Morgunblaðið - 17.08.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978
9
ÁLFTAMÝRI
4 HERB. + BÍLSK.RÉTTUR
Endaíbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 3
svefnherbergi, stofa, eldhús meö borö-
krók og flísalagt baö. Stofuna má stækka
á kostnaö eins svefnherbergisins. VerÖ 16
millj. Útb. 11 millj
KRUMMAHÓLAR
6 HERBERGJA
ibúö á 7. og 8. hæö (penthouse) alls um
158 ferm.
HRAFNHÓLAR
5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR
1 stofa, 4 svefnherbergi, eldhús meö búri,
baöherb. m. lögn f. þvottavél og þurrkara.
Útb. 12 millj.
NJALSGATA
3ja HERBERGJA
Ca. 95 ferm. íbúö á 2. hæö í 15—20 ára
steinhúsi. Ein stofa og 2 svefnherbergi
m.m. Sérhiti. Útb. ca 8.5 millj.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SKRÁ.
KOMUM OG SKOÐ-
UM SAMDÆGURS.
ÓSKAST
Vegna mikilla lyrirspurna og
fyrir kaupendur sem pegar
eru tilbúnir að kaupa, óskum
við eftir öllum stæroum og
gerðum fasteigna á skrá.
2ja herbergja ibúöir meö útborganir allt
frá 5 m. til 8 m.
3ja herbergja íbúöir staösetningar:
Hlíöar, Háaleiti og Vesturbær.
4ra herbergja íbúöir, helzt í Vesturbæ og
Hliöum.
5 og 6 herbergja íbúöir, áerhæöir sem og
blokkaríbúöir, meö eöa án bílskúra.
Raöhús aöa einbýlishús, höfum ákveöinn
kaupanda aö slíkri eign, ekki yfir 200
ferm., staösetning ekki skilyröi. Getur
greitt um og yfir 20 m.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM:
38874
Sigurbjörn A. Friðriksson.
28611
Arahólar
2ja herb. 65 fm. íbúð á 5. hæð.
Mjög falleg, fullgerð íbúö. Verö
10.5—11 millj.
Merkjateigur
Mosfellsv.
3ja herb. 70 fm. jaröhæö ásamt
góðum bílskúr. Verö 11.5 millj.
Ásbraut
4ra herb. íbúö á 1. hæö (kjallari
undir). Góðar innréttingar.
Suður svalir. Verö 13.5 millj.
Bergbórugata
4ra herb. 85 fm. íbúð á 1. hæð.
Góð íbúð. Verð 11.5—12 millj.
Dalsel
4ra—5 herb. 108 fm. jarðhæð.
Vönduð íbúð. Laus strax. Verö
13.5 millj.
Dalsel
4ra—5 herb. 119 fm. íbúð á 3.
hæð (efstu). Sérstaklega falleg
íbúð. Bílskýli í byggingu.
Grettisgata
4ra herb. íbúð 110 fm á 3. hæð
ásamt geymsluplássi í risi. Verö
um 13 milljónir. Útborgun 8—9
milljónir.
Hvassaleiti
3ja—4ra herb. 105 fm. íbúð á
1. hæð ásamt einu herb. í
kjallara og rúmgóðum bílskúr.
Verð 17 millj.
Rauðagerði
Einbýlishús sem er kjallari og
hæð. í kjallara: 3 herb. bað og
geymsla. Á hæöinni: Stór stofa,
2 samliggjandi herb. hol og
fremri forstofa. Bílskúrsréttur.
Verð 19 millj. Útb. 13 millj.
Rauðagerði
Einbýlishús sem er kjallari og 2
hæðir. í húsinu eru 4 svefnherb.
2 stofur, eldhús með nýjum
innréttingum, baðherb. og
gestasnyrting. Góður garöur.
Verð um 19 millj.
Höfum kaupendur aö
öllum stæröum og gerö-
um fasteígna.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.
Kvöldsími 17677
26600
Barmahlíð
5 herb. ca 127 fm íbúð á 1.
hæö í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér
inngangur. Suður svalir. Bílskúr
fylgir. Verð 20.0—21.0 millj.
Utb. 13.0—14.0 millj.
Brekkutangi, Mos.
