Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.08.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 & 35301 I Vogum Einbýlishús, hæð, ris og kjallari með bílskúr. Húsið er að grunnfleti 120 fm. Laust nú þegar. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík með bflskúr. Á Selfossi Einbýlishús (viðlagasjóðshús) að grunnfleti 120 fm. Frágengin og ræktuð lóð. Hagstætt verö. í smíöum Viö Fífusei 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð tb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Við Engjasel 4ra herb. íbúð á 2. hæð tb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Viö Engjasel Raðhús frágengið utan, en í fokheldu ástandi að innan. Til afhendingar í haust. Teikningar í skrifstofunni. Viö Boðagranda 5 herb. glæsileg íbúö tb. undir tréverk. Til afhendingar í júlí ’79. Góð greiðslukjör. Við Hæöarbyggð Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum með innbyggðum tvö- földum bílskúr. Selst fokhelt. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Viö Lindarbraut 3ja herb. jaröhæö. Allt sér. Viö Barónstíg 3ja herb. 94 fm. íbúö á 3. hæð. Við Hverfisgötu hæð og ris, tvær íbúöir. Viö Víöihvamm Kóp. 3ja til 4ra herb. sér hæð. Bílskúrsréttur. Viö Bergpórugötu 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Við Hraunbæ 4ra herb. 117 fm. miðhæð. Sér hiti. Sér þvottahús. í skiptum 4ra herb. við Hraunbæ fyrir 3ja herb. Viö Lækjarfit 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Viö Æsufell 4ra herb. íbúð á 6. hæð. Við Æsufell 4ra til 5 herb. íbúð á 5. hæð. Við Asparfell 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Viö Lokastíg 5 herb. íbúð á 1. hæð auk 4ra herb. í risi. Við Flúöasel Fokhelt raðhús á tveim pöllum auk kjallara með bílskúrum. Viö Engjasel Raðhús tb. undir tréverk. Viö Boðagranda 5 herb. íbúöir tb. undir tréverk. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæöi í Kópavogi. Við Hólmgarð 50 fm iönaðar- eða verzlunar húsnæöi. Einbýlishúsalóöir í Mosfellssveit. Viðlagasjóöshús á Selfossi og Þorlákshöfn. Einbýlishús í Mosfellssveit. Hæð og ris 160 fm> auk útihúss 125 fm. Hilmar Valdimarssson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. Oskar Þorgeirsson sölumaöur, heimasími 34153. 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Sléttahraun Hf. 4ra herb. íbúð á 3. hæð 100 fm. Verð 13.5 millj. Akurholt Mosf.sv. Einbýlishús á einni hæð 118 fm. Bílskúr fylgir. Reynimelur Góð 2ja herb. samþykkt kjall- araíbúö. Verð 8.5 millj. Kóngsbakki 6 herb. íbúð, 4 svefnherb. Þvottahús inn af eldhúsi. Verð 20 millj. Grenimelur 2ja herb. kjallaraíbúö. Útb. 6.5 til 7 millj. Skipasund 5 herb. íbúð á 'veimur hæöum ca. 140 fm. ’ ^rð 19 millj. Furugeroi 2ja herb. íbúð á jaröhæð. Verð 10 til 10.5 millj. Hagamelur 3ja herb. íbúð á jaröhæö ca. 85 fm. Útb. 8.5 til 9 millj. Óskum eftir öllum stæröum íbúöa á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Flautu- t^ileikarí Skálholti SUMARTÓNLEIKAR hafa verið haldnir undanfarnar helgar í Skálholtskirkju. Hefur aðsókn að tónleikunum verið mjög góð. Um verslunarmannahelgina verða tónleikar laugardag, sunnudag og mánudag og hefjast þeir allir kl. 3. Að þessu sinni mun Manuela Wiesler leika einleiksverk fyrir flautu eftir barokk- og nútíma- skáld. Mun hún á tónleikunum frumflytja verkið „Söngvar . úr fangelsi" eftir austurríska tón- skáldið Paul Kont, en verk þetta er samið fyrir áhrif af ljóðum eftir Ghandi. Ennfremur er á Efnisskrá hennar „Ascéses" (Meinlæti) eftir franska tónskáldið André Jolivet, Partíta eftir Johann Sebastian Bach og tvær Fantasíur eftir Georg Philipp Telemann. Veit- ingasala er í Skálholti eftir tónleikana. Á sunnudag er messa í Skálholtskirkju kl. 5. Aðgangur að Sumartónleikum í Skálholtskirkju er ókeypis. Happdrætti UMFK DREGIÐ hefur verið í skyndi- happdrætti UMFK hjá bæjar- fógetanum í Keflavík. Upp komu þessi númer: 3413, Mallorkaferð. 