin mýkt * Bælast ekki * Léttar * Lyktarlausar Ar Valda ekki ofnæmi * Loga ekki af vindlíngaglóö * Þvottekta * Verö einstaklega hagstætt Sæng Koddi Barnasæng Ungbarnasæng Svæfill stærö 140x200 cm stærö 50x 70 cm stærð 100x140 cm stærð 80x100 cm stærð 35x40 cm. kr. 11.200 kr. 4.350 kr. 8.200 kr. 5.800 kr. 1.750- © Vörumarkaðurinn hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.