Morgunblaðið - 17.08.1978, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978
5
Fyrsta Islandsmót-
ið í hestaíþróttum á
Selfossi um helgina
FYRSTA íslandsmótið í hosta-
íþróttum verður haldið á Selfossi
um næstu helni. Verður á mótinu
keppt i sex greinum auk þriggja
Kreina. sem unglingar keppa í.
Alls eru um 100 keppnisnúmer en
í heild verða keppendur nokkru
færri. því að sumir keppa í fleiri
en einni nrein. Allir þeir knapar.
sem getið hafa sér gott orð í
keppni á Evrópumótum íslcnska
hestsins verða meðal þátttakenda
en áranKur á þessu móti Kofur
stÍK við val í íslensku keppnis-
sveitina á næsta Evrópumót. sem
haldið verður í Hollandi næsta
haust.
Keppnisgreinar á mótinu verða
Síldin mögur
I»AU SÍLDARSÝNI. sem borizt
hafa til ltannnsóknastofnunar
fiskiðnaðarins til fitUKreininKar
lofa ekki Kóðu um ástand síldar-
innar í haust. a.m.k. enn sem
komið er. Síld sem íékkst í reknot
úti af Sna'fcllsncsi reyndist vera
9.8% feit. en á sama tíma í fyrra
var sfldin 12—13% fcit. Monn
Kera sér hins veKar vonir um að
sfldin eÍKÍ eftir að fitna mikið á
na'stu diÍKum ok vikum.
tölt, fjórganKur, fimniKanKur,
KæðinKaskeið, hlýðnikeppni ok
hindrunarstökk, auk þess keppa
unKlinKar í tölti, fjórKanKÍ ok
hlýðnikeppni. Fer keppnin fram
samkvæmt reKlum Iþróttaráðs
Landssambands hestamanna en
það ráð hefur yfirumsjón með
framkvæmd mótsins en fram-
kvæmdaraðili þess er Hesta-
mannafélaKÍð Sleipnir.
Islandsmótið hefst á lauKardaK-
inn, 19. áKÚst, ok fyrir hádeKÍ þann
daK verður undankeppni hjá unKl-
inKum en eftir hádeKÍ eða kl. 13.30
hefst forkeppni í tölti, fjórKanKÍ,
hindrunarstökki ok hlýðnikeppni.
Á sunnudaK verður byrjað fyrir
hádeRÍ ok fer þá fram forkeppni í
fjórum KanKteKundum. Eftir há-
deKÍð verður mótið síðan formleKa
sett ok vallarsvæðið tekið form-
le^a í notkun. Síðan fara fram
úrslit ok keppni í KæðinKaskeiði.
Verða verðlaun afhent að lokinni
hverri Krein. DaKskrá mótsins
lýkur með því að afhent verða
verðlaun sinurveKara mótsins ok
sÍKurveKara í tvíkeppni.
Aðstaða til að halda mót sem
þetta hefur verið í uppbvKK>nKu á
Selfossi á þessu ári. Þar er búið að
byKKja 200 m hrinKvöll ok við hann
er byKKður 300 m hrinKvöllur, þá
Ný vatnsveita
tíl Stykkishólms
Stvkkishólmi. 1G. áKÚst.
NÚ ER lokið síðasta áfanga
vatnsveitu Stykkishólms. en það
er kaflinn frá VoKsbotni niður í
þorpið. Tfu tommu rör flytja
vatnið nú alla leið úr SvelKsár-
hrauni. en þar er virkjuð upp-
spretta undan hrauninu og
byKKður skáii yfir. Frá upp-
sprettustaðnum til Stykkishólms
eru 13 kflómctrar.
