Morgunblaðið - 17.08.1978, Page 6

Morgunblaðið - 17.08.1978, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978 í DAG er fimmtudagur 17. ágúst, 18. VIKA sumars, 229. dagur ársins 1978. Árdegis- flóö er í Reykjavík kl. 05.12 og síðdegisflóö kl. 17.39. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.23 og sólarlag kl. 21.38. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.57 og sólarlag kl. 21.41. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 00.08. (íslandsalmanakiö) Þá segir hann við lœri- sveina sína: Uppskeran er mikil, en verkamenn- írnir fáir, biðjið pví herra uppskerunnar, að hann sendi verkamenn til upp- skeru sinnar. (Matt 9, 37.) I KROSSGATA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 iU" 11 m 13 14 |g|p m m 17 LÁRÉTTi - 1 reiðtygis, 5 dreifa, 6 siglutré, 9 snæða, 10 frumefni, 11 skammstöfun. 12 vínteKund, 13 lykkju, 15 Kreinir, 17 næstum því. LÓÐRÉTTi — 1 guðsþjónustan, 2 kvendýr, 3 glöð, 4 hafið, 7 mannsnafn, 8 dvel. 12 flana, 14 mjúk, 16 samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. - 1 keldur, 5 óf. 6 ristar, 9 átt, 10 nót, 11 am. 13 urra, 15 nána, 17 sakar. LÓÐRÉTT. - 1 kórónan, 2 efi, 3 datt, 4 rýr, 7 sátuna, 8 atar, 12 maur, 14 rak. 16 ás. Anna María Sigvaldadóttir og Valborg Guðmundsdótt- ir. 'sem eru á þessari mynd. efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna að Ljósheimum 8 og 12. I>ær siifnuðu 1400 krónum. Stöliurnar Ásta bórsdóttir og Eva Sigríður Krist- mundsdóttir efndu til hiutaveltu að Stóragerði 1, Rvík tii ágóða fyrir Styrkterféi. vangefinna. Söfnuðu þaer rúmlega 4000 krónum. [ FOÉTTIR 1 ÓSÓTTIR VINNINGAR. í nýju Lögbirtingablaði er birt skrá yfir ósótta vinninga í Happdrættisláni Ríkissjóðs, — allt frá því á árinu 1975. — Er þarna um að ræða alls um 350 vinninga að upphæð 10.000 til kr. 100.000 hver. HAPPDRÆTTI. Dregið hef- ur verið í happdrætti Bind- indisfél. ökumanna. Þessi númer hlutu vinning: 287 HITACHI útvarps- og segulbandstæki, 670 Útsög- unarsög — rafknúin, 193 Utsögunarsög — rafknúin, 314 Handfræsari —rafknú- inn, 449 Handfræsari — rafknúinn, 011 Handfræsari — rafknúinn, 985 Handfræs- ari — rafknúinn, 61 Hljóm- plata, 719 Hljómplata, 311 Hljómplata. Vinninganna má vitja í skrifstofu félagsins, Skúla- götu 63. 'HEIMILISDÝR FYRIR þrem vikum „bankaði upp á“ að Hellulandi 7 Fossvogshverfi, lítill kettl- ingur, mjög sérkennilegur á litinn. Hann er þar enn og þar getur eigandinn vitjað hans. Síminn að Hellulandi 7 er 82133. Félaga Jón langar að sýna formanninum nýtt slagorð, sem hann hefur fundið upp!? FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ var mikil skipaumferð í Reykjavíkurhöfn síðasta sól- arhringinn. í fyrrakvöld fór Kljáfoss á ströndina og flutningaskipið Svanur frá Grundarfirði kom að utan. Þá fór Lagarfoss áleiðis til útlanda í fyrrinótt. Selfoss fór á ströndina í gærmorgun og þá kom gríska skemmtiferðaskipið Britanis og lagðist á ytri höfnina og fór aftur í gaerkvöldi. Laxá kom að utan í gær, Hekla kom af ströndinni, Skaftá fór á ströndina. í gærdag fór Háifoss áleiðis til útlanda, Ljósafoss á ströndina og í gærkvöldi fóru áleiðis til útlanda Mánafoss og Reykjafoss. Árdegis í dag, fimmtudag, er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og landar hér. PEÍMIM AVIfMIFI f KÓPAVOGL Valgerður Benediktsdóttir, Kastala- gerði 13, sem er 13 ára, óskar eftir að komast í bréfasam- band við stúlku úti á landi, á svipuðum eða sama aldri. f FRAKKLANDI. Erika og Bernard Oustric, 20 Rue Del Gevéts, H 9000 Angers, France. í A-ÞÝZKALANDI. Helga Kunicke, 1034 Berlin, Las- dehner Str. 28. D.D.R. Ger- many. f BRETLANDI. Helen Park- in, 18 ára, 88 Rutland Road, Gedling, Notthingham, NG 4 4 JQ, England. ÁRINJAD HEIULA SJÖTUG er í dag, 17. ágúst frú Jórunn ölafsdóttir Klapparstíg 3 í Keflavík. Hún er í dag stödd í sumarbústað Olíufélagsins við Laugarvatn, en tekur á móti gestum í samkomusalnum Vík í Kefla- vík eftir kl. 3.30 síd. á sunnudaginn kemur, 20. ágúst. hVÖLIK natur iik hcluidauaþjónu-ta apútckanna í Ri'.vkjavík. dacana II. áitúst til 17. ácú-t aú báúum diÍKum mcútöldum. vcrúur som hór si'KÍr. í LAllfiAR- NLS tl’ÓTKhl. Ln auk |)i ss i r IM.ÓI.I S \POTKh upiú til kl. 22 iill kvöld vaktvikunnar ncma sunnudaKskviild. LÆKNASTOFUR cru lokaúar á lauKardöKum ok hclKÍdöKum. cn hæKt cr aú ná samhandi viú lækni á fiÖNGlIDEILD LANDSPÍTALANS aila virka daKa ki. