Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978 Það Þekkja allir Mölnlycke bleiurnar á gæöunum. Dagbleiur, næturbleiur. 200 þúsund kr. minningargjöf til Hallgrímskirkju HALLGRÍMSKIRKJU var 1. ágúst s.l. afhent gjöf að upphæð kr. 200 þús., en gjöfina afhenti Helga Sigurðardóttir í Reykjavík til minningar um móður sína Þórhildi Gísladóttur og til minn- ingar um kæran heimilisvin, Arndísi Sigurðardóttur. Þessi refur er ættaður frá Skotlandi, og er hann af þeirri tegund. er Útvarp kl. 17.20: Útvarp kl. 10.25: Lesið úr endurminti- ingum Elínar Briem í þættinum „Ég man það enn“, sem er á dagskrá út- varpsins í dag klukkan 10.25 verður lesið úr endurminning- um Elínar Briem, en hún var dóttir Eggerts Briem sýslu- manns, og var hún fædd árið 1856. Að sögn Skeggja Ásbjarnar- sonar umsjónarmanns þáttar- ins var Elín mikill menningar- frömuður á sínum tíma og vann mjög að menntun kvenna. Stjórnaði hún húsmæðra- og kvennaskólum á ýmsum stöðum á landinu, m.a. í Reykjavík, og kenndi við aðra. Skeggi sagði að Elín hefði átt mestan þátt að stofnun Húsmæðraskóla Reykjavíkur, en þó væri hún ef til vill þekktust fyrir bók sína „Kvennafræðarann", sem flestir af eldri kynslóðinni ættu að kannast við. Bókin kom fyrst út seint á síðustu öld, en hefur alls verið gefin út í fjórum útgáfum. Frásögn Elínar, sem lesin verður, er frá þjóðhátíðar- sumrinu 1874. Þar segir hún m.a. frá ferð sinni norðan úr Skagafirði og suður til Reykjavíkur og Þingvalla. Einnig segir hún frá hátíðar- höldunum víða um land. Brynja Benediktsdóttir leik- kona les frásögnina. „Inn í þetta er svo fléttað lögum, sem tengjast efni frásagnarinnar," sagði Skeggi að lokum. Skeggi Ásbjarnarson, um- sjónarmaður þáttarins „Ég man það enn“. Sjónvarp kl. 21.30: V ar neitað að deyia Sagdar verða sögur af refum Þátturinn „Hvað er að tarna“ er á dagskrá útvarpsins í dag klukkan 17.20 og er hann í umsjá Guðrúnar Guðlaugsdótt- ur. Þátturinn er ætlaður börn- um og fjallar um náttúruna og umhverfið. I dag nefnist þátturinn „Legið á greni", og verður þar sagt frá háttum refa og yrðlinga við greni. Sagðar verða sögur af refum. Fyrst kemur saga, sem fjallar um yrðlinga er voru handsamaðir og hafðir í heima- húsi. Einnig verður sagt frá ref, sem ræðst á lömb. I þættinum verða leikin barnalög, og má þar t.d. nefna „Siggi var úti“ og vísu um ref, sem Hanna Valdís syngur. Einnig mun Mikki refur úr Dýrunum í Hálsaskógi syngja eitt lag. Þetta verður því fróðlegur og skemmtilegur þáttur fyrir þá sem áhuga hafa á refum. í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.30 verður sýnd um 100 mínútna löng bandarísk sjón- varpskvikmynd frá árinu 1977 og fjallar hún um Karen Ann Quinlan. Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um stúlk- una Karen Ann Quinlan, sem er 21 árs að aldri. Vorið 1975 féll hún í dásvefn og mánuðum saman var haldið lífi í henni með gervilunga, en líkami henn- ar hrörnaði og heilinn skaddað- ist af súrefnisskorti. Kjörfor- eldrar stúlkunnar fóru þess á leit að henni yrði leyft að deyja, en því hafnaði stjórn sjúkra- hússins þar sem hún lá, en mál þetta vakti mikla athygli víða um heim. Með aðalhlutverk í myndinni fara Brian Keith og Piper Laurie, en þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. Utvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 4. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tðnleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu“ eftir Karin Michaelis (20). 9.20 Tðnleíkar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tðnleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég man það enn: Skeggi Ásbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar: Alex- andre Lagoya og Andrew Dawes leika Sónötu Konsert- anta fyrir gftar og fiðlu eftir Niccolo Paganini / Sylvia Kersenbaum leikur á pfanó T.Ibrigði op. 35 eftir Johann- es Brahms um stef eftir Paganini / Ion Voicou og Victoria Stefanescu leika Sónötu nr. 2 op. 16 fyrir fiðlu og planó eftir Georges En- esco. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miðdegissagan: „Ofur- vald ástrfðunnar" eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (17). 15.30 M iðdegistónleikar Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveitin f Hamborg leika Konsert f c-moll op. 185 fyrir pfanó og hljómsveit eft- ír Joachim Raff; Richard Kapp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvað er að tarna? Guð- rún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfið. X.: Legið á greni. 17.40 Barnalög 17.50 Farfuglahreyfingin á ts- landi Endurtekinn þáttur Hörpu Jósefsdóttur Amin frá sfð- asta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ___________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 20.00 Fréttir og veður M.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur í þessum þætti er breski gamanleikarinn John Cieese. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Leikslok (L) 19.35 Vfsindanefnd NATO tutt- ugu ára Guðmundur E. Sigvaldason jarðfræðingur flytur erindi. 20.00 Moments musicaux op. 94 eftir Franz Schubert András Schiff leikur á pfanó. (Hljóðritun frá útvarpinu f Búdapest). 20.35 Háaleiti — Highlady Aðalhlutverk Briaii Keith og Piper Laurie. Vorið 1975 féll 21 árs stúlka, Karen Ann Quinlan, ( dásvefn. Mánuðum saman var haldið lífi í henni með gervilunga en líkami henn- ar hrörnaði og heiiinn skaddaðist af súrefnis- skorti. Kjörforeldrar stúlk- unnar fóru þess á lelt að henni yrði leyft að deyja, en þvf hafnaði stjórn sjúkra- hússins þar sem hún lá. Þýðandi Dóra Hafsteins- Þriðji og sfðasti hluti viðtals Péturs Péturssonar við Þor- grfm St. Eyjólfsson fram- kvæmdastjóra f Keflavfk (Hljóðritað f okt. f fyrra). 21.05 Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur Einleikari: Nina Flyer. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. a. Lftil svfta eftir Árna Björnsson. b. Rapsódfa fyrir selló og hljómsveit eftir Béla Bartók. 21.30 „Vetrargötur úr pallfett- um“ Viðar Eggertsson Ies „Nafn- laust ljóð“ eftir sænska skáldið Gunnar Harding f þýðingu Gunnars Guðmunds- sonar. f 21.45 Strengjakvartett f e-moll op. 1 nr. 2 eftir Johan Wik- manson Saulesco-kvartettinn leikur. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta lff“ — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen tók sam- an. Hjálmar Ólafsson les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Dýramynd írá Afríku. 21.30 Karen Ann Quinlan (L) Bandari.sk sjónvarpskvifc mynd frá árinu 1977, byggS dóttir á sönnum viðburðum. 23.10 Dagskrárlok. FÖSTUDAGÚR 4. ágúst 1978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.