Morgunblaðið - 17.08.1978, Page 22

Morgunblaðið - 17.08.1978, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FJMMTUDAGUR 17, ÁGUST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur Okkur vantar fóstru til starfa viö dag- heimiliö Kópa'stein. Upplýsingar veitir forstööukona í síma 41565 milli kl. 9 og 11. Verksmiðjustörf Hampiöjan h/f óskar aö ráöa duglegt og áreiöanlegt fólk til verksmiöjustarfa. Unniö er á tvískiptum vöktum, 7.30—15.30 og 15.30—23.30. Upplýsingar veitir verksmiöjustjórinn, Hektor Sigurösson, ekki í síma. !•! HAMPICJAN HF Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá 1. september n.k. Starfiö felst í símavörzlu, vélritun og almennri afgreiöslu. Vinnutími frá kl. 9—17. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Símavarzla — 3557.“ Sjúkrahús Patreksfjaröar Hjúkrunar- fræðingur óskast til starfa viö sjúkrahús Patreks- fjaröar, frá og meö 1. sept. 1978. Umsóknir sendist til sýsluskrifstofunnar á Patreksfiröi og þar eru veittar allar nánari upplýsingar. Sjúkrahús Patreksfjaröar. Tónlistarskóli Skagafjarðarsýslu Tónlistarkennari óskast næsta vetur. /Eskilegar kennslugreinar: Orgel, píanó, strengjahljóöfæri eöa blásturshljóöfæri. Uppl. gefa í fjarveru skólastjóra, Guömann Tóbíasson, sími 95-6160 og Margrét Jónsdóttir skólastjóri sími 95-6116. Atvinna Umfangsmikiö og ört vaxandi fyrirtæki í Reykjavík vill ráöa nú þegar eöa sem fyrst starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Aðstoöargjaldkerastarf. 2. Gagnaundirbúningur vegna tölvuvinnslu og aö hluta til umsjón meö innheimtu. 3. Starf á afgreiöslu. 4. Umsjónarstarf í þjónustudeild. 5. Símavarsla (vaktavinna). Umsóknir er greini menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Mbl. merktar: „Næg verkefni — 3533“ fyrir 24. þ.m. Húsvörður óskast Húsvöröur óskast í fullt starf fyrir sambýlis- hús í Reykjavík. Starfinu fylgja ræstingar eöa umsjón meö þeim. Góö 2ja herbergja íbúö fylgir starfinu. Aöeins jafnlynt og umgengnisgott fólk kemur til greina. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „H — 3534“ fyrir 23. ágúst n.k. Ritari Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö óskar aö ráöa hiö fyrsta vanan vélritara til starfa í aðalskrifstofu ráöuneytisins. Auk alhliöa skrifstofustarfa yröi helsta verkefnið vélritun eftir segulbandi eöa handriti. Góö kunnátta í Noröurlandamálum og ensku er því nauösynleg. Laun og önnur kjör eru skv. kjarasamning- um opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist ráöuneytinu fyrir n.k. mánaöamót. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö, Arnarhvoli. Hveragerði Umb&ösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hverageröi. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 4114 og afgreiöslunni í Reykjavík í síma 10100. Snyrtivöruverzlun leitar aö starfskrafti strax, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími kl. 1—6. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augldeild Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „Strax — 7694“. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti 110 Reykjavík óskar aö ráöa í tvær stööur á efnarannsóknastofu. Stúdnetspróf eöa búfræðimenntun æskileg. Einnig óskast ritari. Vélritunar- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar fyrir 25. ágúst n.k. Símavarzla Heildverzlun óskar eftir aö ráöa til frambúöar starfsmann viö símavörzlu. Nauösynlegt er aö umsækjandi tali ensku og sé vanur vélritun. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf, óskast sendar augld. Mbl. merkt: „Síma- varzla — 7693“. Skrifstofustarf Verzlunarráð íslands óskar aö ráöa ritara til vélritunar- og almennra skrifstofustarfa allan (eöa hálfan) daginn í þrjá mánuöi, frá 1. september til nóvemberloka. Góö vélritunar- og tungumálakunnátta (íslenzka og enska) er nauösynleg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar til skrifstofu ráösins aö Laufásvegi 36, Reykjavík. hVERZLUNARRÁD ÍSLANDS Vélritun — tölvuskráning Ungt upprennandi fyrirtæki í miöborginni vantar duglegan og traustan starfsmann til vélritunar og tölvuskráningar. Krafist er góörar vélritunarkunnáttu, reynsla í tölvu- skráningu ekki nauðsynleg. Viökomandi starfsmaöur þyrfti aö geta hafiö störf, sem fyrst. Upplýsingar sem innihalda nafn, aldur, heimilisfang, símanúmer og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Vélritun — 7692“, fyrir 23. ágúst 1978. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 40826 eftir kl. 19. AUCLVSfNGASÍMINN EB: 22480 JWorgimblfitiib Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, ' S. 31330. Brúðuvöggur Margar stæröir og gerðir. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Mótatimbur til sölu 4—5000 m af 1»6. Uppl. í síma 99-5617. Þykkvabæ. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Séra Halldór S. Gröndal Nýtt líf Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamrborg 11. Mikill söngur. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk tekur þátt. Stjórnandi Hafliði Kristinsson. ÚTIVISTARFERÐíRi Föstud. 18/8 kl. 20. Út í buskann, nýstárleg ferö um nýtt svæöi. Fararstjórar Jón og Einar. Farseölar á skrifstofu Lækjarg. 61, sími 14606. Útivist. 18—20 ágúst ferö í Hrafntinnu-, sker og Landmannalaugar. Uppl. á skrifstofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Bæn kl. 20.30. Föstudagur 18. ágúst kl. 20.30 1) Þórsmörk (gist í húsi). 2) Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsi). 3) Fjallagrasaferð á Hveravelli og í Þjófadali (gist í húsi. Fararstjóri: Anna Guömunds- dóttir. 4) Ferö á Einhyrningsflatír. Gengið m.a. aö gljúfrunum við Markarfljót, á Þríhyrning o.fl. (gist í tjöldum) Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Sumarleyfisferöir 22.—27. ágúst. 6 daga dvöl í Landmannalaugum. Farnar þaöan dagsferöir í bíl eöa gangandi, m.a. aö Breiöbak, Langaajó, Hrafntinnuskeri o.fl. skoöunarveröra staöa. Áhuga- verö ferö um fáfarnar slóðir. Fararstjóri: Kristinn Zophanías- son (gist í húsi allar nætur). 31. ágúst—3. sept. Ökuferð um öræfi noröan Hofsjökuls. Fariö frá Hveravöllum aö Nýjadal. Farið í Vonarskarö. (gist í húsum). Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Feröafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.