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. fiiinKUdeild cr lokuú á hclKÍdöKUm. Á virkum döKum. kl. 8—17 er hæKt aú ná sambandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aúeins aú ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aú morKni oK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúúir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK hcÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorúna KeKn mænusútt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meú scr ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Víúidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19. sími 76620. Eftir lokun er svaraú l síma 22621 eða 16597. 1% uWniinjú HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKHAnUb SPÍTALINN, AHa daKa kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 «1 kl. 20. - BAKNA.J. ÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla di - I. ANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa Itl. 15 tU k, og’kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. ' iuJaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á .: .KardöKum oK sunnudöKum, £1.13.30 til kl. 14.30 oK k 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍiÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 oK kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alia daKa kl. 15.30 H1 kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helicidÖKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudatca til lauKardaKa kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. i! LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN víú HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. (itlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÓTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgrciðsla f Þinr holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLIIEIMA SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallaicötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félafcsheimilinu opið mánudaga til föstudsaKa kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýnintc á verkum Jóhanncsar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaica til föstudaics 16 til 22. AðKanKur oK sýningarskrá cru ókcypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oK lauicard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN. Bertcstaðastræti 74. er opiú alla daKa nema lauicardaica frá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur ókexpis. SÆDÝRASAFNIÐ er oplð alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjöricum, Opið alla daKa nema mánudaica kl. 13.30 til kl. 16. _ _ TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daKa til íöstudaics frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaica oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN, Safniú cr opiú kl. 13-18 alla daKa ncma mánudaica. — StrætisvaKn. leiú 10 frá IIlcmmtorKi. VaKninn ckur aú safninu um hclicar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Siictún er opið þriðjudaica, fimmtudaica oK lauKardaKa kl. 2-4 slðd. ÁRNAGARÐUR, Handritasýninic er opin á þriðjudöic- um. fimmtudöicum oK lauKardöKum kl. 14 — 16. VAKTÞJÓNUSTA borKar stofnana svarar alla virka leicis til kl. 8 árdcKÍs oK á helicidöicum er svarað allan sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninicum um bilanir á veltukerfi boricarinnar oK f þeim tilfcllum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT daga frá kl. 17 sí ..RoiAdráttarkeppnin fór fram í íyrrakvöld og tóku j)átt í henni svritir írá K.R.. Armanni og liigroKlunni. Var mikill spenning- ur meóal áhorfenda og hoyróust hvatningarhróp áhorfenda nióur í , iwr. KRingarnir sigruóu háóa keppinauta sína og hlaut KR því reipdráttarhikarinn aó þessu sinni.“ „Dr. Jón Hclgason hiskup kom hcim í fyrrakviild. Ilafói hann vísitoraó 19 kirkjur í Árncssýslu. Hefur biskup nú Msitcraó 218 kirkjur. víósvcgar um land og teiknaó myndir af iillum kirkjunum. Hann hcfur farió um iill bvggóarliig ncma Hvalfjiiró og Dýrafjiiró. Lct hiskup vcl yfir fcró sinni um Árncssýslu. Komst hann á híl á alla kirkjustaóina ncma þrjái Skálholt. Bra'óratungu og TungufcII.“ GENGISSKRÁNING NR. 150 - lfi. ÁGÚST 1078. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259.80 260.40 1 Sterlingspund 514.25 515.45* 1 Kanadadollar 227.95 228.55* 100 Danskar krónur 4815.60 4826.70* 100 Norskar krónur 5051.00 5062.70* 100 Sænskar krónur 5954.60 5968.40* 100 Ftnnsk mörk 6445.05 6459.95* 100 Franskir frankar 6152.75 6166.95* 100 Belg. frankar 848.15 850.15* 100 Sviasn. frankar 16411.90 16449.80* 100 Oyllini 12311.05 12339.45* 100 V-óýik mörk 13364.85 13395.75* 100 Ltruf 31.63 31.70* 100 Austrr. Sch. 1852.40 1856.70* 100 Escudos 585.65 587.05* 100 Pesetar 350.25 351.05* 100 Yen 141.08 141.41* ‘Breyting frá síðustu skrámngu Símsvari vegna gengiaskréningar: 22190

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.