Morgunblaðið - 17.08.1978, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978
rein
Símar:
28233-28733
Iðnaðarhúsnæöi til leigu
í Hveragerði
Nýtt 200 fm iönaðarhúsnæöi á einni hæö til leigu í
lengri eöa skemmri tíma. Má skipta niður í minni
einingar t.d. 50 fm. • Nánari upplýsingar á
skrifstofunni eöa í síma okkar.
ii
■ ■
HOGUN
FASTEIGNAMIOLUN
----
Raðhús í vesturborginni
Höfum til sölu nýbyggt pallaraðhús, samtals 300 fm. Húsiö er
frágengiö aö utan. Eldhúsinnréttingar og huröir uppkomnar.
Feiknastórar suöursvalir. Teikningar á skrifstofunni.
Laufvangur, Hf — 4—5 herb.
Glæsileg 4ra til 5 herb. endaíbúö á 3. hæð. (efst.) Ca. 118 fm. Stofa,
borðstofa og 3 rúmgóð svefnherbergi. Eldhús með borðkrók og
þvottaherbergi inn af. Sérlega fallegt baöherbergi. Mjög vandaðar
innréttingar. Svalir í suður og vestur. Frábært útsýni. íbúð í
sérflokki. Verö 18 millj.
Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr
Falleg 5 herb. endaíbúö á 7. hæö um 125 fm. Stofa, borðstofa og
4 svefnherb. Vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Mikiö úrsýni.
Rúmgóður bílskúr fylgir. Verö 16,5—17 millj. Útb. 12 millj.
Kóngsbakki — 3ja herb.
3ja herb. endaíbúð á 3. hæð. Ca. 87 fm. Þvottaherb. og búr inn
af eldhúsi. Suöur svalir. Verö 11.5 millj. Útb. 8 millj.
Einbýlishús í Hveragerði
Glæsileat einbvlishús ca. 140 fm. ásamt góðum bílskúr. Stór stofa,
4 svefnherb., eldhús og bað. Fallegur garöur. Lóö 1250 fm. Skipti
á sér hæð eða einbýli í Reykjavík. Verö 20—22 millj.
Kambsvegur — 5 herb. sér hæð
Góð 5 herb. efri sér hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Tvær stofur,
3 svefnherb. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Skipti möguleg
á góöri 4ra herb. íbúö. Verð 19 millj.
Kaplaskjólsvegur — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb.
Suöur svalir. Nýjar miöstöðvarlagnir. Danfoss. Sameign nýmáluö og
teppalögð. Verö 14,5 millj. Útb. 10 millj.
Krummahólar — 3ja herb.
3ja herb. íbúð á1. hæð 85 fm. ásamt bílskýli. íbúöin afhendist tilbúin
undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og íbúðin máluð. Til
afhendingar strax. Verö 10.5 millj.
Vesturbær — ný 3ja herb. m. bílskúr
Glæsileg 3ja herb. íbúö í fjórbýlishúsi á 1. hæð (ekki jarðhæö).
Sérlega fallegar innréttingar og frágangur ailur hinn vandaðasti.
Stórar suður svalir. íbúð í sérflokki.
Kríuhólar — 2ja herb.
2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 55 fm. i lyftuhúsi. Stofa, svefnherb.,
eldhús og bað. Mikil sameign. Frystiklefi í kjallara. Öll sameign
frágengin. Verð 8 til 8.5 millj. Útb. 6 millj.
Hvassaleiti — einstaklingsíbúö
Snotur einstaklingsíbúö viö Hvassaleiti. Laus nú pegar. Verö 3—3.3
millj.
Raðhús í Mosfellssveit
Raöhús (Viðlagasjóöshús) á einni hæð, sem er stofa, borðstofa og
3 svefnherbergi, baö, sauna, eldhús og kæliherbergi. ibúðin er
teppalögö og lítur vel úr. Frágengin lóð. Verð 14 millj. Útborgun
9 millj.
Gunnarsbraut — 3ja herb. hæö
Snotur 3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ca. 85—90 fm. Stofd
og 2 svefnherbergi, teppalagt með rýjateppum. Verð 13,5 millj.