Raöhús scm er kjallari og tvær
hæöir ca 75 fm að grunnfleti.
Innbyggöur bílskúr á neðri
hæö. Húsiö er ófullgert en
ibúöarhæft. Tilboð óskast.
Grettisgata
Einbýlishús, járnvarið timbur-
hús sem er kjallari, hæö og ris
ca 45 fm aö grunnfleti. Bíl-
skúrsréttur. Verð 12.0—13.0
millj. Útb. 8.0—8.5 millj.
Háaleitisbraut
5 herb. ca 117 fm íbúð á 1.
hæð í blokk. Nýtt tvöfalt
verksmiðjugler í gluggum. Ný
teppi. íbúö í góöu ástandi.
Bílskúr fylgir. Verð 18.5 millj.
Hrafnhólar
5 herb. ca 120 fm endaíbúö á
6. hæð í blokk. Bílskúr fylgir.
Verð 16.0—17.0 millj.
Kleppsvegur
5 herb. ca 115 fm endaíbúð á
6. hæð í háhýsi. Verð 15.0 millj.
Langabrekka
5 herb. ca 116 fm efri hæð í
tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inn-
gangur. í kjallara fylgir sér
þvottaherb. geymsla og bíl-
skúr. Verð 19.0 millj. útb.
12.0—13.0 millj.
Laufásvegur
Húseign sem er kjallari, tvær
hæöir og háaloft. Ca 110 fm að
grunnfleti. Upphaflega byggt
sem einbýlishús nú notað sem
skrifstofuhúsnæði. Verð 35.0
millj.
Lindargata
4ra herb. íbúð á 2. hæð í
þríbýlishúsi, járnvariö timbur-
hús. Tvö herb. í risi fylgja. Sér
hiti, sér inngangur. Bílskúrs-
réttur. Verð 10.0 millj. Útb.
aöeins 5.5—6.0 millj.
Seltjarnarnes
Fokhelt einbýlishús ca 142 fm
auk ca 50 fm bílskúrs. Húsiö er
fokhelt. Verð 18.0 millj.
Vesturberg —
Makaskipti
Einbýlishús sem er hæð og
jarðhæð samtals ca 185 fm.
Nýtt fullgert hús (næstum).
Verð 31.0 millj. Fæst einungis
í skiptum fyrir góða sérhæð í
bænum.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silii&Valdi)
s/mi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Símar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
áaöhús óskast
í Breiðholti eða Hafnarfirði.
Skipti á 120 fm. einbýlishúsi m/
bílskúr í Garöabæ koma til
greina.
Garóabær
Einbýlishús
á tveim hæðum geta verið tvær
íbúöir, alls 183 fm. Bílskúr 43
fm. Asbestklætt timburhús.
Verð 23 útb. 13.5 m.
Efra-Breiöholt
Stórt 5 herb. íb. „Penthouse".
Bílskúr. Æskileg skipti á 3 herb.
íb. í Miðbænum.
Kríuhólar
Lítil íbúö á 7. hæö.
Fokheld raöhús
Seljahverfi. Verð frá 12 m.
Sumarhús
nýtt nálægt Hveragerði mjög
vandað ca. 70 fm. Gæti verið
ársbústaður.
Einar Sigurðsson. hrl
Ingólfsstræti4.
Rauöalækur
4ra herb. íbúð í kjallara, um
115 ferm. Sér hiti, sér inngang-
ur. Verð 11,5 millj. Útb. 8 millj.
Flúöasel
4ra herb. mjög vönduð íbúð á
2. hæð um 108 ferm. með
haröviöarinnréttingum. Útb.
9.5— 10 millj.
Selfoss
Einbýlishús, viölagasjóöshús,
4ra herb. við Laufhaga um 120
ferm. Útb. 7,5—8 millj. Verð
11,7 millj.
2ja herbergja
Góö íbúö á 7. hæö í háhýsi viö
Æsufell. Fallegt útsýni. Laus nú
þegar. Verð 9—9,5 millj. Útb.
6,7—7 millj.
Sléttahraun
3ja herb. góö íbúö á 2. hæö um
90 fm við Sléttahraun í Hafnarf.
Bílskúrsréttur, svalir í suöur.
Útb. 8.0 millj.
3ja herb.