Fyrst var hafist handa við
vatnsveitu fyrir Stykkishólm árið
1946 ok þá laKt í 6 tommu rörum
frá Drápuhlíðarfjalli ok síðar var
vatni úr Vatnsdalsvatni bætt inn
á. En að því kom að leita varð að
betra ok meira vatni og var því
Svelgsárhraunslindin valin og er
þar nóg vatn. Fyrir nokkrum árum
var bvrjað á þessari nýju leiðslu
^HIF
stein-
þögðu
Á FUNDI bæjarstjórnar Akur-
eyrar s.l. þriðjudag, var til
umræðu bókun kjaranefndar.
Vöktu fulltrúar Starfsmanna-
félags Akureyrarbæjar athygli
á misræmi því, sem nú væri á
launagreiðslum til þeirra og
starfsmanna Reykjavíkurborg-
ar.
Varafulltrúi Alþýðubanda-
lagsins, Guðjón Jónsson, spurði
þá fulltrúa allra þeirra flokka,
sem standa að vinstri"~meiri-
hluta í bæjarstjórn Akureyrar,
hvort þeir hygðust gera hið
sama við bæjarstarfsmenn á
Akureyri, eins og gert hefur
verið við borgarstarfsmenn í
Reykjavík.
Enginn bæjarfulltrúi þessará
flokka virti hann svars, allir
steinþögðu, þeirra á meðal
sessunautur hans og flokks-
systir, Soffía Guðmundsdóttir.
og hún tekin í áföngum. Þá var
einnig byggð dælustöð, en með
tilkomu stærra röra í leiðslunni er
dælustöðin ekki notuð eins og er.
Vatnið rennur í geymi upp á hæð
í Hólminum og má segja að það sé
birgðastöð. Nú er vel séð fyrir
vatnsþörf bæjarbúa í náinni fram-
tíð.
Fréttaritari.
Kaffisala
í Ölveri
N.ESTKOMANDI sunnudag,
hinn 20. ágúst, verður efnt til
kaffisölu í Ölveri í Melasveit.
Hefst hún kl. 14>30 með
stuttri helgistund og rennur
allur ágóði kaffisölunnar til
reksturs sumarhúða þar.
Um þessar mundir eru nú
liðin 25 ár síðan sumarbúða-
starf hófst í Ölveri undir
Ölversfjalli, sunnan Hafnar-
fjalls. Forgöngumaður þessa
starfs hefur verið Kristín
Ólafsdóttir frá Akranesi. Áður
fyrr var greiðasala og sumar-
hótel í Ölveri, en síðan 1953
hafa verið starfræktar þar
sumarbúðir á kristilegum
grundvelli. Er rými þar fyrir
40 börn í senn. I sumar hafa
dvalizt alls 235 börn þar og
fara hin síðustu þeirra heim í
þessari viku.
Utanþingsstjórn
ekki nýsköpun
MEINLEG prentvilla slæddist inn
í frásögn Morgunblaðsins í gær af
hinum pólitísku hræringum á
miðsíðu, þar sem greint var frá
for.vstugrein í Tímanum. Var sagt
að þar hefði hugmyndin að
„nýsköpunarstjórn" verið viðruð
en átti að sjálfsögðu að standa
utanþingsstjórn, eins og reyndar
kom fram í millifyrirsögn og í
úrklippu sem f.vlgdi með. Er beðizt
velvirðingar á þessum mistökum.
Þessir knapar mættust í gæðinga-
skeiðinu á síðasta Landsmóti
hcstamanna og ekki er að vita
nema þeir reyni með sér á ný á
íslandsmótinu. Þeir eru talið frá
vinstri Trausti Þór Guðmunds-
sun. Reynir Aðalsteinsson og
Einar Þorsteinsson. Ljósm. Mbl.
Kristján.
hefur verið byggð 250 m bein braut
sérstaklega ætluð fyrir keppni í
gæðingaskeiði. Áhorfendasvæði
eru upphækkuð og eru u.þ.b. 700
m'- auk þess eru sérstök áhorfenda-
bílastæði. Keppnisgerði hefur
einnig verið byggt. Þetta móts-
svæði er staðsett við hesthúsa-
hverfið á Selfossi og er byggt að
mestu le.vti í sjálfboðavinnu af
félögum í hestamannafélaginu
Sleipni, en með verulegum stuðn-
ingi bæjarfélagsins.
