Morgunblaðið - 17.08.1978, Side 23

Morgunblaðið - 17.08.1978, Side 23
i MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978 23 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Áöur auglýstur umsóknarfrestur um kennarastööur í hagfræöi og viðskiptagreinum og eölis- og efnafræöi viö Fjölbrautaskólann á Akranesi framlengist hér meö til 25. p.m. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. — Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 9. ágúst 1978. Starfskraftar — matvælaiðnaður Okkur vantar fólk til hálfs dags og heils dags starfa, sem fyrst. Upplýsingar í síma: 36690 frá kl. 15—18 í dag og á morgun föstudag. Ritari Ritara vantar vegna sumarleyfa. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Nánari upplýsingar hjá Hafrannsóknastofnun í - síma 20240. Hafrannsóknastofnun. Bókabúð óskar eftir afgreiðslustúlku hálfan daginn (frá kl. 12.30—18) nú þegar eöa 1. sept. Mála- kunnátta nauösynleg. Eiginhandarumsókn meö uppl. um aldur og fyrri störf (hvar unniö) sendist afgr. Mbl. fyrir 22. ágúst merkt: „Bókabúö — 7676“. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í úra- og skartgripaverzlun í miöbænum. Vinnutími kl. 1—6. Umsóknir sem greina aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 19. ágúst merkt: „Sjálfstæö — 7691“. Símsvari — vélritun Óskum aö ráða starfskraft strax til starfa hjá iönfyrirtæki og heildsölu. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. eigi síðar en 22.8 merkt: „H — 7677“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsla húsnæöi i boöi PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Nemendur veröa teknir í símvirkja-, loftskeyta- og póstnám nú í haust. Umsækjendur skulu hafa grunnskólapróf eöa hliöstætt próf, umsækjendur um símvirkja- og loftskeytanám skulu ganga undir inntökupróf í stæröfræði, ensku og dönsku. Inntökupróf hefjast 4. september og veröa nánar tilkynnt síöar. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraveröi Póst- og símahússins viö Austur- völl, Póst- og símaskólanum aö Sölvhóls- götu 11 og á póst- og símstöövum utan Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt heilbrigöisvottoröi, saka- vottoröi og prófskírteini eöa staöfestu Ijósriti af því, skulu berast fyrir 26. ágúst 1978. Nánari upplýsingar í síma 26000. Reykjavík, 16. ágúst 1978. Póst- og símamálastjórnin. eftirtaldar bifreiöar í Tilboö Tilboö óskast tjónsástandi: Alfa Sud árg. ‘78. Cherokee árg. ‘74 Caz árg. ‘75. Citroén DS. árg. ‘71 VW 1300 árg. ‘73 og VW 1303 árg. ‘71 VW 1200 árg. ‘73 Hornet árg. ‘70 BMW árg. ‘69 Fiat 850 árg. ‘71 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26, Hafnarfiröi, laugardaginn 19. ágúst n.k. kl. 13—17. Tilboöum skal skilaö til aöalskrifstofu, Laugavegi 103 Reykjavík fyrir kl. 17.00 mánudaginn 21. ágúst n.k. Brunabótafélag íslands. | til sölu I Viö Laugaveg er til sölu verslun í fullum gangi. Til greina kemur aö taka bíl uppí. Tilboð leggist inn á augl. Mbl. fyrir 24. ágúst merkt: „Við Laugaveg — 7674“. Auglýsing Greiösla olíustyrks í Reykjavík fyrir tímabiliö apríl-júní 1978 er hafin. Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16. Afgreiöslutími er frá kl. 9.00—15.00 virka daga. Styrkurinn greiöist framteljendum og ber aö framvísa persónuskilríkjum viö móttöku. Frá skrifstofu borgarstjóra. Hafnarfjörður Lóöir í Hvömmum í ráöi er aö úthluta á næstunni lóöum fyrir einbýlishús, raöhús og fjölbýlishús í „Hvömmum“. Stefnt er aö því aö lóðirnar veröi byggingarhæfar, á sföari hluta næsta árs. Krafist veröur greiöslu upptökugjalds, af lóöunum. Umsóknir skulu sendar á þar til geröum eyöublööum, sem fást á skrifstofu minni, eigi síöar en 8. sept. ’78. Bæjarverkfræöingurinn í Hafnarfiröi. Til sölu er 750 fm. iönaöarhúsnæöi viö Trönuhraun í Hafnarfiröi ásamt byggingarrétti. Húsnæö- iö er laust nú þegar. Semja ber viö Jóhann H. Níelsson hrl. Austurstræti 17, Reykjavík, sími 23920. Skrifstofuhúsnæöi í steinhúsi viö Hafnarstræti til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 14824 og 12105. lögtök Ibúö óskast til leigu Alþingismaöur utan af landi óskar aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík sem allra fyrst. Vinsamlega hringiö í síma 98-1001 eöa 98-1000. Lagerhúsnæði óskast fyrir hreinlega iönaöarvöru frá og meö næstu áramótum. Stærö 600—800 m2. Tilboö sendist augl.d. Mbl. merkt: „Lager- húsnæöi — 3890“. Lögtaksúrskurður Aö beiðni sveitarsjóös Miöneshrepps úrskuröast hér meö aö lögtak má fara fram til tryggingar gjaldföllnum, en ógreiddum fasteignagjöldum, útsvari, aöstööugjaldi og hafnargjöldum ársins 1978, auk vaxta og kostnaöar. Lögtakiö má fara fram aö liönum 8 dögum frá birtingu þessa úrskuröar Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu 15. ágúst 1978. Jón Eysteinsson. Lögtök fundir — mannfagnaöir Mini-flóamarkaður Flóamarkaöur aö Laugavegi 42, 3. hæö veröur haldinn fimmtudaginn 17. ágúst frá kl. 11.30 f.h. til 21.30 e.h. Mikiö af góöum og ónotuöum fötum og dóti. Ananda Marga. Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskuröi, uppkveönum 16. þ.m. veröa lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum gjöldum, skv. gjaldheimtuseöli 1978, er féllu í eindaga þ. 15. þ.m. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur. kirkjugjald, kirkjugarösgjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa. iönaöar- gjald, slysatryggingargjald, atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, launaskattur, útsvar, aöstööugjald, iönlánasjóösgjald, iönaöarmálagjald, sjúkratrygging- argjald og skyldusparnaöur. Ennfremur nær úrskuröurinn til gjaldhækkana og skattsekta, sem ákveönar hafa veriö til ríkissjóös og borgarsjóös svo og til skatta. sem innheimta ber skv. Noröurlandasamningi sbr. 1. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, veröa látin fram fara aö 8 dögum liönum frá birtingu þessara auglýsingar, veröi þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. Bæjarfógetaembættid í Reykjavík. 16. ágúst 1978. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á Hraöfrystihúsi á Verksmiöjureit. Siglufiröi, ásamt áfastri skreiöar- geymslu og steyptu plani, og vélum öllum og tækjum. þingl. eign Þormóös ramma h.f., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunnar ríkisins á eigninni sjálfri miövikudaginn 30. ágúst 1978 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.