3119, sólarlandaferð. (Birt án ábyrgðar). Hafnarfjörður Höfum kaupendur aö 3ja og 4ra herb. íbúöum. AÐ undanförnu virðist svo sem það hafi komizt í tízku, að nefna smíði fiskiskipa í Portúgal sem dæmi um óæskileg eða óheppileg viðskipti og hafa jafnvel ótrúleg- ustu aðilar, sem lítt eða ekkert hafa látið sig skipakaup og salt- fisksölur varða hingað til, komið þar við sögu. Eg held að nauðsynlegt sé að rifja upp aðdraganda þessa máls. Portúgal hefur verið einn af mikilvægustu útflutningsmörkuð- um okkar íslendinga í áratugi. Sennilega eru ekki margir, sem hafa gert sér grein fyrir því, að t.d. frá árinu 1974 hefur Portúgal verið annar mikilvægasti markað- ur útfluttra sjávarafurða, næstur á eftir Bandaríkjunum. Meira að Friðrik Pálsson: árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgotu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Hluti jarðarinnar Sjávarhólar á Kjalarnesi ásamt íbúðarhúsi og útihúsum til sölu. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni milli kl. 2—5 síödegis. Málflutningsskrifstofa, Jón Oddsson hæstaréttarlögmaóur, Garðastræti 2, sími 13040. EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AlGLVSINfiA- SÍMINN ER: 22480 Einskis má láta halda markaðr segja var Portúgal í 3ja sæti 1977, þrátt fyrir erfiðleika í sölum þangað það ár, en Bretland hafði þá skotizt í annað sæti vegna gífurlegrar mjölsölu þangað. Gjaldeyrisstaða Portúgala hefur farið mjög versnandi hin síðustu ár og er nú svo komið, að þarlend stjórnvöld telja sig verða að einskorða innkaup við þau ríki, sem hafa sæmilegan _ jöfnuð í viðskiptum við þá. Við Íslendingar höfum selt Portúgölum allt að 12% af heildarútflutningi, en innkaup frá þeim í staðinn eru svo hverfandi, að ég tel ekki taka því að nefna þau. í samningum um sölu saltfisks undanfarin ár hafa Portúgalar lagt áherzlu á það við S.Í.F., að það beitti sér fyrir auknum innkaup- um þaðan. S.Í.F. hefur komið þessum ósk- um á framfæri, bæði við opinbera aðila og einkaaðila og var talsvert að því unnið, en árangur varð heldur lítill, þar til s.l. vor, að gerður var samningur um kaup á olíu frá Portúgal. Stuttu síðar kom hingað fjölmenn opinber sendi- nefnd frá Portúgal undir forystu Reinos, portúgalska sendiherrans í Ósló, til viðræðna við íslenzka viðræðunefnd, undir forystu Þór- halls Ásgeirssonar, ráðuneytis- stjóra í viðskiptaráðuneytinu. Að loknum viðræðum þeirra var sett saman greinargerð um við- ræðurnar og bar þar hæst áherzla Portúgala á aukin kaup frá Portúgal. Sérstaklega lögðu þeir enn mikla áherzlu á þátttöku í virkjunarframkvæmdum, olíu,. skipasmíði og reyndar fjölmargt fleira. Öllum sem til þekkja var ljóst, að ætti ekki að skapast algjört öngþveitj í sölumálum á saltfiski þangað, yrði áð bregðast vel við þessum óskum þeirra. Viðskiptaráðuneytið hefur unn- ið ötullega að því að leysa úr þeim hnút, sem viðskipti íslands og Portúgal eru nú í, og aðstoðað S.Í.F. í hvívetna og meta saltfisk- framleiðendur það mikils. Liður í því starfi er að sjálfsögðu að gera að veruleika þau viðskipti, sem möguleg þykja til að bæta við- skiptajöfnuðinn við Portúgal. Það þarf engum að detta í hug, að innflutningur á skóm, vefnaðarvöru og léttum vínum og öðrum smávarningi nægi til að jafna þessa stöðu og því þótti nauðsynlegt, a? stuðla að stærri viðskiptum, svo sem olíukaupum, skipasmíði, virkjunarframkvæmd- um, veiðarfærum og veiðibúnaði, og vona ég að framhald verði á þessum viðskiptum, landsmönnum öllum til góðs. En hvers vegna er leggjandi á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.