Útborgun 9—9,5 millj.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson viöskfr.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
4»
UGI.YSINGA-
SIMINN KR:
22480
Hafnarstræti 15, 2. hæð
sí'nar 22911 og 19255
Parhús
kjallari hæð og ris á eftirsóttum
stað í Reykjavík. Uppl. á
skrifstofunni.
Einbýli — Garðabær
um 120 ferm á einni hæð með
stórum bílskúr. Skipti æskileg á
raöhúsi meö 4 svefnherb. . í
Breiöholti eða Hafnarfirði.
Vesturbær
Höfum á söluskrá 2ja herb.
íbúðir á jarðhæð. Útb. 6.5—7
millj.
Bergstaðastræti
erum með í sölu í sér húsi pláss
á tveimur hæöum samtals um
80—90 ferm., þarfnast lagfær-
ingar, góðir breytingamöguleik-
ar. Útb. um 4 millj. Laus strax.
Iðnaðarhúsnæði
um 80 ferm. samtals á tveimur
hæðum við Búðargerði. Hentar
vel fyrir léttan iðnað. Laust
strax, tilboð óskast.
Athugið
Höfum á söluskrá einbýlishús,
raöhús og parhús í borginni,
Garðabæ og Breiöholti í skipt-
um fyrir minni eða stærri eignir.
Gjörið svo vel og hafið sam-
band við skrifstofu okkar sem
fyrst..
Jón Arason lögmaður,
málflutnings og fasteignasala.
Sölustj
Kristinn Karlsson múraram.
sr
i
éfrA.
)
i Inaótf:
27750
S’EES ONJpi
IngóHsstrnti 18 s. 27150
jvið Básenda
Ssnotur 2ja herb. kj. íbúö
9 i
um 68 ferm., rólegur
staður.
"Eignaskipti
|3ja herb. íbúð á hæð í vestur-
“bæ, í skiptum fyrir nýlega 2ji
Iherb. íbúö.
Ivið Dvergabakka
lum 105 ferm. 4ra herb. íbúð,l
Isuður svallr. Þvottahús og búrl
|inn af eldhúsi.
|Viö Vesturberg
|Úrvals 4ra—5 herb. íbúð.
|Fasteignir óskast
|á skrá t.d. úr Fossvogi, Háa-|
|leitishverfi, Vogahverfi, miö-|
Iborginni og vesturbæ.
Benedikt Halldórsson sölustj. |
■ Hjaltí Steinþórsson hdl.
S Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Garðabær
Nýkomið í sölu stórglæsilegt,
fokhelt einbýlishús við Hæðar-
byggð sem verður tilbúið eftir
3 mánuði. Teikningar á
skrifstofunni.
Hafnarfjörður
Hefi kaupanda aö góöri íbúöar-
hæð í Hafnarfiröi. Mikil útborg-
un.
Hrafnkell Asgeirsson, hrl.,
Austurgötu 4,
Hafnarfiröi,
sími 50318.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Vantar íbúðir -
Vantar íbúðir
Höfum fjársterka kaup-
endur aö nýlegum 3ja og
4ra herbergja íbúöum í
Hraunbæ, Fossvogi og
Vesturbæ. Látiö skrá
íbúöina strax í dag.
Fasteignasala
Nýja Bíóhúsinu
s. 21682 og 25590
Jón Rafnar h. 52844
Guðm. Þórðarson hdl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH. ÞÓRÐARSON HDL
Til sölu og sýnis
4ra herb. íbúö viö Álfheima. Mjög stór og góö íbúð á 1.
hæö 112 fm. 3 rúmgóö svefnherb., góöir skápar. Góö
fullgerö sameign. Verð kr. 16 millj. Útb. kr. 11 millj.
Skammt frá Hlemmtorgi
5 herb. hæö um 130 fm. endurnýjuð. Nýtt eldhús o.fl. Sér
hitaveita. 2 góð risherb. fylgja.
Við Dalsel — sér pvottahús
5 herb. ný íbúö um 115 fm. Næstum fullgerö. Haröviöur.
Teppi. Bílageymsla fylgir.