íbúðir við Krummahóla, Aspar-
fell, Kóngsbakka, Álftröð í
Kópavogi m. bílskúr.
4ra herb.
íbúðir við Austurberg, með og
án bílskúrs. Hrafnhóla meö
bílskúr, Vesturberg, Asparfell,
Kleppsveg og Ásbraut í
Kópavogi.
4ra herb. — Bílskúr
Höfum í einkasölu 4ra herb.
íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi viö
Drápuhlíö um 135 fm. Auk um
40 fm. bílskúrs. Laus 1.12. Verð
18.5— 19 millj. Útb. 12.5—13
millj.
3ja herbergja
íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi við
Holtsgötu. Sér hiti. Verð 12
millj. Útb. 8 millj.
Höfum kaupanda
Útb. 18—20 millj. Höfum verið
beðnir að útvega einbýlishús,
helst með tveimur íbúöum, eða
hæð og ris í Reykjavík. Má
einnig vera einbýlishús í Smá-
íbúðahverfi. Eignin þyrfti að
vera laus 1.10. '78.
mmm
* nSTEIENIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasími sölumanns 381 57.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 3. hæö.
Hverfisgata
3ja herb. íbúð ásamt óinnrétt-
uöu risi laus.
Eskihlíð
3ja herb. 100 ferm. íbúð ásamt
herb., í risi, laus.
Garöabær
eldra einbýlishús, æskileg
skipti á 3ja herb. íbúð með
bílskúr.
Höfum kaupendur að
hæð í Lækjum, Teigum eða
Túnum.
★
3ja herb. íbúð með bílskúr.
★
2ja herb. íbúð, parf ekki að
losna strax.
★
2ja—3ja herb. íbúð sem þarfn-
ast standsetningar.
•k
500 ferm. iðnaðarhúsnæði, má
vera fokhelt.
EIGNAVAL sf
Suðurlandsbraut 10
Símar 85650 og 85740.
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjarm Jónsson
Viö Búðargerði
2ja herb. góð íbúð á 1. hæð í
nýlegu sambýlishúsi. Æskileg
útb. 9.5 millj.
Skrifstofuhúsnæöi —
íbúð við Hverisgötu
Höfum til sölu 3 herb. m.
snytingu og eldhúsi. Húsnæöiö
sem er nýstandsett hentar vel
fyrir skrifstofur. Allir veggir í
herb. ný viðarklæddir, ný teppi
á gólfum, eldhús og baö
nýstandsett. Laust nú þegar.
Útb. 6.5—7.0 millj.
Viö Borgarholtsbraut
4ra herb. íbúö á neðri hæö í
tvíbýlishúsi. Bílskúr. Sér inng.
og sér hiti. Útb. 9 millj.
Vió Hlaöbrekku
4ra herb. íbúð á jaröhæö í
tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb.
Sér inng. og sér hiti. Útb. 9
millj.
Við Flúöasel
4ra herb. ný íbúð á 2. hæö.
Útb. 9.5 millj.
Hæö viö Melhaga
4ra herb. 130 fm. íbúöarhæö
viö Melhaga. Útb. 12 millj.
Viö Barónstíg
3ja herb., 90 fm. íbúð á 3. hæð.
Laus nú þegar. Útb. 6.5 millj.
Viö Hraunbæ
3ja herb. íbúö á 3. hæð. Herb.
* kj- fylgir. Útb. 9.0 millj.
Viö Kóngsbakka
3ja herb. 85 fm. góö íbúö á 3.
hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Útb. 8—8.5 millj.
Viö Kársnesbraut
3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö
í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. inn-
af eldhúsi. Herb. í kjallara fylgir.
Bílskúr. Mikiö útsýni. Útb. 11
millj.
Viö Þverbrekku
2ja herb. vönduð íbúð á hæð í
háhýsi. Gæti losnað nú þegar.
Einstaklingsherbergi
við Hvassaleiti. Stærð 22 ferm.
Verð 3.0 millj. Útb. 2.2 millj.
íbúöir í smíöum
Höfum til sölu eina 4ra herb.
íbúö og eina 5 herb. íbúö u.
trév. og máln. við Engjasel.
Teikn. og allar upplýsingar á
skrifstofunni.
EðcnRíRiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
Siml 27711
SWtwtjórli Swerrlr Krlsttnsson
Stguróur ðlssonhrl.
|
H16688
Hverfisgata
2ja herb. íbúð hæð og ris.
Karfavogur
4ra herb. 100 ferm. kjallaraíbúö
sem skiptist í tvær stofur, tvö
svefnherb., eldhús og bað. Sér
hiti, sér inngangur.
Mávahlíó
3ja—4ra herb. góð risíbúð.
Hvassaleiti
4ra herb. 117 ferm. góð íbúð
í blokk, bílskúr.
Álfaskeið
4ra herb. góð íbúð á 3. hæð,
vandaöar innréttingar, bílskúr.
Eskihlíö
5 herb. skemmtileg íbúð á 1.
hæð. Tvær stofur, 3 svefnherb.,
köld geymsla á hæðinni.
Barmahlíö
Góð 127 ferm. hæð, svefn-
herb., bílskúr.
Tilb. u. tréverk
4ra herb. 105 ferm. íbúð sem
afhendist í byrjun næsta árs.
Sameign frágengin, bílskýli,
fallegt útsýni.
Eicn^v
uitibodidIHé
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1/L£QQ
Heimir Lárusson s. 10399 'tfOOO
Ingileifur Einarsfeon s. 31361
Ingölfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Arnarhraun sérh.
Efri hæð í þríbýlishúsi. íbúðin
skiptist í stofupláss og 4 til 5
rúmgóð svefnherbergi. Sér
þvottahús og búr á hæðinni.
Sér inngangur. Sér hiti. Bíl-
skúrsplata fylgir. Ibúðin er
nýstandsett. Óvenju glæsilegt
útsýni.
Æsufell
105 fm. 3ja til 4ra herb. íbúð í
nýlegu háhýsi. íbúöin er öll
sérlega vönduð og vel umgeng-
in. Glæsilegt útsýni yfir
borgina.
Hringbraut
Rúmgóð 3ja herb. íbúð í
fjölbýlishúsi ásamt I herb. í risi.
Suöursvalir.
Húseign í
miöborginni
Á jarðhæð er verslunarpláss
ca. 90—100 fm. Á 2. hæð er
122 fm skrlfstofuhúsnæði sem
auöveldlega má breyta í eina til
tvær íbúðir. í risi er sérlega
vönduð og skemmtileg íbúð
nýlega innréttuð.
Völvufell
Einnar hæðar raðhús í Breið-
holti. Húsið er um 130 fm. og
skiptist í rúmgóða stofu og 3
svefnherb. m.m. Bílskúr fylgir.
Ræktuð lóð.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Sogavegur
2ja herb. 60 fm. kjallaraíbúð.
Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj.
Holtsgata
3ja herb. rúmgóð 90 fm. íbúð
á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 12
millj. Útb. 8 millj.
Rauöilækur — skipti
90 fm. 3ja herb. jaröhæö í
fjórbýlishúsi. Rúmgóð íbúð í
góðu standi. Óskaö er eftir
skiptum á stærri eign, má
þarfnast lagfæringar.
Heimahverfi
4ra herb. rúml. 100 fm. íbúö á
efstu hæð í fjórbýlishúsi.
Tvennar svalir, útsýni.
Kársnesbraut Kóp.
4ra herb. 110 fm. íbúö á efri
hæð í fjórbýlishúsi. Ný vönduö
íbúð, bílskúr fylgir. Verð
16.5—17 millj. Útb. 12 millj.
Laugavegur
Járnklætt timburhús (bakhús)
ca. 60 fm. á 310 fm. eignarlóö.
Góð 3ja herb. íbúð á hæð,
geymslur í kjallara.
Heiöarbrún
Hverageröi
Fokhelt einbýlishús 132 fm. á
einni hæð. Teikningar á skrif-
stofunni. Verð 8—8.5 millj.
Vantar einstakiings eöa 2ja
herb. íbúð, helst í háhýsi, fyrir
traustan kaupanda, góð
útborgun.
Látið skrá eignina hjá
okkur, höfum kaupend-
ur aö flestum gerðum
eigna.
Sölustj. Bjarni Ólafsson
Gísli B. Garðarsson hdl.,
Fasteignasalan REIN
Klapparstíg 25—27.