Morgunblaðið - 17.08.1978, Side 10

Morgunblaðið - 17.08.1978, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978 s s s s s s s s Sólvallagata — parhús Ca. 250 ferm., húsiö er kjallari, jaröhæö, hæö og ris. Húsiö er ekki alveg full frágengiö. Verö 35 millj. Selvogsbraut — raðhús — Þorlákshöffn Endaraöhús, fokhelt ca. 80 ferm. Húsiö er stofa, borðstofa, sjónvarpsherb., tvö svefnherb., eldhús og baö, bílgeymsla. Teiknipgar liggja frammi á skrifstofunni. Verö 6 millj., útb. 4.2 millj. Efstihjalli — 3ja herb. Ca. 90 ferm. á 1. hæð í 4ra ára gömlu húsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Svalir í vestur. Stór og ræktuö lóö. Verö 13.5 millj., útb. 9.5 millj. Ölduslóð — sér hæð — Hafnarfirði Ca. 150 ferm. efri hæö. Stofa, boröstofa, sjónvarps- skáli, 3 herb., eldhús og baö. Gestasnyrting. Verö 20 millj., útb. 14 millj. Rauöalækur — 2ja herb. Ca. 75 ferm. jaröhæö í þríbýlishúsi. Stofa, eitt herb. eldhús og baö. Sameiginlegt þvottahús, fallegur ræktaöur garöur. Verö 10.5 millj., útb. 7.5 millj. Melabraut — 3ja herb. Ca. 90 ferm. jaröhæö, tvær samliggjandi stofur, eitt herb., eldhús og snyrting. Verö 10 millj., útb. 7.5 millj. Krummahólar — 4ra herb. Ca. 100 ferm. endaíbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö, búr inn af eldhúsi. Þvottahús og þurrkari á hæöinni. Suður svalir. Eignaskipti á ódýrari íbúö koma til greina. Verö 14.5 millj., útb. 10 millj. Asparfell 2ja herb. Ca. 65 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, herb. eldhús og baö. Flísalagt baö. Mjög góöar innréttingar. Verö 9 millj. Útb. 7 millj. Skipasund, parhús Ca. 145 fm parhús á tveimur hæöum. Á neöri hæö 2 samliggjandi stofur, á efri hæö 3 herb og baö. Verö 19 millj. Útb. 12,5 millj. Kóngsbakki 4ra—5 herb. Ca. 120 fm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, sjónvarpsherb. 3 herb. eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Suöursvalir. Góö eign. Verð 15,5—16 millj. Útb. 11 millj. Álftamýri 3ja—4ra herb. Ca. 96 fm. jaröhæö meö sérinngangi. Stofa, borðstofa, 2 herb., eldhús og baö. Flísalagt baö. Skápar í forstofuherbergjum. Verö 13 millj. Útb. 9 millj. Dúfnahólar 3ja herb. Ca. 90 fm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Bílskúrsréttur. Verö 13 millj. Útb. 9 millj. Melabraut, Seltjarnarnesi, 4ra herb. Ca. 120 fm. á efri hæö í fjórbýlishúsi. Stofa, 3 herb. eldhús og baö. Mjög snyrtileg íbúö. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Fífusel, endaraðhús Ca. 200 fm fokhelt raöhús á pöllum. Bílskýlisréttur. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verö 11 millj. Merkjateigur einbýlishús Ca. 150 ferm. tilb. undir tréverk. Tvöfaldur bílskúr. Stofa, skáli, 4 svefnherb., eldhús og baö. Þvottahús og gestasnyrting. Verö 18—20 millj. Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072. Friðrik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932. EF ÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Frá vopnaverksmiðjunni. t»ar eru framleiddar eftirlikingar af allra þjóAa vopnum. ERITREA Þar heyja íbúamir har? Ekki er auðvelt að greina frá striðinu á milli Eritreu og Eþíópfu á venjulegan hátt, því að erfitt er að greina á milli styrjaldaraðila. Segja má, að stíðið í Eritreu sé eina stríðið af þrjátíu og þremur, sem háð hefur verið frá árinu 1945, þar sem ekki er hægt að flokka stríðsaðila í hægri og vinstri öfl, samkvæmt vestrænum skilningi. Óvinir Eritreu koma úr öllum áttum, frá „heimsveld- inu“ Eþfópíu og „byltingar landinu“ Eþiópíu, frá Banda- rikjunum og Rússlandi og skjólstæðingum þeirra ísrael og Kúbu. Baráttu þessarar umsetnu þjóðar er ekki einungis hægt að líta á í ljósi hetjuskapar í venjulegum skilningi, heldur sem afneitun á þeirri skoðun Kissingers og Brezhnevs, að allur heimurinn sé eins og skákborð, þar sem litlu fátæku og hjálparvana þjóðirnar eru aðeins peð, sem hægt er að flytja til að vild. Eftir miklar hörmungar hefur Eritreubúum tekist að vinna aftur um 95% af upphaflegu heimalandi sínu, landræmunni meðfram Rauða- hafinu, sem oft hefur verið talið eitt af hernaðarlega mikilvæg- ustu landsvæðum heims, en um Rauðahafið fer mikið af háefn- um til Vestur-Evrópu. „Það kann að koma Vestur- landabúum undarlega fyrir sjónir," er haft eftir kennara einum í Eritreu, sem stundaði nám í Bretlandi,„en hér höfum við ekkert sem hægt er að kalla hægri eða vinstri stefnu. Það er einungis evrópskt hugtak, sem engan veginn k við í Eritreu og sennilega hvergi í Afríku. Hvernig er hugsanlegt að við getum notað þessi heimskulegu hugtök. Við höfum verið svikin svo oft. Við erum bara við sjálf og við höfum engar pólitískar skuldbindingar." Eritrea iiggur á mörkum Afríku og Mið-Austurlanda. Að austan liggur Rauðahafið að landinu, Súdan að norðan og vestan, en Eþíópía og Djibouti að sunnan. Eftir hrun menning- ar axumíta á sjöundu öld, sem dreifði semítum innan um upp- haflegu íbúana, er voru svartir, voru stöðugir bardagar háðir á þessu landsvæði. Bardagarnir voru einkum á milli lénshöfð- ingja, kristinna manna og músl- íma, þræla og annarra, allt þar til Tyrkir, Egyptar og að síðustu Italir náðu völdum á nítjándu öld. Italir notuðu landið í sína þágu eftir megni, eins og flest önnur nýlenduveldi gerðu á þeim tíma, en árið 1941 náðu Bretar völdum í Eritreu. Eftir síðari heimsstyrjöldina stóðu Bretar uppi ráðþrota í málefn- um Eritreu og árið 1952 sam- þykktu þeir ákvörðun Sam- einuðu þjóðanna um að veita Eritreu sjálfsforræði. Þegar haldið er inn í Eritreu ber sífellt fyrir augu lítil minnismerki úr steini, og eftir því sem iengra inn í landið er haldið fjölgar þeim. Þessi minn- ismerki eru grafir fallinna Eritreumanna. Stundum standa þau ein sér og merkir það að þarna hvíli einn maður, ef til vill einmana fjárhirðir, í öðrum tilfellum standa minnismerkin mörg saman og táknar það að Austurbrún Úrvals góö einstaklingsíbúö. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, raöhúsum og einbýlis- húsum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firöi. Neðra-Breiðholt 4ra herb. horníbúö á 2. hæö (miö) meö góöu útsýni til þriggja átta. Rúmgóö íbúö m/ sér þvottahúsi og búri inn af eldhúsi. Mjög góö sameign. Góöar innréttingar og ný teppi. íbúðin stendur viö Maríubakka. Verö 15.5—16.0 millj., útb. 11.0 millj. Kjöreignsf. Ármúla21R DAN V.s. WIIUM, 85988*85009 lögfræðingur [7R FASTEIGNA LllJ HÖLLIN FASTEIGN AVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300S 35301 Við Eyjabakka 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Laus fljótlega. (Mikiö útsýni). Við Furugrund 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt einstaklingsíbúö á jaröhæö. Við Lundarbrekku 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Skipasund 5 herb. íbúð á 2 hæöum í parhúsi. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. AUCil.VsiNOASÍMINN Elt: 22480 Jtlvrgunhlebib

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.