Á góðum stað í gamla bænum
3ja herb. íbúö (1. hæö) um 75 fm. í velbyggöu timburhúsi
rétt víö Skólavörðustíg, íbúðin er mjög mikið endurbætt
og endurnýjuð, með góðu baði. 2 góð vinnuherb. og
geymsla fylgja í kjallara.
íbúð í neðra Breiðholti
3ja herb. á 3. hæó um 85 fm. vió Kóngsbakka. Sér
Þvottahús. Fullgerð íbúö. Útsýni.
Þurfum að útvega
Sér hæö í Kópavogi. Má vera raöhús.
Raóhús eöa sér hæð á Nesinu eða í Vesturborginni.
3ja—4ra herb. íbúö í Kópavogi.
3ja til 4ra herb.
íbúö óskast sem
næst Háskólanum.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 2TI50 - 21370-
Víi vv Vsi icv én tvieW* eá fcV tv kV <
&
A
&
*
Framnesvegur
26933
IT
LL
I Flúðasel
u,
[
V
v
fe
fe 4ra herb. 95 fm. íb. á 8. hæd, ií|
p útsýni. Verö 12.5—13 m.
v
I
3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð
(ekki jarðh.) í nýju fjórbýlish.
Bílskúr. Vönduð eign.
Æsufell
3—4 herb. 95 fm. íb. á 3. hæð
Rúmgóö falleg ib. Verð um
13 m.
Hverfisgata
^0
3ja herb. 85 fm íb. á 2. haeð
í steinh. Laus nú þegar. Verð
8.5 m.
Gautland
4ra herb. 100 fm. íb. á 2. hæð
(efstu). Vönduð eign, sk.
æskileg á 2ja herb. íb. í
sama hverfi. Verð 16 m.
4ra herb. 107 fm. íb. á 2.
hæð, nýleg íbúð, suöur sval-
ir. Verð 14.7 m.
Ljósheimar
Hofteigur
Sérhæð i bríbýli um 100 fm,
sk. í 3 svh. stofu o.fl. Góð
eign. Verð 14.5 m.
Nönnustígur
Rishæð í tvíbýli um 100 fm
sk. í 2 svh., stofu o.fl. Verð
10 m.
Víðimelur
Hlíðar
Akurgerði
Vesturbær
Arnarnes
Heimas.
Daniel 35417,
Friðb. Páll 81814.
$
íl
61
«1
1
1
5
kr4
\
S\
Sérhæð í þríbýli um 95 fm.
sk. í 2 svh. 2 st. o.fl. Góð
eign. Verð 15.5 m.
Sérhæö í fjórbýli um 128 fm.
sk. í 4 svh. stofu o.fl. Bílskúr.
Verð 18—20 m.
2 hæðir i parhúsi um 130 fm.
að stærð. Bílskúr. Verð
18—20 m.
Nýtt þarhús á besta stað í
bænum. Stærð samt. um 245
fm. Glæsileg eign. Nán. uppl.
á skrifst.
Glæsilegt einbýlishús á góö-
um stað á Arnarnesi, teikn.
á skrifst.
Vantar allar
gerðir eigna á
skrá.
6
£
6
a
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
«
ð
6
6
í
2
2
6
6
2
6
2
ð
5
2
6
2
2
2
2
2
2
2
markaöurinn
Austurstrnti 6 Simi 26933.
Fasteignatorgið gröfinnu
MELABRAUT 3 HB.
100 fm 3—4 herb. íbúð í
þríbýlishúsi á Seltjarnarnesi til
sölu. Sér inngangur. Sér hiti.
Bílskúr fylgir.
JÖRÐ
Ca. 400 ha. jörð í Mýrasýslu til
sölu. Gott stórt íbúðarhús.
Tilvaliö fyrir félagasamtök.
SUMARBUSTAÐALAND
V4 ha. eignarland við Langavatn
til sölu.
Fasteigna
torgid
GRÓFINN11
Sími:27444
Sölustjóri: Karl Jóhann Oftósson
Heimasími: 52518
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón ingólfsson hdl.
AUGLVstNGASÍMINN KR: 22480 LoíJ }Ror0un(ilaðib