Morgunblaðið - 17.08.1978, Síða 30

Morgunblaðið - 17.08.1978, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978 Stmi 11475 Frummaðurinn ógurlegi (The Mighty Peking Man) H Stórfengleg og spennandi, ny kvikmymd, byggö á sögunni um snjómanninn í Himalajafjöll- um. Islenzkur texti. Evelyne Kraft Ku Feng Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABfÓ Sími 31182 Kolbrjálaöir kórfélagar (The Choirboys) Nú gefst ykkur tækifæri tll aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylli- röftum sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Myndin er byggö á metsölubók Joseph Wam- baugh's „The Choirboys". Leikstjóri: Robert Aldrich Aðalleikarar: Don Stroud Burt Young Randy Quaid Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 16 ára. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax, til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ISLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hcfnarfirði Simi: 51455 SIMI 18936 Maöurinn sem vildi veröa konungur Spennandi ný amerísk stórJ mynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri John Huston. Aöalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Síðasta sinn. Paramount Pictures presents a Fúm by Lewis Giibert Pauland Michelle Panavison*- In Color Prints by Movielab p^j A Paranxxint Picture Hrífandi ástarævintýri, stúdentalíf í París, gleöi og sorgir mannlegs lífs, er efniö í þessari mynd. Aðalhlutverk: Anícée Alvina Sean Bury Myndin er tekin í litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. AIISTURBÆJARRÍfl „ íslenzkur texti. I nautsmerkinu otj, M-M-MASSEfi AF DEOLIGE DAMER F.F.B. Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met í aösókn á Noröurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskírteini. Síöasta sinn. Innláinsviðskipti leið Éil lánsviðskipta bCnaðarbanki " ISLANDS SKIPAUTGCRB RÍKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavík þriöjudaginn 22. þ.m. til Patreksfjaröar og Breiöafjaröarhafna (tekur einn- ig vörur til Tálknafjarðar og Bíldudals um Patreksfjörö.) Móttaka alla virka daga nema laugardag tii 21. þ.m. Akureyringar Þar sem ekki fékkst leyfi fyrir skemmtanahaldi í Sjálfstæöishúsinu í kvöld, fellur fyrirhuguö skemmtun niöur. Því miður. Brimkló Halli og Laddi BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 I KVÖLD. 18 UMFERÐIR. VERÐMÆTI VINNINGA 178.000.-. SÍMI 20010. LANDSINS BESTU ÖLGERÐAREFNI: HALLERTA U ÞÝSKU BJÓRGERÐAREFNIN: lageröl, páskaöl og porter. HOLLENSK ÖLGERÐAREFNI: CREAM OFHOLLAND, BITTER OFHOLLAND. ENNFREMUR: HERIFF, HAMBLETON, GRAHAMS, MUNTONA, UNICAN, LARSENS, VIGNERON og EDME ölgerðar- efni og vínþrúgusafar. Mikið úrval af áhöldum og ílátum. Póstkröfuþjónusta nú samdægurs. HAFPLAST P.O. Box 305 Ármúla 21, Tel: 82888 105 Reykjavík $ TÍsku- sýning ★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammageröarinnar, íslensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiöa. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar geröir fatnaöar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boöstólum. ★ Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Hryllingsóperan Vegna fjölda áskoranna veröur þessi vinsæla rokkópera sýnd í nokkra daga. Kl. 5, 7 og 9. Z/4J LAUGARA8 §JI L BIO Sími 32075 Bíllinn IS ITA PHANTOM, A DEMON, ORTHE DEVIL HIMSELF? TlilS CAIt Ný æsispennandi mynd frá Universal. ísl. texti. Aöalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marley. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. 4 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavík miövikudaginn 23. þ.m. vestur um land til ísafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð, Bol- ungarvík, Súgandafjörö, Flat- eyri og Þingeyri. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 22. þ.m. & SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 25. þ.m., austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödalsvík, Stöövarfjörð, Fá- skrúösfjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörð, Neskaupstaö, Seyöis- fjörö, Borgarfjörö eystri og Vopnafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 24. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.