Blóma- og
grænmetis-
markaður
Á AFM KLISDEGI Reykjavíkur
fiistudaginn 18. ágúst n.k. halda
Torfusamtökin hlóma- ok Kræn-
metismarkað á Bernhöftstorfu
við Lækjargiitu.
í tilkynningu frá Torfusamtök-
unum segir að með þessu markaðs-
haldi stefni þau aö tvennu, annars
vegar að afla fjár til starfsemi
sinnar en hins vegar að vekja enn
athygli á baráttumálum sínum,
verndun eldri byggðar í Reykjavík
og þá fyrst og fremst endurreisn
Bernhöftstorfu.
Markaðurinn hefst kl. 9 árdegis
og mun hann standa meðan
birgðir endast. Á meðan hann
stendur yfir munu fara frám
ýmiss konar uppákomur ungum og
öldnum til skemmtunar.
UM N.ESTU helgi efnir Ferðafé-
lag íslands til grasaferðar á Kjöl.
Fariö verður frá Reykjavík n.k.
föstudagskvöld 18. ágúst kl. 20.00
og komiö til baka á sunnudags-
kvöld. Gist verður tvær nætur á
Spornað við ágangi
sauðfjár í Hólminum
Stykkishólmi, 16. ágúst.
FYRIR ofan bæinn er nú búið að
setja upp nýtt og gott rúlluhlið og
reisa girðingu út frá því. Með
]>essu er verið að sporna við ágangi
sauðfjár í kauptúninu, en ágangur
þess hefur verið talsvert vandamál
að undanförnu. Fréttaritari.
llveravöllum. í húsi félagsins þar.
Aö sögn kunnugra er nú mikið af
fjallagrösum á Kili.
Leiösogumaður í þessari ferð
verður Anna Guðmundsdóttir hús-
ma'örakennari.
Grasaferð FÍ á Kjöl
Jafnan
fyrirliggjandi
í miklu úrvaii
RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI
1439 H
Helmilisborvél
Mótor: 380 wött
Patróna: 10 mm
Stiglaus hraðabreytir í rofa: 0-2600 sn/mín.
Höggborun: 0-36000 högg/mín.
1417 H.
Heimllisborvél
Mótor: 420 wött
Patróna: 13 mm
Stiglaus hraðabreytir í rofa og tvær fastar
hraöastillingar: 0-900 eða 0-2600 sn/mín.
Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtra
fylgihluta, svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússi-
kubbur og limgerðisklippur. Alla þessa fylgihluti má
tengja við borvélina með einkar auðveldum hætti, svo
nefndri SNAP/LOCK aðferö, sem er einkaleyfisvernd-
uð uppfinning SKIL verksmiðjanna, Ekkert þaft að
fikta með skrúfjárn eða skiptilykla heldur er
patrónan einfaldlega tekin af, vélinni stungið 1
í tengistykkið og snúið u.þ.b. fjórðung úr
hring, eða þar til vélin smellur í farið. Fátt
er auðveldara, og tækið er tilbúið til
notkunar. Auk ofangreindra
fylgihluta eru á boðstólum
hjólsagarborð, láréttir og lóð-
réttir borstandar, skrúfstykki,
borar, vírburstar, skrúfjárn og
ýmislegt fleira sem eykurstór-
lega á notagildi SKIL heimilis-
borvéla.
ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL
Einkaumboö á Islandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri.
FÁLKIN N
SUfHJRLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Eigum einnig fyrirliggjandi
margar fleiri gerðir og stæröir
af SKIL rafmagnshandverkfærum.
Komið og skoðið, hringið eða
skrifiö eftir nánari upplýs-
ingum.